Morgunblaðið - 31.08.2017, Síða 34

Morgunblaðið - 31.08.2017, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Myndbandið við nýjasta lag Taylor Swift „Look what you made me do“ sló met á Youtube. Það fékk yfir 39 milljónir áhorfa fyrsta sólarhringinn. Swift sló þar með met Adele en myndbandið við lagið „Hello“ frá árinu 2015 fékk 27,7 milljónir áhorfa á útgáfudaginn. Ekki er það eina metið sem Swift er að slá um þessar mundir en „Look what you made me do“ var spilað yfir átta milljón sinnum á Spotify fyrsta sólarhringinn sem það kom út. Það er milljón sinnum oftar en lagið „Shape of you“ með Ed Sheeran sem áður átti metið. Swift er ein skærasta poppstjarna heims. Taylor Swift slær met 20.00 Heilsutíminn Upplýs- andi þættir um hreyfingu, matarræði og lífsstíl 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga. 21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð- málaumræða í umsjón Lindu Blöndal. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 Life Unexpected 09.50 Psych 10.35 Síminn + Spotify 12.25 The Bachelorette 13.55 Dr. Phil 14.35 Life in Pieces 15.00 Old House, New Home 15.45 Family Guy 16.10 The Royal Family 16.35 King of Queens 17.00 Man With a Plan 17.25 How I Met Y. Mother 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.50 America’s Funniest Home Videos 20.15 Honeymoon in Vegas Ungt par fer til Las Vegas til að gifta sig en áður en þau láta pússa sig saman kemur babb í bátinn. Auð- ugur fjárhættuspilari kem- ur því til leiðar að mað- urinn tapar 65 þúsund dölum. 21.55 How To Get Away With Murder Í þessari þáttaröð höldum við áfram að fylgjast með Annalise Keating sem rekur lög- mannsstofu með fimm fyrrum nemendum sínum. 22.40 Dice Gamanþáttaröð um Andrew Dice Clay sem eitt sinn var vinsæll en reynir núna að koma sér aftur í sviðsljósið. 23.10 The Tonight Show 23.50 The Late Late Show 00.30 24 01.15 Under the Dome 02.00 Law & Order: SVU 02.45 Elementary 03.30 House of Lies 04.00 How To Get Away With Murder Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.00 QI 15.30 Live At The Apollo 16.15 Rude (ish) Tube 16.40 Pointless 17.25 Top Gear 18.15 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Louis Theroux: Miami Mega-Jail 20.50 Louis Theroux: The Return of America’s Most Hated Family 21.45 Louis Theroux: Extreme Love – Autism 22.35 Live At The Apollo 23.20 Pointless EUROSPORT 12.00 Cycling 12.45 Live: Cycling 16.00 Live: Tennis DR1 15.05 En ny begyndelse 16.00 Skattejægerne 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Bonderøven 18.30 Jagten på havbundens hemmeligheder 19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra Borgen 20.30 Kriminalkommissær Foyle 21.55 OBS 23.35 Kampen for tilværel- sen II DR2 15.00 DR2 Dagen 16.30 Diana – sønnernes historie 18.00 Debat- ten 19.00 Detektor 19.30 Lov og orden i USA 20.30 Deadline 21.00 Rose og den nye verden- sorden 21.35 Debatten 22.35 Detektor 23.05 I seng med det arabiske forår NRK1 15.15 Filmavisen 1959 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.50 Frå jord til bord 16.20 Skattejegerne 16.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.45 Diana, vår mamma 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Valg 2017: Din stemme 20.15 Faten tar valget 20.30 Ukens vinner 21.00 Kveld- snytt 21.15 Team Bachstad i In- dokina 21.45 Hundens hemme- lige liv 22.35 Når kjemien stemmer: Full tenning 23.15 Vic- toria NRK2 15.10 Poirot: Kløverkonge 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Valg 2017: Heim til bygda? 17.45 Valg 2017: Er oljefesten i nord over før den har begynt? 