Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Blaðsíða 42
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 24. nóvember 2017
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Demantar, perlur og skínandi gull.
Handsmíðað fyrir þig.
Laugavegi 52, 101 Reykjavík
Laugavegi 52, Reykjavík
Kökulist | Firði Hafnarfirði og Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 í Reykjanesbæ
Súrdeigsbrauðin
okkar eru alvöru
u Heilkorna
u 100% spelt
u Sykurlaus
u Gerlaus
u Olíulaus
Föstudagur 24. nóvember
16.10 Ævi (5:7)
(Miður aldur)Íslensk
þáttaröð sem fjallar
um ævina frá upphafi
til enda.
16.40 Táknmálsfréttir
16.50 Tékkland - Ísland
(Undankeppni HM
karla í körfubolta)
Bein útsending frá leik
Tékklands og Íslands í
undankeppni HM karla
í körfubolta.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Best í Brooklyn (2:23)
(Brooklyn Nine Nine
IV)Lögreglustjóri
ákveður að breyta
afslöppuðum undir-
mönnum sínum í þá
bestu í borginni.
20.05 Útsvar (10:14)
(Kjósarhreppur -
Hafnarfjörður)Bein út-
sending frá spurninga-
keppni sveitarfélaga.
Umsjónarmenn eru
Guðrún Dís Emilsdóttir
og Sólmundur Hólm.
21.25 Vikan með Gísla
Marteini (7:11)Gísli
Marteinn fær til sín
góða gesti á föstu-
dagskvöldum í vetur.
Allir helstu atburðir
vikunnar í sjórnmálum,
menningu og mannlífi
eru krufnir í beinni
útsendingu. Persónur
og leikendur koma
í spjall og brakandi
fersk tónlistaratriði
koma landsmönnum í
helgarstemninguna.
22.10 Barnaby ræður
gátuna
(Midsomer Murder)
Bresk sakamála-
mynd byggð á sögu
eftir Caroline Graham
þar sem Barnaby
lögreglufulltrúi glímir
við morðgátur í ensku
þorpi. Meðal leikenda
eru Neil Dudgeon og
John Hopkins. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
23.45 Blóð
(Blood) Bresk spennu-
mynd um bræður sem
báðir eru lögregluþjón-
ar og lifa í skugga föður
síns sem er fyrrverandi
lögreglustjóri. Bræð-
urnir fá það verkefni að
rannsaka hrottalegt
morð á 12 ára stúlku
og atburðirnir sem
fylgja í kjölfarið
reyna á siðferði allrar
fjölskyldunnar.
01.15 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Simpson-fjölskyldan
07:25 Tommi og Jenni
07:45 Kalli kanína
08:05 The Middle (12:24)
08:30 Pretty Little Liars
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (129:175)
10:20 Veep (7:10)
10:50 Anger Management
11:15 Mike & Molly (2:22)
11:40 Planet's Got Talent
12:05 Leitin að upprunanum
12:35 Nágrannar
13:00 Temple Grandin
14:45 Mother's Day
16:40 Asíski draumurinn
17:20 Friends (15:24)
17:40 Bold and the Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Ísland í dag
19:10 Sportpakkinn
19:20 Fréttayfirlit og
veður
19:25 Impractical Jokers
19:50 The X Factor 2017
21:00 Lion Dramatísk mynd
frá 2016 sem fjallar
um sanna sögu Saroos
Brierley sem fimm ára
gamall varð viðskila
við fjölskyldu sína á
Indlandi þegar hann
sofnaði í lest sem síðan
lagði af stað og bar
hann langar leiðir frá
heimahögunum.
23:00 Before I Wake
Hrollvekja frá 2016
með Kate Bosworth
og Thomas Jane í
aðalhlutverki. Jessie og
Mark taka að sér sætan
og ástríkan 8 ára
gamlan dreng, Cody.
Þau vita hinsvegar ekki
að Cody er dauð-
hræddur við að sofna.
