Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Blaðsíða 42
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 24. nóvember 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Demantar, perlur og skínandi gull. Handsmíðað fyrir þig. Laugavegi 52, 101 Reykjavík Laugavegi 52, Reykjavík Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ Súrdeigsbrauðin okkar eru alvöru u Heilkorna u 100% spelt u Sykurlaus u Gerlaus u Olíulaus Föstudagur 24. nóvember 16.10 Ævi (5:7) (Miður aldur)Íslensk þáttaröð sem fjallar um ævina frá upphafi til enda. 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Tékkland - Ísland (Undankeppni HM karla í körfubolta) Bein útsending frá leik Tékklands og Íslands í undankeppni HM karla í körfubolta. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Best í Brooklyn (2:23) (Brooklyn Nine Nine IV)Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.05 Útsvar (10:14) (Kjósarhreppur - Hafnarfjörður)Bein út- sending frá spurninga- keppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm. 21.25 Vikan með Gísla Marteini (7:11)Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstu- dagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í sjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. 22.10 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murder) Bresk sakamála- mynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og John Hopkins. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.45 Blóð (Blood) Bresk spennu- mynd um bræður sem báðir eru lögregluþjón- ar og lifa í skugga föður síns sem er fyrrverandi lögreglustjóri. Bræð- urnir fá það verkefni að rannsaka hrottalegt morð á 12 ára stúlku og atburðirnir sem fylgja í kjölfarið reyna á siðferði allrar fjölskyldunnar. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína 08:05 The Middle (12:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (129:175) 10:20 Veep (7:10) 10:50 Anger Management 11:15 Mike & Molly (2:22) 11:40 Planet's Got Talent 12:05 Leitin að upprunanum 12:35 Nágrannar 13:00 Temple Grandin 14:45 Mother's Day 16:40 Asíski draumurinn 17:20 Friends (15:24) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Impractical Jokers 19:50 The X Factor 2017 21:00 Lion Dramatísk mynd frá 2016 sem fjallar um sanna sögu Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi þegar hann sofnaði í lest sem síðan lagði af stað og bar hann langar leiðir frá heimahögunum. 23:00 Before I Wake Hrollvekja frá 2016 með Kate Bosworth og Thomas Jane í aðalhlutverki. Jessie og Mark taka að sér sætan og ástríkan 8 ára gamlan dreng, Cody. Þau vita hinsvegar ekki að Cody er dauð- hræddur við að sofna. 00:40 The Lobster Gamansöm mynd frá 2015 með Rachel Weisz og Colin Farrell. Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur -svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka. 02:35 Inferno Spennutryllir frá 2016 með Tom Hanks og Felicity Jones. Þegar Robert Langdon vakn- ar upp á sjúkrahúsi í Flórens á Ítalíu hefur hann ekki hugmynd um hvernig hann komst þangað. Það síðasta sem hann man er að hann var á gangi á lóð Harvard-háskólans í Bandaríkjunum og nú þarf hann að komast að því hvað leiddi hann í þessar furðulegu aðstæður. 04:35 Mother's Day Frábær mynd frá 2016. 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (1:23) 08:25 Dr. Phil 09:05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09:45 The Late Late Show with James Corden 10:25 The Voice USA (16:28) 11:10 The Voice USA (17:28) 11:55 Síminn + Spotify 13:20 Dr. Phil 14:00 Biggest Loser Ísland - upphitun 14:30 The Biggest Loser - Ísland (10:11) 15:30 Glee (3:22) 16:15 Everybody Loves Raymond 16:40 King of Queens (6:24) 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19:05 Family Guy (17:21) 19:30 The Voice USA (18:28) Vinsælasti skemmti- þáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Miley Cyrus og Jennifer Hudson. 21:00 Star Wars: Episode V - The Empire Strikes Back 23:05 Playing for Keeps Skemmtileg rómantísk gamanmynd frá 2012 með Gerard Butler, Jessica Biel, Catherine Zeta-Jones, Uma Thur- man og Dennis Quaid í aðalhlutverkum. Fyrrverandi fótbolta stjarna byrjar að þjálfa lið sem sonur hans er í, og allar mömmur fara að eltast við hann. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 00:55 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 01:35 Prison Break (2:13) Spennandi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 02:20 Heroes Reborn (7:13) 03:05 Penny Dreadful (7:9) Spennuþáttaröð sem gerist á Viktoríu- tímabilinu í London. 03:50 Quantico (18:22) 04:35 Shades of Blue (3:13) 05:20 Intelligence (13:13) Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPá: VEðUR.IS 0˚ ê 11 1̊ ê 15 0˚ ê 15 0˚ ê 16 0˚ ê 16 2˚ ê 20 1̊ ê 14 2˚ ê 15 -1̊ î 15 1̊ ê 16 Veðurhorfur á landinu Norðan 18–23 m/s og talsverð snjókoma eða éljagangur norðan- og austanlands, en úrkomulaust að kalla sunnan- og vestanlands. Dregur úr vindi og ofnakomu norðvestan til í dag, en hvessir fyrir austan. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. 0˚ ê 7 Stykkishólmur -1̊ ê 10 Akureyri 0˚ ê 9 Egilsstaðir 1̊ ê 11 Stórhöfði -1̊ ê 6 Reykjavík -2˚ ê 5 Bolungarvík 1̊ ê 14 Raufarhöfn 2˚ î 16 Höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.