Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Blaðsíða 3
Menning Svíþjóðar og samfélagsleg vitund hefur mótað gjörðir okkar frá stofnun Volvo árið 1927. Frá upphafi hefur megináhersla verið lögð á fólk sem hefur leitt af sér einstakar öryggisuppfinningar og áhrifaríkar umhverfisáherslur. Uppfinningar okkar hafa sett Volvo bíla fremsta í öryggi og leitt til lágmarksáhrifa á umhverfið. Við höfum nú sett okkur enn eitt krefjandi markmiðið. Frá árinu 2020 muni enginn slasast alvarlega eða láta lífið í nýjum Volvo. Vertu í farabroddi og veldu öryggi í fremstu röð og bíl þar sem allt hefur verið gert til að lágmarka neikvæð áhrif á umhverfið. Brimborg Bíldshöfða 6110 Reykjavík 515 7000volvocars.is Við erfiðar vetraraðstæður verður öryggi fjölskyldunnar að vera tryggt. Volvo XC60 býður einstakt öryggi. Volvo öryggi. Hann er fjórhjóladrifinn, glæsilegur og öflugur jeppi. 23 cm veghæð gerir hann afar góðan í snjó og ófærð. Nú fæst Volvo XC60 AWD í nýrri Executive útgáfu. LEÐURÁKLÆÐI RAFDRIFIÐ ÖKUMANNSSÆTI MEÐ MINNI LEIÐSÖGUKERFI MEÐ ÍSLANDSKORTI BAKKMYNDAVÉL VÉLARHITARI M. TÍMASTILLI (HEITUR Á MORGNANA) VERÐ FRÁ 8.385.000 KR KOMDU Í BRIMBORG OG REYNSLUAKTU VOLVO XC60 D4 AWD EXECUTIVE ÖRYGGI FJÖLSKYLDUNNAR Í FYRIRRÚMI

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.