Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2016, Page 69

Víkurfréttir - 22.12.2016, Page 69
69fimmtudagur 22. desember 2016 VÍKURFRÉTTIR Keflvíkingurinn Jói „drummer“ eða Jóhann D. Bianco sló trommuna í Vík- ingaklappinu ásamt einum félaga sín- um úr Tólfunni á heiðursverðlauna- hátíð á vegum BBC í Englandi en þá er m.a. íþróttamaður ársins valinn. Tólfan fór sem kunnugt er á kostum á Evrópumótinu í knattspyrnu í sumar. Tvímenningarnir fóru sem fulltrúar Tólfunnar til að stýra Víkingaklapp- inu á hátíðinni. Eins og flestir muna niðurlægðu Íslendingar þá ensku í 16 liða úrslitum EM í sumar með 2-1 sigri. Jóhann var í essinu sínu á íþróttahátíð BBC og náði gestum á hátíðinni með í fjörið. Hér fyrir neðan er okkar maður á mynd með fyrrum knattspyrnugoð- inu Gary Lineker en hann er sjón- varpsmaður hjá BBC og einn þeirra sem var í þessari útsendingu. Einn gesta sem tók vel undir í Víkinga- klappinu var enginn annar en Vil- hjálmur prins. Jói „drummer“ stjórnaði Víkingaklappi á íþróttahátíð BBC Huh! Nánari upplýsingar veita Ingvar Georgsson 899 0557 starfandi framkvæmdastjóri eða Jón Ben formaður í síma 699 5625 eða á netfangið jben@internet.is Umsókn og fylgiskjöl sendist á kef-fc@keflavík.is Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2017. Knattspyrnudeild Keflavíkur auglýsir starf framkvæmdastjóra knattspyrnu- deildar Keflavíkur laust til umsóknar. Framtíðarsýn knattspyrnudeildar er að vera áfram í fremstu röð knattspyrnuliða á Íslandi. Mjög öflugt uppbygg- ingarstarf er hjá Keflavík og fjöldi iðkenda. ATVINNA FRAMKVÆMDASTJÓRI KNATTSPYRNUDEILDAR KEFLAVÍKUR HELSTU VERKEFNI FRAMKVÆMDASTJÓRA • Stjórnun og ábyrgð á rekstri deildarinnar • Kemur að fjáröflun í samvinnu við stjórn • Samskipti við aðila innan og utan deildar HÆFNISKRÖFUR: • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Dugnaður og frumkvæði • Reynsla í stýringu fjármála • Þekking á íþróttahreyfingunni • Góð tök á íslensku máli • Góð tök á notkun samfélagsmiðla 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum 2016 Skafmiðaleikur Víkur frétta og verslana á Suðurne sjum NÚ BORGAR SIG AÐ SKILA SÍÐASTI ÚTDRÁTTUR 24. DESEMBER Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða! Hótel Grásteinn ehf Hársnyrtistofan Kamilla Skipting ehf

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.