Morgunblaðið - 30.06.2017, Side 90

Morgunblaðið - 30.06.2017, Side 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Bessi Theodórs tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Phil Collins mun þurfa að notast við golfbíl til að komast á svið í London í kvöld. Tónleikarnir fara fram í Hyde Park en söngvarinn er alls ekki búinn að jafna sig eftir fall á hóteli sem hann dvaldi á fyrr í mánuðinum. Hann glímir við verki í baki og fótum eftir fallið og hefur stuðst við göngustaf til að geta gengið. Söngvarinn rann til á bað- herbergisgólfinu með þeim afleiðingum að hann fékk slæman skurð í andliti og höfuðhögg. Þrátt fyrir það hef- ur hann staðið sig frábærlega á tónleikaferðalagi sínu. Phil Collins fer á golfbíl á svið í kvöld 20.00 Golf með Eyfa 20.30 Grillspaðinn 20.45 Við árbakkann marg- ar rómuðustu stangveiðiár Íslands heimsóttar 21.00 Lóa og lífið (e) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir fær til sín pör af öllu tagi. 21.30 Örlögin Örlögin fjalla um venjulegt fólk sem hef- ur upplifað óvenjulegar að- stæður. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Jane the Virgin 10.35 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Making History 14.15 Pitch 15.00 Fr. with Benefits 15.25 Fr. With Better Lives 15.50 Glee 16.35 King of Queens 17.00 The Good Place 17.00 The Good Place 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Wrong Mans 19.40 The Biggest Loser 20.40 The Bachelor Leitin að stóru ástinni heldur áfram en þetta er 20. þáttaröðin. 22.10 Under the Dome Smábær lokast inn í gríð- arstórri hvelfingu sem um- lykur hann og einangrar frá umhverfinu. 22.55 The Tonight Show 23.35 Prison Break Spenn- andi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00.20 Ray Donovan Dramatískir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið í Los Angeles lendir í vandræð- um. 01.05 Penny Dreadful 01.50 Secrets and Lies 02.35 Extant 03.20 The Wrong Mans 03.50 Under the Dome Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.00 QI 16.00 Police Int- erceptors 16.45 Life Below Zero 17.30 Rude (ish) Tube 17.55 World’s Deadliest Drivers 18.25 Top Gear: Winter Olympics Speci- al 19.15 QI 19.45 Live At The Apollo 20.30 Friday Night Dinner 21.00 The Graham Norton Show 21.45 Life Below Zero 22.35 Lo- uis Theroux: Under the Knife 23.25 World’s Deadliest Drivers 23.50 Million Dollar Car Hunters ARD 15.15 Brisant 16.00 Paarduell 16.50 Sag die Wahrheit 18.00 Tagesschau 18.15 Eins ist nicht von dir 19.45 Tagesthemen 20.00 Tatort 21.30 Mord in bes- ter Gesellschaft – Die Täuschung 23.00 Nachtmagazin 23.20 Wild Target – Romanze in Blei DR1 15.00 Downton Abbey III 16.00 Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.00 Disney sjov 18.00 Kongerigets Klogeste 19.00 TV AVISEN 19.25 Aloha 21.10 Hope Springs 22.45 BlackJack DR2 15.25 Quizzen med Signe Molde 16.30 De vilde 60’ere: Den lange march mod frihed 17.10 Tids- maskinen 18.00 Life of Crime 19.35 De Vestindiske Øer – Hi- storien om dansk slavehandel 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.45 Quizzen med Signe Molde 22.15 So ein Ding: Maker Faire 22.45 Putins kys NRK1 13.00 Sommertoget minutt for minutt: Trofors – Grong 16.45 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 På vei til: Grong 18.05 Tidsbon- anza 19.25 Sommeråpent: Grong 20.25 Detektimen: Korrup- sjonsjegerne 21.10 Detektimen: Korrupsjonsjegerne 23.00 Åge Aleksandersen i Royal Albert Hall – del 2 NRK2 14.00 Mesternes mester 15.10 Med hjartet på rette staden 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Det gode bondeliv 17.30 Mus- ikkpionerene: Artistene 18.20 Ei- des språksjov 19.10 Verdens- vevde Kropper 19.25 Dokusommer: Familien Trump – fra innvandrer til president 20.15 Dokusommer: Louis Theroux – drikk til du stuper 21.15 OJ Simp- son – Made in America 22.55 På vei til: Grong 23.25 Sommerå- pent: Grong SVT1 14.30 Vem vet mest junior 15.00 SM-veckan 15.30 SM-veckan: Simning 16.30 SM-veckan: Simning 17.00 SM-veckan 17.30 Rapport 18.00 Växjörevyn: Helt uppåt väggarna 19.00 Ett fall för Vera 20.30 Little Jinder – Live på Vasateatern 21.35 Sverige idag sommar 21.50 Ditte och Louise 22.20 Första dejten: England SVT2 16.00 Dinosaurierna 16.45 En bild berättar 16.50 Beatles for- ever 17.00 Skavlan junior 17.30 Skattjägarna 18.00 Sök och du skall finna 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 20.00 Happy end 21.35 Nya Moderaterna 22.35 Beatles forever 23.05 Sportnytt 23.35 Nyhetstecken RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 20.00 Hrafnaþing Baldvin Jónsson og Pétur J. Eiríks- son eru gestir Ingva. 21.00 Hvíta tjaldið Umsjón: Þórir Snær (e) 21.30 Rauði sófinn Umsjón: Ragga Eiríks. (e) 16.50 Fagur fiskur í sjó (Kafað í djúpið) Þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því. Í hverjum þætti verð- ur fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiski- súpur, þorsk, sushi, lax og eða silung. (e) 17.25 Brautryðjendur (Helga Magnúsdóttir) Í þáttunum sem eru sex tals- ins ræðir Eva María Baldursdóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mann- lífsins. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll 18.16 Kata og Mummi 18.30 Ævar vísindamaður (Alls konar vísindi) Fjórða þáttaröðin af Edduverð- launaþáttunum um Ævar vísindamann. Sem fyrr kannar Ævar furðulega og spennandi hluti úr heimi vísindanna. Hann fer meðal annars í svaðilför til Surts- eyjar. (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Saga af strák (About a Boy II) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. 20.00 Poirot (Agatha Christie’s Poirot) Hinn sið- prúði rannsóknarlög- reglumaður Hercule Poirot tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. 20.55 Chaplin Myndin rek- ur ævi Chaplin frá uppvaxt- arárunum í Bretlandi þang- að til hann verður heims- frægur í Hollywood. 23.15 Mindscape (Sek eða saklaus?) Sálfræðilegur spennutryllir þar sem mað- ur nokkur þarf að skera úr um hvort sextán ára stúlka sé siðblind eða hafi orðið fyrir alvarlegu áfalli. Sjálf- ur les hann hugsanir og er því fenginn í þetta erfiða verkefni. Stranglega bann- að börnum. 00.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Kalli kanína og fél 07.45 Litlu Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Save with Jamie 11.10 The Heart Guy 12.05 The New Girl 12.35 Nágrannar 13.00 As Good as It Gets 15.15 Anger Management 15.35 Flúr & fólk 16.05 Top 20 Funniest 16.50 Litlu Tommi og Jenni 17.15 Simpson-fjölskyldan 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Ísland í sumar 19.25 The Simpsons 19.50 Svörum saman Nýr spurningaþáttur að Pub- Quiz fyrirmynd þar sem áhorfendur heima í stofu eru líka þátttakendur. 20.20 The Lobster Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur – svo illa að fólki eru aðeins gefnir 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr. 22.20 The Town Glæpa- mynd frá 2010 með Ben Af- fleck, Jon Hamm, Blake Lively og Jeremy Renner. Harðsvíraður bankaræningi lætur atvik frá síðasta bankaráni trufla sig. 00.25 Girl, Interrupted 02.30 Lovelace 04.00 As Good as It Gets 12.20/17.05 My Dog Skip 13.55/18.45 A Cinderella Story: If the Shoe Fits 15.30/20.20 Book of Life 22.00/02.50 The Boss 23.40 The Sapphires 01.20 The Pyramid 18.00 Að austan (e) 18.30 Háskólahornið (e) 19.00 Auðæfi hafsins (e) 19.30 Milli himins og jarðar (e) 20.00 Að austan (e) 20.30 Mótorhaus (e) 21.00 