Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.02.2017, Page 1
Ævintýralíf í spænskri sveit Bíómynd á dag í meistara- mánuði Hjónin Jón Páll Halldórsson og Birta Björnsdóttir hafa löngum vakið athygli fyrir ævintýralegt yfirbragð og lífsstíl. Fyrir fimm árum ákváðu þau að flytja til Spánar og láta hvern dag verða ævintýri. Þar vinna þau að bókum, fatahönnun og ýmiss konar list auk þess að ala upp börn sín og óvenjuleg gæludýr. 14 19. FEBRÚAR 2017 SUNNUDAGUR Hvar er veturinn? Hugleikur Dagsson tekur meistara- mánuð öðrum tökum en flestir aðrir 2 Húh! í Hollandi Einfalt og ódýrt að komast á leiki með kvenna- landsliðinu á EM 34 Skíðafólk syrgir snjóleysið en ekki er öll von úti enn 4

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.