Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Blaðsíða 19
Fallegt þorskflak sýnir að hráefnið hefur verið rétt meðhöndlað um borð í veiðiskipinu. Flott pæklað þorskflak. Kerin eru fyrir þurrsöltun flakanna sem er lokastig í verkun saltfiskflaka. „Við getum alltaf gert betur; skilað meiri hagnaði. Þekkingin er alltaf að aukast,“ segir Sigur- jón Arason prófessor. Mikilvægt er að þekkja vel hvert vinnsluþrep í saltfiskverkuninni til að ná hágæða vöru. Dáðst að endanlegum pakkningum fyrir úrvals saltfisk, þar sem kapp er lagt á gæði og ferskleika. 19.2. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.