Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Blaðsíða 39
19.2. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 LÁRÉTT 1. Sé kokk með nóg urr ruglast yfir mögulegum titli Elvis. (10) 7. Fór fyrir Orkustofnun með frumefni. (6) 11. Bæta pela og gera þannig að mjókki fram. (9) 12. Aflituð laumi sér í brjálæði út af málmi. (7) 13. Nemur þvöl einhvers konar alvarlegan skaða. (9) 14. Tek ölkæra úr líkamsræktarstöð til að skapa hernaðarmátt. (10) 16. Alltaf fín við dyr mætir kallendum. (7) 17. Skoðum og geltum. (4) 18. Ríkisbubbi fær glaðning sem aukaborgun. (9) 19. Króna viðsnúin nær að lykta í mótmælum. (10) 21. Ok, sverast getur fundið einhvers konar rit. (9) 24. Ekki vitlausir kæpistaðir sanngjarns. (9) 26. Bendlaður við brugðinn. (9) 29. Rólegt partí? (9) 32. Fugl köngulóamannsins. (3) 33. Rof á heilbrigði. (5) 35. Gleð tign með því að rugla bardagadjarft. (8) 36. Treg til að gerast brögðótt. (3) 37. Sex nátta kunningsskapur. (7) 38. Sæti um borð í bát í flota. (10) 39. Úr tesamningi getum við fengið eind. (10) 40. Varanin getur flækst fyrir fullkomnu jafnvægi. (7) LÓÐRÉTT 2. Óp sem hún ein frönsk klári gerir hana að tónlistarmanni. (12) 3. Íþróttalið fær slaka til að bulla. (6) 4. Hittir óra Sameinuðu þjóðanna. Þeir eru ómögulegir. (10) 5. Bókasafnskerfið fær steik og fulleldar hana. (11) 6. Þrælar í dönsum. (5) 7. Undirförul og drukkin fyrir menntaðar. (11) 8. Gigt auk astmans nær að aukast. (11) 9. Sýnir hraustlega rödd sína. (5) 10. Evrópubúi lamdi hálfar vakirnar. (7) 15. Ungur fær klukku og þyrni. (7) 18. Kýs að hitta ágætlega. (7) 20. Fugl sem fer hratt? (3) 22. Metti Laban við ílát fjármálastofnana. (11) 23. Fangi klukka fugl? (11) 25. Áttu gas til að gefa þeim númeraða? (9) 27. Við nið urri Finnur út af eyðileggingu. (8) 28. Ekki löng hvíld endar snúðuglega. (9) 30. Innúði sem virkar ekki á rangan gang í vél. (8) 31. Látið síga bak við öfugt rið, segir hnyttnir. (8) 33. Hnappur til festingar að aftan er góður til að lasta. (7) 34. Drep líkt og Daníel með upphefð. (7) 37. Fimm opna fyrir stálum. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegis- móum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila kross- gátu 19. febrúar rennur út á hádegi 24. febrúar. Vinningshafi krossgát- unnar 12. febrúar er Sverrir Friðþjófsson, Skálagerði 6, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Petsamo eftir Arnald Indriðason. Vaka Helgafell gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.