18.35 Bomben 19.25 1916 – slaget ved Somme 20.15 Lurt av kjærlighet 22.15 Er eg sjuk? 23.00 Valg 2017: De- tektor 23.30 Jesus, krist- endommens hærfører SVT1 12.00 Betongprinsessor 12.30 Saltön 13.30 Vi lagar bästa ma- ten 14.30 Semesterresa till 80- talet 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Landgång 19.00 Arvinge okänd 20.00 Op- inion live 20.45 Fängslad: Helve- tet bakom galler 21.35 Tro, hopp och kärlek SVT2 14.05 Forum 14.15 Komiska ge- nier i Hollywood 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Vem vet mest? 16.30 Ishockey: Champions hoc- key league 18.00 Prinsessan Diana: Dagen då världen grät 18.50 Barry’s bespoke bakery 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Babel 21.15 Magi i luften 23.05 Sportnytt 23.20 Nyhet- stecken 23.30 Sverige idag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Harmonikan heillar Umsjón Gunnar Kvaran. Gestur Hilmar Hjartarson 20.30 ÍNN í 10 ár. Brot úr þáttum sem sýndir hafa verið á ÍNN síðan 2007. Endurt. allan sólarhringinn. 13.00 Ísland – Grikkland (EM karla í körfubolta) Bein útsending. 15.40 Íþróttaafrek (Pétur Guðmundsson) (e) 15.55 KrakkaRÚV 15.56 Elías 16.07 Veistu hvað ég elska þig mikið 16.20 Hvergidrengir 16.50 Frakkland – Finnland (EM karla í körfubolta) Bein útsending f 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós og Menn- ingin 20.05 Pricebræður elda mat úr héraði (Spise med Price, egnsretter) Matgæð- ingarnir í Price-fjölskyld- unni töfra fram kræsingar við öll tækifæri. 20.35 Í mat hjá mömmu (Friday Night Dinner III) þáttaröð um tvo fullorðna bræður sem venja komur sínar í mat til mömmu og pabba á föstudagskvöldum. 21.00 Fréttir frá Gallipoli (Deadline Gallipoli) Sann- sögulegur myndaflokkur sem segir frá þremur fréttariturum sem halda til Gallipoli í fyrri heimstyr- öld. Þaðan er þeim falið að segja stríðsfréttir og skýra frá sannleikanum hvað sem það kostar. Stranglega bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í körfubolta 2017: Samantekt 22.40 Haltu mér, slepptu mér (Cold Feet II) Önnur þáttaröð af þessum róm- antísku gamanþáttum um þrjú pör sem tengjast inn- byrðis í Manchester. Bann- að börnum. 23.30 Svikamylla (Bedrag) Í síðustu þáttaröð náði Mads ekki að fangelsa framkvæmdastjóra Ener- geen en hann hefur engu gleymt og nú beinast spjót- in að bönkunum. (e) B. börnum. 00.30 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.50 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Kalli kanína og fél 07.50 Tommi og Jenni 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Mom 10.40 The Mindy Project 11.10 Veistu hver ég var? 11.55 Landnemarnir 12.35 Nágrannar 13.00 Maggie’s Plan 14.35 A Cinderella Story: If the Shoe Fits 16.15 Little Big Shots 17.00 B. and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.50 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Ísland í sumar 19.25 Diana: In Her Own Words Heimildarþáttur í tilefni þess að nú eru liðin tuttugu ár frá því að Díana prinsessa lést 20.20 Masterchef USA 21.05 NCIS 21.50 Animal Kingdom 22.40 Training Day 23.25 Real Time With Bill Maher 00.30 Little Boy Blue 01.20 Gasmamman 02.05 6 Bullets 03.55 Humans 05.30 The Middle 11.50/16.55 Cesar Chavez 13.30/18.35 Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher 15.05/20.10 How To Be Single 22.00/03.05 Klovn Forever 23.40 Sausage Party 01.10 Appaloosa 18.00 M. himins og jarðar 18.30 Atvinnupúlsinn (e) 19.00 Hundaráð (e) 19.30 Að norðan (e) Í þætti dagsins verðum við m.a. Í Eyjafjarðarsveit og Skaga- firði. 