Fréttablaðið - 14.12.2017, Page 20

Fréttablaðið - 14.12.2017, Page 20
Ástand heimsins 5 Palestínskur mótmælandi kastar táragashylki ísra- elskra hermanna til baka. Þjóðirnar takast nú hart á eftir að Bandaríkjaforseti viðurkenndi Jerúsalem sem höfuðborg Ísraela. Þvert á óskir alþjóðasamfélagsins og Palestínumanna sjálfra sem telja Austur-Jerúsalem höfuð- borg sína. Nordicphotos/AFp 4 Líkkista Mikaels Rúmeníu- konungs var borin að kastal- anum þar sem hann fæddist í gær til að undirbúa útför hans sem fram fer um helgina. Mikael lést þann 5. desember síðastliðinn, 96 ára að aldri. Hann var konungur frá 1927 til 1930 og svo aftur frá 1940 til 1947 þegar hann hrökklað- ist frá völdum eftir valdatöku kommúnista. FréttAblAðið/EpA 3 Letizia Spánardrottning er nú í opinberri heimsókn í Afríkuríkinu Senegal. Mark- mið heimsóknarinnar er að fylgjast með því hvernig þau verkefni sem Spánverjar styðja við í landinu ganga. FréttAblAðið/EpA 2 „Aldrei aftur Marawi. Höfnum framlengingu her- laga,“ stóð á skilti þessara mótmælenda sem söfnuðust saman fyrir utan þinghúsið í filippseysku höfuðborginni Manila í gær. Til stendur að Duterte framlengi gildistíma herlaga í ríkinu um ár til að berjast við hryðjuverkamenn í Marawi. Nordicphotos/AFp 1 Malísk kona og börn hennar voru á meðal flóttamanna sem ferjaðir voru með rútu heim til höfuðborgarinnar Bamakó í gær. Alþjóðaflótta- mannastofnunin sá um heim- flutninga fólksins frá Líbýu en greint hefur verið frá alvar- legum brotum gegn flótta- mönnum þar í landi. Nordicphotos/AFp 1 2 3 4 5 1 4 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F I m m T U d A G U r20 F r é T T I r ∙ F r é T T A b L A ð I ð 1 4 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 0 8 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 7 C -4 1 0 4 1 E 7 C -3 F C 8 1 E 7 C -3 E 8 C 1 E 7 C -3 D 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.