Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2017, Blaðsíða 53
Vikublað 3. nóvember 2017 5 Allt rifið út Þau Andrea og Kári komu sér fyrir á neðri hæðinni meðan öllu var rúttað til. Tengdaforeldrar Andreu komu til aðstoðar en þau búa á Akureyri. Hér sjást Kári og Skarphéðinn vinna í því að taka niður vegginn sem skildi að eldhús og borðstofu. tveir eldhúsgluggAr Eftir að veggi r voru teknir niður og opnað inn í borðstofu hefur birtan meira aðgengi um rý mið sem hjálpar eðlilega til við að stytta skammdegið. Ísskápur, frystiskápur og upp þvottavél eru falin inni í innréttingunni. Vaskurinn djúpi og blöndunartækin fengus t hjá Ísleifi Jónssyni. BorðstofAn „Stólana pantaði ég frá Bretlandi og fékk þá senda heim. Þetta er miklu minna mál en maður heldur og margt í boði. Þetta getur verið ódýrara en er það ekki endilega alltaf. Fer eftir því hverju maður leitar að. Borðið er úr IKEA en dagatalið pantaði ég á etsy.com sem er alþjóðleg vefverslun með handverk. Ég held að konan sem gerði þetta sé frá Litháen.“ feluskápur í horni „Þarna eru hrærivélin, brauðristin, kaffivélin og öll hin tækin. Ég held að það séu sex innstungur þarna svo maður þarf ekki að færa neitt. Þetta var aðalkrafan hjá mér. Það varð að vera svona skápur. Þótt það sé fínt að geta lokað drasl þarna inni þá reyni ég að hafa fínt inni í honum líka.“ AndreA gylfAdóttir úrelt viðArskilrúm Andreu þótti þetta skilrúm orðið heldur gamaldags og langaði til að opna rýmið betur, tengja saman borðstofu og eldhús og leyfa birtunni að njóta sín. RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM Lín Design Smáratorgi Glerártorgi Kringlunni lindesign.is ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR GILDIR Í ÖLLUM VERSLUNUM & VEFVERSLUN FRAM Á SUNNUDAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.