20.00 Að austan (e) 20.30 Atvinnupúlsinn (e) 21.00 Baksviðs (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Baddi í borginni 07.55 Augsburg – B. Mönc- hengladbach 09.35 NFL Hard Knocks 10.30 R. Mad. – Valencia 12.10 Spænsku mörkin 12.40 Cr. Pal. – Swansea 14.20 Messan 15.50 Þór – Keflavík 17.30 FH – KR 19.45 Pr. League World 20.15 Pepsímörkin 2017 21.45 NFL Hard Knocks 22.40 Búlgaría – Svíþjóð 00.20 HM Markasyrpa 00.45 FH – KR 07.40 Watford – Brighton 09.20 Bournem. – Man. C. 11.00 H.field – South. 12.40 Chelsea – Everton 14.20 Tottenham – Burnley 16.00 Pr. League Review 16.55 Grindavík – Valur 18.35 Frakkland – Holland 20.45 HM Markasyrpa 21.10 Mayweather vs. McGregor 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Þráinn Haraldsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Blaðað í sálmabókinni. Tón- listarþáttur með um sálma og upp- runa þeirra. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Flakk um Álftanes (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra út- varpsstöðva. Hljóðritun frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Birmingham á Proms. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson dregur upp sittlítið af hverju úr plötusafni sínu og leikur. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Eftir að hafa byrjað á nokkr- um miður skemmtilegum þáttaröðum á Netflix, svo sem Mist eftir Stephen King þar sem söguþráðurinn var gamalkunnt stef King; grandalaust fólk í smábæ sem er borðað af skrímslum í þykkri þoku, datt ég loks niður á þætti, Rectify, sem hafa farið hægt af stað en fangað mig. Ég hef reyndar verið að velta þeim svolítið lengi fyrir mér, söguþráðurinn hljóm- aði ekkert sérlega spennandi í lýsingu á Netflix en eftir að hafa lesið frábæra dóma þar sem gagnrýnendur hafa kall- að þættina hágæða kvik- myndagerð, með einstæðum leik, ákvað ég að láta reyna á fyrsta þátt. Þetta eru fyrstu leiknu þættirnir sem Sundance- sjónvarpsstöðin framleiðir en fyrirtækið stendur einnig á bak við Sundance-kvik- myndahátíðina. Rectify er spennusaga, ástarsaga, heimspekileg tilvistarsaga og veitir meðal annars inn- sýn í líf fanga í Georgíu í Bandaríkjunum, þeirra sem dæmdir eru til dauða og þurfa að bíða í jafnvel tugi ára eftir örlögum sínum. Ef þeir eru ekki klikkaðir fyrir verða þeir það auðveldlega, innilokaðir í hvítum klefa í áratugi, án glugga og nokk- urrar snertingar við aðrar manneskjur. Góðir, djúpir og heimspekilegir Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Góður Aden Young er frábær í hlutverki Daniel Holden. Erlendar stöðvar Omega 20.00 Í ljósinu 21.00 G. göturnar 21.30 Benny Hinn 22.00 Á g. með Jesú 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 19.30 Joyce Meyer 17.20 New Girl 17.45 Mike & Molly 18.05 The Big Bang Theory 18.30 Modern Family 18.55 Curb Your Enthus. 19.35 Höfð. heim að sækja 19.55 Bara grín 20.25 Undateable 20.50 Claws 21.35 Luck 22.25 Banshee 23.15 Gilmore Girls 24.00 It’s Always Sunny in Philadelphia 00.25 Eastb. and Down Stöð 3 Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn Stefánsson kemur í heimsókn á K100 í dag og spjallar við Sigga Gunnars, sem er á dagskrá milli 9 og 12. Hann leyfir hlustendum að heyra nýtt lag sem kom út á dögunum en það heitir „Can you feel it“ og er samið af honum sjálfum og Andra Þór Jónssyni. Birgir Steinn hefur ekki langt að sækja tón- listarhæfileikana en hann er sonur ástsæla söngvarans Stefáns Hilmarssonar. Samhliða sólóferlinum er Birgir Steinn einnig meðlimur í hljómsveitinni September sem hefur verið að gera góða hluti að undanförnu. Birgir Steinn með nýtt lag á K100 Söngvarinn spjallar við Sigga Gunnars. K100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.