Morgunblaðið - 30.06.2017, Page 88

Morgunblaðið - 30.06.2017, Page 88
88 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2017 Það verður líf og fjör í Berufirði um helgina því haldnir verða tónleikar í Havaríi að Karlsstöðum tvö kvöld í röð. Í kvöld er það Lay Low sem kemur fram, en hana þarf vart að kynna fyrir íslenskum tónlistarunn- endum. Tónlistarkonuna sem kem- ur fram á undan henni þarf hins vegar að kynna, Katrínu frá Núpi sem er ung og rísandi stjarna af Berufjarðarströnd. Annað kvöld er það svo gleði- sveitin FM Belfast sem heldur uppi stuðinu í Havaríi en hún hélt tón- leika þar í fyrrasumar. Á sunnu- degi verður svo slakað á og gestir mun gæða sér á vöfflum og njóta sveitasælunnar. Forsala á báða tón- leika fer fram á tix.is og hefjast þeir kl. 21. Fyrir austan Lay Low verður í Havaríi á Karlsstöðum í Berufirði í kvöld. Havarí með Lay Low og FM Belfast Lilja María Ásmundsdóttir píanó- leikari og Ingibjörg Ýr Skarphéð- insdóttir tónskáld halda tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21 og bera þeir yfirskriftina Huldu- hljóð að handan. Á þeim munu Lilja og Ingibjörg frumflytja verk eftir Ingibjörgu þar sem þær leika á pí- anó, langspil og ljós- og hljóð- skúlptúrinn Huldu. Einnig koma raddir flytjendanna við sögu ásamt rafhljóðum sem unnin eru úr ofan- töldum hljóðgjöfum, skv. tilkynn- ingu. Söngur mun hljóma og talað mál og allt þar á milli. Lilja og Ingi- björg sömdu báðar texta við verkið. Verkefnið hlaut styrk úr Tón- skáldasjóði RÚV. Hulduhljóð að handan í Mengi Samstarfskonur Lilja María og Ingi- björg Ýr leika saman í Mengi í kvöld. Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 17.30 Everybody Wants Some!! Metacritic 83/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Knight of Cups Kvikmynd um mann sem er fangi frægðarinnar í Holly- wood. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 53/100 IMDb 5,7/10 Bíó Paradís 17.30 Hrútar Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.15 Flashdance Metacritic 35/100 IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 20.00 Baby Driver 16 Baby er ungur og strákur sem hefur það hættulega starf að keyra glæpamenn burt frá vettvangi og er best- ur í bransanum. Metacritic 84/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.25 Smárabíó 15.00, 16.50, 17.20, 19.30, 20.00, 22.10, 22.40 Háskólabíó 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Baywatch 12 Mitch Buchannon lendir upp á kant við Matt Brody. Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.30 The Mummy 16 Metacritic 34/100 IMDb 5,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Rough Night 12 Fimm vinkonur úr háskól- anum koma saman eftir 10 ára aðskilnað í tilefni af gæs- un einnar þeirra í Miami. Metacritic 52/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 17.40, 19.50, 22.10 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.50, 20.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 Bíó Paradís 20.00 Guardians of the Galaxy Vol. 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 67/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 19.50 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.30 Sambíóin Akureyri 22.00 Hunter’s Prayer 16 Metacritic 35/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 20.00, 22.20 How to Be a Latin Lover 12 Metacritic 54/100 IMDb 5,7/10 Háskólabíó 18.00 Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hrað- skreiðra kappakstursbíla. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.40, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.20 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 15.00, 17.30 Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af- brýðisamur út í ofvitann, litla bróður sinn. Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 15.50, 18.00 Smárabíó 15.10 Háskólabíó 17.50 Heiða Hjartnæm kvikmynd um Heiðu, sem býr hjá afa sín- um í Svissnesku Ölpunum. IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.40 Borgarbíó Akureyri 17.50 Spark: A Space Tail Metacritic 22/100 IMDb 4,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Sing Street Ungur drengur sem elst upp í Dublin á níunda áratugnum fer að heiman og stofnar hljómsveit. Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 18.00, 22.15 Optimus Prime finnur heimaplánetu sína sem nú er dauð, og hann kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga plánetuna við en þarf að finna helgigrip, sem er á Jörðinni. Metacritic 30/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 21.00, 22.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 16.10, 19.30, 22.30 Transformers: The Last Knight 12 The House 16 Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða há- skólasjóði dóttur sinnar. IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.20, 23.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 23.00 Sambíóin Keflavík 20.20, 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Wonder Woman 12 Herkonan Diana, prinsessa Amazon- anna, yfirgefur heimili sitt í leit að ör- lögunum. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Keflavík 22.30 IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager og á leiðinni Sími 4 80 80 80 2017 GMC Denali Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445 hö. VERÐ 9.890.000 2017 GMC Sierra SLT Litur: Pepperdust. Með heithúðaðan pall, hita í stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð sæti og fl. Nýja 6,6L Duramax Diesel vélin 445 hö. VERÐ 9.460.000 2017 Chevrolet Silverado High Country Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin, 445 HÖ, VERÐ 9.590.000 2016 Suburban LTZ Keyrður 2000 km. 7 manna bíll, 4 kapteinsstólar. Með sóllúgu, hiti í stýri, loftkæld og hituð sæti. 22 felgur. 5,3L V8, 355 hö. VERÐ 13.870.000 Ath að myndin er af sambærilegum bíl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.