Morgunblaðið - 31.08.2017, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2017
Framtak-Blossi er umboðsaðili
fyrirVOLVO PENTA á Íslandi
Dvergshöfða 27 , 110 Reykjavík | www.blossi.is | blossi@blossi.is
Framtak-Blossi
kappkostar að bjóða
góða þjónustu og
sanngjarnt verð á
varahlutum.
Hafið samband við
Hafþór í síma 895-3144
eða hafthor@blossi.is
VEISLUÞJÓNUSTA
MARENTZU
www.marentza.is - 553 8872 - info@marentza.is
Allar gerðir af veislum
sérsniðnar að þínum þörfum
• Fermingarveislur • Brúðkaup
• Erfidrykkjur • Veitingar fyrir fundi
• Móttökur • Útskriftir
Hægt verður að senda inn örmyndir
í Örvarpið frá og með morgundeg-
inum, 1. september til 7. desember
og í hverri viku velur valnefnd eina
mynd til birtingar á vefnum en Ör-
varpið hýsir örmyndahátíð á heima-
síðu RÚV, á slóðinni ruv.is/orvarpid.
Í febrúar eða mars á næsta ári verð-
ur svo uppskeruhátíð Örvarpsins
haldin á Stockfish-kvikmyndahátíð-
inni í Bíó Paradís, valin örverk verða
sýnd á henni, auk þess sem Örvarpið
heldur utan um masterklassa í ör-
myndagerð, fyrirlestra og kynn-
ingar á örmyndaforminu almennt,
auk annarra viðburða sem tengjast
örmyndum, eins og segir í tilkynn-
ingu frá Örvarpinu.
Í ár verður valnefndin skipuð Evu
Sigurðardóttur kvikmyndagerðar-
konu og Sindra Bergmann, Krakka-
RÚV-stjóra, að sögn Hörpu Fannar
Sigurjónsdóttur sem er annar
tveggja stofnenda Örvarpsins en
hinn er Halldóra Rut Baldursdóttir
sem jafnframt er umsjónarkona
þess. Harpa segir alla geta sent inn
örmynd, í hvaða formi sem er, hvort
heldur er tónlistarmyndband, tölvu-
teiknimynd, örleikverk, örsaga,
heimildarmynd, stuttmynd, ljóðlist
eða annað.
Halldóra og Harpa stofnuðu Ör-
varpið fyrir fimm árum en þær hafa
unnið saman í sjö ár, gerðu sjálfar
örmyndir og áttuðu sig fljótlega á
því að enginn vettvangur var til að
sýna þær.
Örvarpið hvetur almenning til að
taka þátt, og sérstaklega ungu kyn-
slóðina, en Örvarpið er kjörinn vett-
vangur til að gera tilraunir með ör-
myndaformið – allt er leyfilegt. Eina
skilyrðið er að myndin má ekki vera
lengri en 5 mínútur, segir í tilkynn-
ingu. Halldóra og Harpa benda enn-
fremur á að því fyrr sem mynd er
send inn, því lengur er hún í pott-
inum og meiri líkur á vali. Lokað
verður fyrir umsóknir 6. desember
en fyrsta örmyndin verður sýnd á
fyrrnefndum vef 5. október.
Vettvangur fyrir tilraunir
Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson
Örvarpskonur Harpa Fönn og Halldóra Rut, stofnendur Örvarpsins.
Out of thin air
Myndin hefst á hinni drama-
tísku sögu af hvarfi Guð-
mundar Einarssonar og svo
Geirfinns Einarssonar árið
1974
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00
Hjartasteinn
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,8/10
Bíó PBíó Paradís 17.30
The Other Side of
Hope
Metacritic 88/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00
The Greasy
Strangler
Bíó Paradís 22.00
I, Daniel Blake
Bíó Paradís 17.45
BPM
Bíó Paradís 17.15, 17.30
Heima
Bíó Paradís 22.15
Dunkirk 12
Myndin fjallar um Operation
Dynamo árið 1940.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 96/100
IMDb 9,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 18.00,
20.20
Emojimyndin Gene býr ásamt aragrúa
broskarla á milli appanna í
símanum.
Metacritic 12/100
IMDb 1,9/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.20, 17.30
Háskólabíó 17.50
Kidnap 12
Karla er fráskilin móðir sex
ára stráks, Frankies. Hún
vinnur á veitingastað og er
bara nokkuð sátt við lífið og
tilveruna.
Metacritic 44/100
IMDb 6,0/10
Smárabíó 17.45, 20.00,
22.10
Háskólabíó 21.00
Stóri dagurinn Mathias álpast út í framhjá-
hald. Kærasta hans finnur
nafnspjaldið hennar og mis-
skilur hún það sem bónorð
IMDb 6,4/10
Smárabíó 15.30, 17.20
Háskólabíó 18.10, 21.10
Logan Lucky
Bræðurnir Jimmy, Mellie,
and Clyde Logan finnast
skipuleggja þeir meiri háttar
rán á NASCAR kappakstri.
Metacritic 78/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
The Glass Castle 12
Kvikmynd byggð á æviminn-
ingum Jeannette Walls sem
fæddist árið 1960.
Metacritic 57/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 19.40, 22.30
Háskólabíó 18.00
Atomic Blonde 16
Lorraine Broughton er
njósnari sem notar kyn-
þokka sinn og grimmd til að
lifa af.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 63/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Háskólabíó 20.50
The Dark Tower 12
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 20.10, 21.30,
22.20
Shot Caller
Metacritic 59/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 22.30
Spider-Man:
Homecoming 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 73/100
IMDb 8,0/10
Smárabíó 16.30, 19.40
Fun Mom Dinner 12
Metacritic 46/100
IMDb 4,4/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
War for the Planet of
the Apes 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 82/100
IMDb 8,1/10
Smárabíó 22.30
Baby Driver 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 20.50
Ég man þig 16
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 18.00
Bíó Paradís 20.00
Pirates of the
Caribbean: Salazar’s
Revenge 12
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.20
Storkurinn Rikki Unglingsspörfuglinn Richard
varð munaðarlaus við fæð-
ingu og var alinn upp af
storkum, og hann trúir því
að hann sé einn af þeim.
Metacritic 55/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Aulinn ég 3 Metacritic 55/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 18.00
Sambíóin Álfabakka 18.00
Smárabíó 15.10
Bílar 3 Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Besti lífvörður í heimi fær nýjan viðskiptavin, leigu-
morðingja sem þarf að bera vitni hjá alþjóða glæpa-
dómstólnum. Þeir þurfa að leggja ágreiningsmál sín
til hliðar rétt á meðan, og vinna saman til að þeir
nái í réttarhöldin áður en það verður um seinan.
Metacritic 55/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 20.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30
The Hitman’s Bodyguard 16
Annabelle: Creation 16
Nokkrum árum eftir dauða dóttur
sinnar skjóta brúðugerðarmaður og
kona hans skjólshúsi yfir nunnu og
nokkrar stúlkur frá nálægu mun-
aðarleysingjahæli.
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Everything, Everything
Madeline hefur ekki farið út fyr-
ir hússins dyr í sautján ár af því
að hún er með ofnæmi fyrir
heiminum.
Metacritic 52/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna