Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2017, Side 48
Helgarblað 24. nóvember 2017 63. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Hitti Hanna monthana? Gestur í heimi karla n Í vikunni hefur geisað hávær umræða um áreitni og viðmót sem konur mæta í stjórnmála- lífi landsins. Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi ráðherra, blandaði sér í um- ræðuna í viðtali við morgun- útvarp RÚV. Sagði hún að sér hefði alltaf liðið eins og gesti í heimi karla í stjórnmálum. Lýsti hún einkennilegu atviki eftir að hún tilkynnti um fram- boð sitt til formanns Sjálf- stæðisflokksins. „Þá pantaði hjá mér viðtal ungur strákur úr ungliðahreyfingu flokksins sem ég tilheyri og settist á móti mér og vildi ræða það við mig að ég þyrfti að átta mig á því hversu langt ég gæti far- ið,“ sagði Hanna Birna. Dró hún í efa að piltur- inn hefði tekið slíkt samtal við 45 ára gamlan karl. - Ö ll v er ð er u bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. V er ð gil da ti l o g m eð 6 . d es em be r 2 01 7 e ða á m eð an b irg ði r e nd as t. -25% AF ÖLLUM LJÓSUM ÚTI- OG INNISERÍUR, AÐVENTULJÓS, ÚTI- OG INNILJÓS Auðvelt að versla á byko.is SKREYTUM SAMAN 25% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM KERTUM 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM RYKSUGUM HNÍFASETT 3 hnífar og brýni 3.425kr. 41114349 Almennt verð: 4.895kr. Sett 4 stk FÖNDURFRÆSARI 4000 16.795kr. 74780400 Almennt verð: 20.995kr. BORVÉL/HERSLUVÉL 18V sett GSR/GDX, 2x4,0Ah, í L-BOX tösku 63.995kr. 748741543 Almennt verð: 79.995kr. BRAUÐRIST 1090W, hvít 5.995kr. 65742036 Almennt verð: 7.995kr. Tilboð!Gilda til 29. nóvember Jólag jafahandbókin Sko ðaðu handbókina á byko.is Þakklát fyrir að búa á Íslandi n Matargyðjan Ebba Guðný Guðmundsdóttir segist í ný- legri stöðufærslu á Facebook vera þakklát fyrir að búa á Íslandi. Hún og eiginmaður hennar eiga soninn Hafliða, sem er 12 ára. Hann fæddist aðeins með stubba fyrir neð- an hné og þarf því að reiða sig á gervifætur frá Össuri. „Það er margt sem fylgir fötl- uninni og það er dýrmætt og þakkarvert að geta sinnt því vel. Okkur hefur munað mikið um þetta allt. Vonandi mun Hafliði borga allt til baka með því að vera heilbrigður og glaður fyrir- myndarborgari. Þessi fjölskylda þakkar ykkur öll- um innilega fyrir sig,“ seg- ir Ebba Guðný. „Eiríkur Jónsson mun snúa aftur“ É g bíð bara ennþá milli von- ar og ótta. Þetta er tals- vert tekjutap, ætli ég sé ekki búinn að tapa um 250 þús- und krónum á þessu. Ég er að tapa einhverjum þúsundköll- um bara á meðan ég tala við þig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson í samtali við DV. Fréttasíða Eiríks, eirikurjons- son.is, var ein af fjölmörgum síð- um sem þurrkuðust út í alvarlegri kerfisbilun hýsingarfyrirtækisins 1984 ehf. í síðustu viku. Var bilun- inni lýst sem „algjöru kerfishruni“ af forsvarsmönnum félags- ins og hefur úrval sérfræðinga, þar á meðal alþingismennirnir Smári McCarthy og Helgi Hrafn Gunnarsson, lagt nótt við dag í til- raun til að bjarga því sem bjarg- að verður. Ekkert bólar hins vegar á fréttasíðu Eiríks og hann ætlar ekki að bíða með hendur í skauti. „Ég er með mann í því að búa til nýjan vef og hann ætti að fara í loftið fljótlega. Það er auðvit- að kostnaður og mikið vesen, að þurfa að byrja svona upp á nýtt,“ segir Eiríkur. Hann er þó ekki búinn að glata þeirri von að síðan hans komi upp á yfirborðið. „Þeir reikna með að hún sé þarna. Ég sá að vefur Jónasar Kristjánsson- ar og kvikmyndavefurinn Klapp- tré voru að detta inn og því aldrei að vita nema að ég sé næstur. Það getur samt enginn sagt mér hvort eða hvenær það gerist. En það eina sem er ljóst er að Eiríkur Jónsson mun snúa aftur,“ segir Eiríkur. Þá furðar hann sig á viðbrögð- um hýsingarfyrirtækisins varð- andi mögulegar skaðabætur. „Ég spurði framkvæmdastjórann hvort fyrirtækið væri ekki tryggt fyrir slysum sem þessum. Hann svaraði því til að það væri engin trygging til því að þetta væru nátt- úruhamfarir,“ segir Eiríkur. n bjornth@dv.is Eiríkur Jónsson Ekkert bólar á fréttasíðu fjölmiðlamannsins sem hvarf í kerfishruni hýsingarfyrirtækis í síðustu viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.