Morgunblaðið - 31.08.2017, Síða 28

Morgunblaðið - 31.08.2017, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2017 Gagnvart er orðið fullvinsælt. „Traust gagnvart auglýsingum“ er traust á auglýsingum. „Árás gagnvart lögreglu“: á lögreglu. „Skyldur gagnvart öðrum“: við aðra. „Tilfinningar gagnvart öðrum“: til annarra. „Viðhorf gagnvart öðrum“: til annarra. „Fordómar gagnvart útlendingum“: um útlendinga. Til dæmis. Málið 31. ágúst 1805 Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi dó í tugthúsinu í Reykjavík 36 ára. Hún var dysjuð við al- faraleið á Skólavörðuholti og grjóti kastað að dysinni, Steinkudys. Vegna grjót- náms 110 árum síðar voru bein hennar flutt í Hólavalla- garð. 31. ágúst 1913 Eggert Stefánsson hélt fyrstu söngskemmtun sína í Bárubúð í Reykjavík. „Varla hefur fegurri rödd heyrst hér,“ sagði í Vísi. Hann söng fjórtán lög, þeirra á meðal eitt sem aldrei hafði heyrst áður, Á Sprengisandi, eftir bróður hans, Sigvalda Stef- ánsson lækni, sem síðar tók upp ættarnafnið Kaldalóns. 31. ágúst 2008 Heimildarkvikmyndin Kjöt- borg hlaut Silfurrefinn, verðlaunagrip heimilda- og stuttmyndahátíðar í Reykja- vík. Áður hafði hún hlotið verðlaun á Skjaldborgarhá- tíðinni á Patreksfirði. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist … 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sníkja, 4 sér eftir, 7 hitt, 8 snákum, 9 hagnað, 11 grugg, 13 óska, 14 rándýr, 15 smá- bátur, 17 líkamshluta, 20 lík, 22 gufa, 23 við- felldin, 24 kylfu, 25 ör- læti. Lóðrétt | 1 kjaftæði, 2 fugls, 3 ójafna, 4 stuðn- ingur, 5 fær af sér, 6 píl- ára, 10 skott, 12 gúlp, 13 fjandi, 15 ís, 16 mannsnafn, 18 forar, 19 skynfærin, 20 lof, 21 guð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handfærið, 8 suddi, 9 telja, 10 lúi, 11 renna, 13 rimma, 15 gamma, 18 snáfa, 21 fim, 22 lítil, 23 ámóta, 24 fiðringur. Lóðrétt: 2 aldin, 3 deila, 4 æptir, 5 illum, 6 ósar, 7 haka, 12 næm, 14 iðn, 15 gull, 16 metri, 17 aflar, 18 smáan, 19 Áróru, 20 afar. 4 6 8 7 1 5 2 3 9 3 9 5 8 2 6 7 4 1 1 2 7 3 9 4 8 5 6 7 8 1 2 6 3 5 9 4 6 4 2 9 5 1 3 7 8 5 3 9 4 8 7 1 6 2 2 7 3 6 4 8 9 1 5 8 5 6 1 3 9 4 2 7 9 1 4 5 7 2 6 8 3 1 8 3 6 4 2 5 9 7 6 5 7 8 9 1 2 3 4 9 2 4 5 3 7 1 8 6 3 6 8 2 1 4 9 7 5 2 7 5 9 8 6 3 4 1 4 1 9 3 7 5 6 2 8 5 4 2 7 6 9 8 1 3 7 3 6 1 2 8 4 5 9 8 9 1 4 5 3 7 6 2 5 1 8 9 4 3 6 2 7 9 4 6 2 8 7 3 1 5 2 7 3 5 1 6 9 4 8 4 9 2 3 6 8 7 5 1 3 8 7 1 5 9 2 6 4 1 6 5 7 2 4 8 3 9 8 3 4 6 9 1 5 7 2 6 5 1 8 7 2 4 9 3 7 2 9 4 3 5 1 8 6 Lausn sudoku 9 8 6 4 9 1 6 4 4 5 7 8 3 9 7 1 6 1 5 6 3 9 4 5 8 3 9 5 8 2 9 1 8 2 9 4 1 1 3 2 5 4 9 3 7 1 2 8 5 7 5 8 4 6 2 4 7 3 3 5 3 8 1 2 6 1 4 8 3 8 6 1 7 4 2 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T C R N N A F A J G U K R O J W G D W Y T W G S A N D S K A F L A R W W W V R S L J M U N I L L U S R Q H Y R V C I U U X W L D F R U Z Q R N D K N H J T A X W S B E E S K F M Í Q B R K Á I K L M Z B Z S Í V J N V K L I M H K Ð S R Z N U Y V O Ö I A E I N U T U I A E U S S R T T R L Ð S F R N W S A R N R Ð B B T S U L Æ T D A G T V A W K Ú Þ Ó A Á B S O G D J K N H N L F V J B S R H S A R L E V K I J R W G L B U S M G C N T B X B U L O S G T U Á P N I O Z D X Z I D R R E O R Z L W J C N G S U P V G U T Ý N V B D X Q S Þ E A G R P O L Q N D G S B I Ö R F Á I R R Y T C T N Z K V C O A T S A D L I G J R F Z L W T Y G O R T G N B R W J E G Ö X Dýrlingnum Fjörusandur Gildasta Gróðurlaus Gæðavín Hákirkjunnar Háttvís Orkugjafann Sandskaflar Sullinum Trollin Trukkarnir Örfáir Öryggisbúnaði Þjálfast Þresktir Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Bxc6 dxc6 7. d3 Rd7 8. Rbd2 0-0 9. Rc4 Bf6 10. b3 He8 11. Bb2 c5 12. a4 b6 13. h3 Hb8 14. Ha2 He6 15. Da1 De8 16. Bc3 c6 17. Rh2 Bd8 18. f4 exf4 19. Bxg7 b5 20. Rd2 Hg6 21. Bb2 Rf6 22. Rdf3 Rh5 23. Re5 Hg3 24. Reg4 f6 25. axb5 cxb5 26. Bxf6 Rxf6 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í Hörpu í Reykjavík. Rússneski stór- meistarinn Dmitry Andreikin (2.734) hafði hvítt gegn indverska kollega sín- um Candran Magesh Panchanathan (2.494). 27. Dxf6! Bxf6 28. Rxf6+ Kh8 svartur hefði einnig tapað eftir 28. … Kf8 29. Rxe8 Kxe8 30. Kh1. 29. Rxe8 Bxh3 30. Hf3! Hxg2+ 31. Kh1 Hg3 32. Hxg3 fxg3 33. Rf6 c4 svartur hefði einnig tapað eftir 33…gxh2 34. Hxa6 svo og eftir 33. … g2+ 34. Kg1. 34. Hxa6 cxb3 35. Ha7! og svartur gafst upp enda óverjandi mát. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sérkennilegt spil. A-NS Norður ♠ÁD10942 ♥Á ♦Á ♣ÁD874 Vestur Austur ♠K ♠G875 ♥DG7 ♥108543 ♦KG109653 ♦D2 ♣K6 ♣G9 Suður ♠63 ♥K962 ♦874 ♣10532 Suður spilar 6♣. Við höfum séð tvö stærstu sveiflu- spilin í úrslitaleik HM: 17 og 16 impa bombur. Hér er sú þriðja stærsta, upp á 15 impa. Mjög sérkennilegt spil. Á öðru borðinu opnaði Jean- Christophe Quantin frjálslega á 2♥ sem gjafari í austur. Brad Moss í norður do- blaði, Joe Grue afmeldaði á 2G (leben- sohl) og Moss sagði 3♠, sem hann meinti greinilega sem kröfusögn en Grue var á öðru máli og passaði: tveir yfirslagir. Hinum megin opnaði vestur (Jacek „Pepsí“ Pszczola) á 1♦ í þriðju hendi. Je- rome Rombaut doblaði og Francois Combescure svaraði tilneyddur í skásta lit – sagði 1♥ á kónginn fjórða. Pepsí sagði 2♦ og Rombaut doblaði aftur. Combescure sagði 2♥ (algert áhuga- leysi), Pepsí 3♦ og Rombaut doblaði í þriðja sinn. Combescure lét sig þá hafa það að melda 4♣ á tíuna fjórðu og var snarlega hækkaður í slemmu. Legan er svívirðilega góð og 12 slagir voru fljótt í húsi. Arctic Trucks Kletthálsi 3 110 Reykjavík sími 540 4900 info@arctictrucks.is www.arctictrucks.is EXPLORE WITHOUT LIMITS ® Vandaðar plasthlífar á flestar gerðir bifreiða sem hlífa bílnum gegn grjótkasti og varna lakkskemmdum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er! • Húddhlífar • Gluggavindhlífar • Ljósahlífar PLASTHLÍFAR www.versdagsins.is Það er vegna Krists sem ég er svo öruggur frammi fyrir Guði...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.