Fréttatíminn - 04.02.2017, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 04.02.2017, Blaðsíða 48
Matur Bjóddu vinum þínum í mat og slökkvið á öllum snjallsímum, sjónvarpi og tölvum. Maturinn bragðast betur þegar enginn er að skoða smáforrit eða taka myndir til að sýna heiminum. Hreyfing Forðaðu þér út fyrir bæjarmörkin og upp í sveit. Hvort sem þú býrð á höfuð borgarsvæðinu eður ei þá er ekkert jafn endurnærandi og að festa á sig gönguskóna og halda á milli fjalla. Mundu bara að láta aðra vita hvert þú stefnir. Slökun Farðu í sund, bara til þess að kúra í heita pottinum og svitna í gufunni. Best er að fara snemma morguns eða þegar fer að rökkva, þá getur þú fylgst með sólinni setjast eða rísa. Útsölulok Sunnudaginn 5. febrúar ENN MEIRI AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 Bow-borðstofustóll. Svört seta og fætur úr eik. 19.900 kr. Nú 7.900 kr. Bow-borðstofustóll. Grá seta og svartir viðarfætur. 24.900 kr. Nú 9.900 kr. SPARAÐU 60% Glas. Lítið glas. 195 kr. Nú 45 kr. Stórt glas. 245 kr. Nú 60 kr. SPARAÐU 75% 2FYRIR1 AF ÖLLUM HAND- KLÆÐUM 40% AF ÖLLUM PÚÐUM 50% AF ÖLLUM MOTTUM 40% AF ÖLLUM RÚMFÖTUM & LÖKUM 25% AF NORDIQUE MATARSTELLI 3 LITIR Ghost-hægindastóll. Svart leður. 139.900 kr. Nú 89.900 kr. 35% AF ÖLLUM GHOST STÓLUM Nú 9.900 kr. Nú 7.900 kr. 25% AF ÖLLUM STRESSLESS STÓLUM Metro-hægindastóll og skemill. Hátt bak. Blátt áklæði. 329.900 kr. Nú 239.900 kr. Hægt að sérpanta í öðru áklæði. HELGAR- ÞRENNAN Fólkið mælir með… Dóra Lind Vigfúsdóttir Matur: Trufflu- majónes. Ég viðurkenni fúslega að truffluma- jónes er ekki endi- lega matur í þeim skilningi, en hamingjan hjálpi mér hvað það er gott. Með öllu. Kvikmynd: Breakfast at Tiffany‘s, af því Audrey Hepburn er gyðja. Lag: Total Eclipse of the Heart. Ég reyni að hlusta á þetta stórkost- lega lag svona þrisvar í viku. Það passar við allar aðstæður, hvort sem um er að ræða uppvask eða almennt pepp. Svo er rosalega gott að öskursyngja með því á leiðinni í vinnuna. Jóhann Örn B. Benediktsson Matur: Kjúklinga- réttur með piparosti, hvítlauk og pestó. Uppskrift af grgs.is. Algjörlega sturlað góður. Kvikmynd: La Vita é bella. Hún kennir manni að það er hægt að horfa jákvætt á lífið, hvað sem gengur á. Lag: Elevate með Blissful, ótrú- lega hrifinn af tónlistinni þeirra. Ásta Sigrún Magnúsdóttir Matur: Brauð og Co. Ég er að koma til Íslands í nokkurra daga heim- sókn og ímynda mér að ég mæti í röðina mjög fljótlega eftir heimkomuna. Kvikmynd: Bridget Jones baby. Ég held að heimurinn þurfi smá hlát- urskast þessa dagana. Ég fór á hana full efasemda en skellihló og var glöð í sálinni eftir hana. Lag: Tänd Alla Ljus – með Silvana Imam. Mér finnst Silvana vera stórkostlegur listamaður og þetta lag er alveg magnað. Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS „For Women“ gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu og þvagfærasýkingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.