Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Blaðsíða 1
Ævintýralíf í spænskri sveit Bíómynd á dag í meistara- mánuði Hjónin Jón Páll Halldórsson og Birta Björnsdóttir hafa löngum vakið athygli fyrir ævintýralegt yfirbragð og lífsstíl. Fyrir fimm árum ákváðu þau að flytja til Spánar og láta hvern dag verða ævintýri. Þar vinna þau að bókum, fatahönnun og ýmiss konar list auk þess að ala upp börn sín og óvenjuleg gæludýr. 14 19. FEBRÚAR 2017 SUNNUDAGUR Hvar er veturinn? Hugleikur Dagsson tekur meistara- mánuð öðrum tökum en flestir aðrir 2 Húh! í Hollandi Einfalt og ódýrt að komast á leiki með kvenna- landsliðinu á EM 34 Skíðafólk syrgir snjóleysið en ekki er öll von úti enn 4

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.