Morgunblaðið - 06.05.2017, Blaðsíða 41
JÓRSALIR 14, 203 KÓPAVOGUR
Falleg, björt og vel staðsett 149,8 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Þorragötu í vesturbæ Reykjavíkur (þar af íbúð 130,8
og bílskúr 19 fm). Stórkostlegt útsýni m.a. sjárvar- og fjallasýn. Stór og björt stofa, sólskáli og svalir til suðvesturs.
Eigninni fylgir bílskúr. Íbúðina má aðeins selja þeim sem eru 63 ára og eldri. V. 76 m.
Opið hús þriðjudaginn 9. maí milli 17:15 og 17:45 (íbúð 4003).
Afar skemmtilega 132,9 fm 4ra herbergja útsýnisíbúð í Akralandinu í Garðabæ. Íbúðin skiptist í anddyri, tvö
svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Rúmgóð geymsla í kjallara og stæði í bílageymslu fylgir
íbúðinni. V. 62,9 m.
Opið hús mánudaginn 8. maí milli 17:15 og 17:45 (íbúð 301).
Glæsilega 4ra herbergja 202,6 fm útsýnisíbúð á 3.hæð í einu fallegasta húsi bryggjuhverfisins ásamt bílskúr, óhindrað
útsýni er á smábátahöfnina og út voginn og til austurs inn Grafarvoginn frá Gullinbrú. Gegnheilt parket, mikið og
vandað skáparými. Hjónaherb.með sérbaðherbergi og fataherbergi, tvennar svalir. Mjög góður bílskúr. Laus við
kaupsamning. V. 72,8 m.
Opið hús miðvikudaginn 10. maí milli 17:15 og 17:45 (íbúð 303).
Glæsileg 5-6 herbergja 183,1 fm útsýnisíbúð á tveimur hæðum í fallegu frábærlega vel staðsettu fjölbýlishúsi. Stæði í
bílageymslu fyglir. Einstaklega glæslegt sjávarútsýni og fjallasýn. Þrennar svalir. Íbúðin er laus við kaupsamning.
V. 109 m.
Bókið skoðun hjá: Þórarni M. Friðgeirssyni lg.fs. s: 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is.
Opið hús þriðjudaginn 9. maí milli 17:15 og 17:45 (íbúð 403).
Fallegt 302,9 fm einbýli á góðum stað við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Húsið stendur rétt hjá golfvellinum í Mosfellsbæ.
Húsið skiptist m.a. í stofu/eldhús, 6 herbergi, tvö baðherbergi og fl. Tveir inngangar á neðri hæð. Húsið er óklárað að
utan og lóð ófrágengin. Húsið er laust við kaupsamning. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. V. 96 m.
Bókið skoðun hjá: H. Daði Hafþórsson aðst.m. fasteignasala s: 824 9096 og Þórarinn M. Friðgeirsson s: 899 1882.
Atvinnu- og iðnaðarhúsnæði á frábærum stað rétt við vaxandi íbúðarbyggð í Kópavoginum. Eignin sem er skráð undir
þremur fastanúmerum er byggð í tvennu lagi skráður iðnaður og skrifstofur en í dag eru þrjár (ósamþykktar) „íbúðir“ í
skrifstofuhlutanum. Iðnaðarbilunum er síðan skipt upp í 5 aðskildar misstórar einingar sem allar eru í útleigu. Miklir
möguleikar til stækkunar og uppbyggingar. V. 350 m.
Nánari uppl. veitir Þórarinn M. Friðgeirsson lg. fasteignasali s: 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is.
Glæsileg 100 fm þriggja herbergja penthouse íbúð á fimmtu hæð við Hotlsveg 37 í Garðabæ. Bílastæði í bílageymslu
fylgir. Útsýni. Íbúðin er laus til afhendingar.
Nánari uppl. veita: Brynjar Þór Sumarliðason aðst.m. fast.sala s: 896 1168
eða Þórarinn M. Friðgeirsson s: 899 1882.
Opið hús þriðjudaginn 9. maí milli 17:15 og 18:00 (íbúð 503).
Hraunsás 3. 19 hektara jörð á fallegum stað í nágrenni Húsafells. Skipulögð frístundabyggð, einstök staðsetning og
tækifæri. Stutt í náttúruperlur eins og Hraunfossa, Húsafell, Langjökul, hella o.fl. V. 33 m.
Nánari uppl. hjá Eignamiðlun s: 588 9090.
Fallegt og velskipulagt 262 fm einbýlishús í rólegri botnlanga götu. Timburverönd til suðurs og bílastæði fyrir þrjá
bíla á lóð. Húsið skiptist þannig: anddyri, hol, snyrting, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, baðherbergi og fimm
svefnherbergi. Innbyggður bílskúr.
Nánari upplýsingar veitir: Kjartan Hallgeirsson lg. fasteignasali s. 824 9093, kjartan@eignamidlun.is
HOFAKUR 5, 210 GARÐABÆR
BÁSBRYGGJA 51, 110 REYKJAVÍK
SKÚLAGATA 10, 101 REYKJAVÍK
ÞRASTARHÖFÐI 55, 270 MOSFELLSBÆR
VESTURVÖR 22, 200 KÓPAVOGUR
HOLTSVEGUR 37, 210 GARÐABÆR HRAUNSÁS 3, 311 BORGARBYGGÐ
ÞORRAGATA 7, 101 REYKJAVÍK
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS