Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Side 43
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 24. nóvember 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Laugardagur 25. nóvember 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Háværa ljónið Urri 07.11 Lundaklettur (31:39) 07.18 Ólivía (50:52) 07.53 Símon (25:52) 07.58 Molang (46:52) 08.02 Með afa í vasanum 08.14 Ernest og Célestine 08.27 Hvolpasveitin 08.50 Ronja ræningjadóttir 09.14 Alvin og íkornarnir 09.25 Hrói Höttur (18:52) 09.37 Skógargengið (25:52) 09.48 Litli prinsinn (19:26) 10.11 Flink 10.15 Útsvar (Kjósarhreppur - Hafnarfjörður) 11.25 Vikan með Gísla Marteini (7:11) 12.10 Sagan bak við smell- inn – Praise You - Fatboy Slim (8:8) (Hitlåtens historia) 12.40 Tungumál fram- tíðarinnar (2:2)(Erum við tilbúin fyrir framtíð- ina?) 13.10 Einfalt með Nigellu 13.40 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (3:6) (The Story of God with Morgan Freeman) 14.30 Ýmsar hliðar húðflúrs 15.00 Biloxi Blues 16.45 Sætt og gott 17.05 Heimsleikarnir í CrossFit 2017 (2:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kioka (9:26) 18.07 Róbert bangsi (21:26) 18.17 Alvin og íkornarnir 18.28 Letibjörn og læm- ingjarnir (12:26) 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 18.54 Lottó (47:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjörskyldan (5:7) Nýr fjölskyldu- og skemmtiþáttur í um- sjón Jóns Jónssonar. 20.25 Mr. Popper's Penguins (Mörgæsir Hr. Poppers) Fjöl- skyldumynd með Jim Carrey í aðalhlutverki. Líf kaupsýslumanns tekur stakkaskiptum þegar hann erfir sex mörgæsir. 22.00 Bíóást – Líf annarra (Das Leben der And- eren) Að þessu sinni segir þingkonan Hildur Sverrisdóttir frá Ósk- arsverðlaunamyndinni Líf annarra, eða Das Leben der Anderen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Song for Marion (Sungið fyrir Marion) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Gulla og grænjaxl- arnir 08:00 Með afa (12:100) 08:10 Nilli Hólmgeirsson 08:25 Billi Blikk 08:40 Dagur Diðrik (8:20) 09:05 Dóra og vinir 09:30 Mæja býfluga 09:45 Beware the Batman 10:10 Víkingurinn Viggó 10:25 Loonatics Unleashed 10:50 Ævintýri Tinna 11:15 Friends (3:24) 12:20 Víglínan (39:60) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Friends (3:24) 15:15 The Great Christmas Light Fight (1:6) 16:05 Leitin að upprunan- um (6:7) 16:50 Um land allt (5:9) 17:25 Lóa Pind: Snapparar (1:5) Skemmtileg ný þáttaröð úr smiðju Lóu Pind, þar sem hún gægist inn í heim sem er hulinn mörgum Íslendingum, heim sem er fullur af Snapchat stjörnum sem geta varla skotist í Kringluna fyrir aðdáendum sem vilja eiginhandarárit- anir eða selfís. 18:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Lottó 19:15 Top 20 Funniest 20:00 Friday Night Lights Dramatísk fótbolta- mynd með Billy Bob Thornton í aðalhlut- verki. Árið er 1988 og fótboltaliðið í Permian skólanum í Texas ætlar sér stóra hluti í úrslitakeppninni. 22:00 Suicide Squad Spennandi ævintýra- mynd frá 2016 með Will Smith, Margot Robbie, Jaret Leto, Violu Davis og fleiri stórgóðum leikurum. Myndin er byggð á samnefndum teikni- myndablöðum frá DC-Comics og segir frá nokkrum andhetjum sem hafa hingað til notað hæfileika sína til illra verka. 00:10 Dressmaker Dramatísk mynd frá 2015 með Kate Winslet, Judy Davis og Liam Hemsworth. 02:05 Sleepers Spennumynd frá 1996 með einvalaliði leikara. 04:30 Very Good Girls 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond (2:23) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (23:24) 09:50 American Housewife 10:15 Parks & Recreation 10:35 Will & Grace (2:16) 11:00 The Voice USA (18:28) 12:30 The Bachelor (6:13) 14:00 Top Gear (1:7) 14:50 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (15:20) 15:20 Friends With Better Lives (2:13) 15:45 Rules of Engagement (4:13) 16:10 The Grinder (5:22) Gamanþáttaröð með Rob Lowe og Fred Savage (The Wonder Years) í aðalhlutverk- um. 16:35 Everybody Loves Raymond (11:24) 17:00 King of Queens (7:24) 17:25 How I Met Your Mother (13:24) 17:50 How Not to DIY (1:2) Skemmtilegur þáttur frá BBC þar sem sýnd eru bráðfyndnar tilraunir fólks til að gera endurbætur á heimilum sínum. 18:45 Glee 19:30 The Voice USA (19:28) 20:15 Zookeeper Rómantísk gaman- mynd frá 2011 með Kevin James í aðalhlut- verk. Dýrinn í dýragarði hjálpa starfsmann í dýragarðinum við leit að ást. 22:00 Thelma & Louise Stórmynd frá 1991 með Susan Sarandon og Geena Davis í aðalhlutverkum. Húsmóðirin Thelma og gengilbeinan Louise eru búnar að fá nóg af karlmönnunum í lífi sínu og ákveða að fara saman í ferðalag. Ferðin þeirra breytist hins vegar í flótta þegar Louise skýtur mann sem var að reyna að nauðga vinkonu hennar. Myndin var til- nefnd til 6 Óskarsverð- launa. Leikstjóri er Ridley Scott. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 00:15 The Rum Diary Skemmtileg gaman- mynd frá 2011 með Johnny Depp, Aaron Eckhart og Amber He- ard í aðalhlutverkum. 02:20 The Game 04:30 Síminn + Spotify L eikarinn og söngvar- inn David Cassidy er lát- inn, 67 ára gamall. Hann hafði þjáðst af heilabilun en banamein hans var lifrarbil- un. Hann fæddist árið 1950 og öðlaðist mikla frægð fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Partridge Family sem fjölluðu um söngelska fjölskyldu. Hann var einnig þekktur söngvari en lag hans I Think I Love You komst í efsta sæti Billboard-listans á sínum tíma. Tvítugur var hann orðinn einn þekktasti sjónvarps- leikari og söngvari Bandaríkj- anna. Ýmsar vörur tengdar nafni hans voru settar á markað, þar á meðal morgunkorn og leikföng. Árið 1974 hætti hann leik í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum og ein- beitti sér að söngferlinum. Einkalíf hans var skrautlegt. Hann kvæntist þrisvar og skildi jafn oft. Hann eignaðist tvö börn en viðurkenndi að hafa lítið sem ekkert samband við annað þeirra. Hann barðist við áfengissýki og var nokkrum sinnum handtek- inn fyrir ölvunarakstur. Hann sól- undaði auði sínum og árið 1980 sagðist hann enga peninga eiga. Árið 2015 lýsti hann sig gjald- þrota. Fyrr á þessu ári hætti hann að skemmta og sagði ástæðuna þá að hann hefði greinst með heilabilun. Skömmu áður hafði hann komið fram á tónleikum þar sem hann mundi ekki textann og féll af sviðinu. Bæði móðir hans og afi höfðu þjáðst af heilabilun, sjúkdómi sem hann hafði sjálfur óttast mjög að fá. n kolbrun@dv.is DaviD CassiDy látinn David Cassidy Á hátindi frægðar sinnar. Áskell Örn Kárason var á eini sem vann báðar sínar skákir í landskeppninni. Íslendingar gera það gott í Færeyjum F æreyingar standa þessa dagana fyrir sannkallaðri skákveislu. Hlaðborðið hófst um síðastliðna helgi á árlegri landskeppni þjóðanna sem fram fór í Klakksvík. Um er að ræða áratuga hefð og kemur uppistaða íslenska liðsins iðu- lega frá Norðurlandi. Færeyingar hafa oft verið skeinuhættir en þetta árið vann íslenska liðið ör- uggan sigur, 13½-8½. Leiðtogi Skákfélags Akureyrar, Áskell Örn Kárason, var í fylkingarbrjósti fyrir sína menn og var sá eini sem vann báðar skákir sínar í landskeppninni. Strax í framhaldi landskeppn- innar hófst sterkt alþjóðlegt skák- mót í Rúnavík og nýttu margir Norðanmenn tækifærið og skráðu sig til leiks. Þá bættust einnig við sterkir íslenskir skák- menn eins og verðandi stór- meistarinn Guðmundur Kjart- ansson og vonarstjarnan Vignir Vatnar Stefánsson, sem er aðeins fjórtán ára gamall. Vignir náði góðu jafntefli gegn moldóvska stórmeistaranum Vlad- imir Hamitevici í annarri umferð mótsins og Guðmundur hefur hal- að saman þrjá vinninga í fjórum skákum og er í toppbaráttunni. Þá hefur hinn átján ára gamli Akur- eyringur, Jón Kristinn Þorgeirsson, staðið sig vel. Hann er með þrjá vinninga af fjórum mögulegum og var að tefla hörkuskák gegn kín- verska stórmeistaranum Xu Yinglun þegar blaðið fór í prentun. Xu vann það sér til frægðar að bera sigur úr býtum á Norðurljósa- mótinu sem lauk í Reykjavík í síð- ustu viku. TR-ingar sigursælir Um síðastliðna helgi fór fram Ís- landsmót taflfélaga í hraðskák. Mótið hefur undanfarna tvo ára- tugi verið með útsláttarfyrir- komulagi en í ár var ákveðið að breyta til og ljúka mótinu á ein- um degi. Alls tóku þrettán lið þátt frá tíu taflfélögum um allt land. Að lokum stóð A-sveit Tafl- félags Reykjavíkur uppi sem ör- uggur sigurvegari með 61 vinn- ing. Skákfélag Akureyrar hreppti annað sætið með 52½ vinning og ríkjandi meistarar í Skákdeild Hugins urðu að gera sér þriðja sætið að góðu með 52 vinninga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.