Föstudagsþáttur 07.00 Barnaefni 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Lína langsokkur 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Víkingurinn Viggó 18.11 Zigby 18.25 Stóri og Litli 18.38 Skógardýrið Húgó 19.00 The Boxtrolls 07.05 ÍR – Leiknir R. 08.50 Fylkir – FH 10.30 Premier League World 2016/2017 12.40 Fjölnir – Valur 14.30 Pepsi-mörkin 2017 15.55 Pepsi-mörk kvenna 16.55 Norðurálsmótið 17.30 ÍR – Leiknir R. 19.10 Fylkir – FH 20.50 Teigurinn 21.50 1 á 1 22.20 Formúla E – Magaz- ine Show 00.30 1 á 1 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Guðmundur Guðmundsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélags- mál. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Sveita- blúsarinn Leadbelly. Fjórði og síðasti þáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Ameríski draumurinn – staða svartra og barátta þeirra. um sögu svartra Bandaríkjamanna. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Krossinn helgi í Kaldaðarnesi. eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Hvort er viðeigandi að hlæja eða gráta þegar unnandi skemmtilegrar íþróttar fær á tilfinninguna að hún gæti allt eins lagst af innan fárra ára vegna andvaraleysis for- svarsmanna? Hugsanlega hvort tveggja í senn. Íslenskir áhugamenn um handbolta trúðu vart eigin augum þegar myndband frá Evrópuleik Valsmanna í Rúmeníu fór sem eldur í sinu um ljósvakann í vor. Við blasti ótrúleg frammistaða dómaranna og gamalkunn- ugt stef heyrðist; að þeim hlyti að hafa verið mútað. Sögusagnir þess efnis hafa verið á kreiki áratugum sam- an en aldrei tekist að sanna. „Niðurstaða sérfræðinga okkar er að dómgæslan hafi ekki verið fullnægjandi,“ sagði talsmaður Handknatt- leikssambands Evrópu í skriflegu svari til Morgun- blaðsins í vikunni. Formlegt og fallegt svar en hlægilegt því sérfræðinga þurfti ekki til að skera úr um það. Hann sagði enn fremur að ekki þætti ástæða til að ætla að vísvitandi hefði verið haft rangt við. Ljósvakinn er magnað fyrirbæri og áhrifamikið. Á árum áður voru sjaldnast til myndbönd úr leikjum, bara sögur, en nú er öldin önnur. Ef ekkert verður að gert snúa unnendur handboltans sér að einhverju öðru fyrr en síðar. Láta ekki bjóða sér svona rugl í mörg ár enn. Hægt og hljótt andlát handbolta? Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson Mircea Rosca/ActionFoto.ro Valur Atli Karl Bachmann skýtur að marki í leiknum. Erlendar stöðvar Omega 20.30 G. göturnar 21.00 Í ljósinu 22.00 Glob. Answers 22.30 Time for Hope 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 C. Gosp. Time 17.30 Raising Hope 17.55 The New Girl 18.15 Community 18.40 Modern Family 19.05 Ástríður 19.35 Lip Sync Battle 20.00 Gilmore Girls 20.45 Silicon Valley 21.15 Eastbound & Down 21.45 Entourage 22.15 Six Feet Under 23.10 Fresh Off The Boat 23.35 Ástríður 00.05 Lip Sync Battle 00.25 Gilmore Girls 01.10 Silicon Valley 01.40 Eastbound & Down 02.05 Entourage 02.35 Tónlist Stöð 3 Sean Combs hefur gengið undir mörgum listamanns- nöfnum í gegnum tíðina. Hann viðurkenndi á dögunum að það gæti meira að segja verið ruglandi fyrir hann sjálf- an. Combs var spurður hvað af nöfnunum væri hans uppáhalds; Diddy, P.Diddy, Puff Daddy eða Puff? Hann sagðist halda mest upp á „Puff Daddy“ og aðalástæðan væri sú að á því tímabili hefði allt verið svo yndislegt og hann svo frjáls en svo hefði lífið skollið á. Combs hefur það þó alls ekki slæmt þar sem hann trónir á toppi lista Forbes-tímaritsins yfir hæst launuðu stjörnur í heimi. Puff Daddy uppáhalds list- mannsnafn Sean Combs K100 Söngvarinn er enn að jafna sig eftir fall. Combs er hæst launaða stjarna í heimi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.