Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2016, Síða 30

Víkurfréttir - 22.12.2016, Síða 30
30 fimmtudagur 22. desember 2016VÍKURFRÉTTIR 5VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 22. október 2015 Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Gleðilegt nýtt bílaár! Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Gleðilegt nýtt bílaár! ■ Húsfyllir var á jólatónleikum Kvennakórs Suðurnesja í Ytri-Njarðvíkurkirkju á dögunum. Gestir á tónleikunum voru ungmennakórinn Vox Felix og barnakór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Kórarnir sungu jólalög og þá flutti séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir hugvekju. Stjórnandi Kvennakórs Suðurnesja er Dagný Þórunn Jónsdóttir. Það er óhætt að segja að jólaandinn hafi svifið yfir vötnum í Njarðvíkurkirkju þetta kvöld sem var hátíðlegt. Jólatónleikar Kvennakórs Suðurnesja Mynd: Mynd: 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum NÚ BORGAR SIG AÐ SKILA SÍÐASTI ÚTDRÁTTUR 24. DESEMBER FORRÉTTIR Síldarsalöt, þrjár tegundir Reyktur lax með piparótarsósu Grafinn lax með sinnepssósu Sjávarréttasalat Heitreyktur lax með kornasinnepshjúp Villibráðarpaté AÐALRÉTTIR Kæst skata og tindabikkja Skötustappa Siginn fiskur Plokkfiskur Saltfiskur Hangikjöt með uppstúf MEÐLÆTI Hnoðmör, hamsatólg, lauksmjör, hrásalat, laufabrauð, rúgbrauð, kartöflusalat, grænar baunir, rauðkál EFTIRRÉTTUR Ris a la mande SKÖTUHLAÐBORÐ Í Officeraklúbbnum 23. desember frá 11.30 til 14.00 Verð kr. 3.700,- Allir velkomnir Borðapantanir í síma 421-4797 Birta Rós Arnórsdóttir söng ein- söng með Kvennakórnum. Barnakór Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar söng nokkur lög undir stjórn Birtu Rósar Sigurjónsdóttur. Kvennakór Suðurnesja söng undir stjórn Dagnýjar Þ. Jónsdóttur. VF-myndir/pket.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.