00:40 The Lobster
Gamansöm mynd
frá 2015 með Rachel
Weisz og Colin Farrell.
Í nálægri framtíð er illa
séð að vera einhleypur
-svo illa að fólki er
aðeins gefið 45 dagar
til að finna sér maka.
02:35 Inferno
Spennutryllir frá 2016
með Tom Hanks og
Felicity Jones. Þegar
Robert Langdon vakn-
ar upp á sjúkrahúsi í
Flórens á Ítalíu hefur
hann ekki hugmynd um
hvernig hann komst
þangað. Það síðasta
sem hann man er að
hann var á gangi á lóð
Harvard-háskólans í
Bandaríkjunum og nú
þarf hann að komast
að því hvað leiddi hann
í þessar furðulegu
aðstæður.
04:35 Mother's Day
Frábær mynd frá 2016.
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond (1:23)
08:25 Dr. Phil
09:05 The Tonight Show
Starring Jimmy
Fallon
09:45 The Late Late Show
with James Corden
10:25 The Voice USA (16:28)
11:10 The Voice USA (17:28)
11:55 Síminn + Spotify
13:20 Dr. Phil
14:00 Biggest Loser Ísland
- upphitun
14:30 The Biggest Loser -
Ísland (10:11)
15:30 Glee (3:22)
16:15 Everybody Loves
Raymond
16:40 King of Queens (6:24)
17:05 How I Met Your
Mother
17:30 Dr. Phil
18:20 The Tonight Show
Starring Jimmy
Fallon
19:05 Family Guy (17:21)
19:30 The Voice USA (18:28)
Vinsælasti skemmti-
þáttur veraldar þar
sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri
til að slá í gegn.
Þjálfarar í þessari seríu
eru Adam Levine, Blake
Shelton, Miley Cyrus og
Jennifer Hudson.
21:00 Star Wars: Episode V
- The Empire Strikes
Back
23:05 Playing for Keeps
Skemmtileg rómantísk
gamanmynd frá 2012
með Gerard Butler,
Jessica Biel, Catherine
Zeta-Jones, Uma Thur-
man og Dennis Quaid
í aðalhlutverkum.
Fyrrverandi fótbolta
stjarna byrjar að þjálfa
lið sem sonur hans er
í, og allar mömmur
fara að eltast við hann.
Myndin er bönnuð
börnum yngri en 12 ára.
00:55 The Tonight Show
Starring Jimmy
Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á
móti góðum gestum og
slær á létta strengi.
01:35 Prison Break (2:13)
Spennandi þáttaröð
um tvo bræður sem
freista þess að strjúka
úr fangelsi og sanna
sakleysi sitt.
02:20 Heroes Reborn (7:13)
03:05 Penny Dreadful (7:9)
Spennuþáttaröð sem
gerist á Viktoríu-
tímabilinu í London.
03:50 Quantico (18:22)
04:35 Shades of Blue (3:13)
05:20 Intelligence (13:13)
Veðurspáin
Föstudagur
Laugardagur
VEðURSPá: VEðUR.IS
0˚ ê 11
1̊ ê 15
0˚ ê 15
0˚ ê 16 0˚ ê 16
2˚ ê 20
1̊ ê 14
2˚ ê 15
-1̊ î 15
1̊ ê 16
Veðurhorfur á landinu
Norðan 18–23 m/s og talsverð snjókoma eða éljagangur norðan- og austanlands, en
úrkomulaust að kalla sunnan- og vestanlands. Dregur úr vindi og ofnakomu norðvestan
til í dag, en hvessir fyrir austan. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.
0˚ ê 7
Stykkishólmur
-1̊ ê 10
Akureyri
0˚ ê 9
Egilsstaðir
1̊ ê 11
Stórhöfði
-1̊ ê 6
Reykjavík
-2˚ ê 5
Bolungarvík
1̊ ê 14
Raufarhöfn
2˚ î 16
Höfn