Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2017, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2017, Blaðsíða 38
Með allt á hreinu Helgarblað 22. desember 2017KYNNINGARBLAÐ Gardínuþvottur sparar fé og er umhverfisvænn Nýja tækNihreiNsuNiN Fólk gerir sér oft ekki grein fyrir því hvað gardínuþvottur getur sparað mikla peninga. Fyrirtæki eru stundum að henda sérsaum- uðum gardínum sem kosta 40.000 krónur stykkið á meðan það kostar aðeins 3.000 krónur að þvo þær svo þær verði alveg eins og nýjar. Þetta er bæði sóun á peningum og plasti,“ segir Íris eiríksdóttir hjá fyrirtækinu Nýja tæknihreinsunin sem sérhæfir sig í gardínuþvotti. Nýja tæknihreinsunin sinnir bæði gardínuþvotti fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. almenningur kemur gjarnan með gardínur í þvott fyrir jólin en verkefni fyrir fyrirtæki og stofnanir eru stærri og reglulegri. Íris segir að gott sé að þvo gardínur á að minnsta kosti tveggja ár fresti: „sólin eyðileggur þetta svo mikið ef ekki er þvegið,“ segir hún. Nýja tæknihreinsunin er með föst verkefni í gardínuþvotti fyrir alþingi, Landspítalann, Össur og fleiri stóra aðila. Notast er við eina stóra vél fyrir verkin, sem er innflutt frá Banda- ríkjunum, en vélin er sérhönnuð fyrir gardínuþvott og gerð úr sérsmíðuðu stáli. Í vélina er síðan sett sérstök náttúruvæn sápa sem hentar fyrir gardínur. „Fyrirtækið hefur starfað í 20 ár en ég og maðurinn minn tókum við rekstrinum af tengdaforeldrum mínum síðastliðinn maí. Við fluttum reksturinn frá selfossi og í kópa- voginn og síðan um verslunar- mannahelgina má segja að þetta hafi sprungið út og verkefnum hefur fjölgað gífurlega,“ segir Íris. „Við höfum líka sérhæft okkur í sótthreinsun á gardínum fyrir myglu. Þannig tókum við fyrir allt Bugl-húsið hjá Landspítalanum í samvinnu við verkfræðistofuna eflu. sambæri- leg verkefni standa nú yfir fyrir aðra aðila.“ Nýja tæknihreinsunin er til húsa að Askalind 4 í Kópavogi. Símanúmer 897-3634.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.