Fréttatíminn - 04.02.2017, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 04.02.2017, Blaðsíða 51
Unnið í samstarfi við Icecare. Íris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ball-ett í rúmlega tuttugu klukku-stundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett fyrir þau sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í meltingar- færunum ákvað ég að gera eins vel og ég gæti til að styðja við og halda þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla Boston Ballet ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps on Broad- way og í London. Til þess að geta stundað þetta allt saman af fullum krafti tek ég Bio-Kult á hverjum degi til að styrkja ónæmiskerfið og koma í veg fyrir að ég fái allskonar umgangspestir sem ég má ekkert vera að því að eyða tímanum í,“ segir Íris. Henni finnst Bio- -Kult gera sér gott samhliða heilsu- samlegu matar- æði. „Ég er allavega mjög hraust, sjaldan þreytt, með góða einbeitingu og hlakka nær undantekningarlaust að takast á við verkefni dagsins.“ Bio-Kult fyrir alla Innihald Bio-Kult Candéa- -hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. Bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candida-sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu Íris Ásmundar- dóttir ballerína er mjög hraust, sjaldan þreytt og með góða einbeitingu. á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppa- sýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki svo sem munnangur, fæðu- óþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. Bio- -Kult Candéa og Bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio- Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Camp- bell-McBride. Átti erfitt með að trúa virkninni af Amínó Liðum Júlíus Jóhannsson nýtur þess að ganga á fjöll og hjóla eftir að hann fór að nota Amínó Liði. Unnið í samstarfi við Icecare. Júlíus Jóhannsson er mikill fjallgöngugarpur og hjólari, rétt rúmlega fertugur og var farinn að finna fyrir slæmum verkjum og óþægindum í liðum, sérstaklega í hnjánum. „Það var helst sem ég fann fyrir miklum óþægindum daginn eftir fjallgöngu eða hjólatúr, sem höml- uðu mér því ég varð stirður strax að morgni. Ég var farinn að finna fyrir því að ég væri ekki eins ferskur og ég hafði verið og var farinn að átta mig á að einhverjar breytingar væru að eiga sér stað í líkam- anum. Fjallgöngurnar reyndu sérstaklega á hnén og „Þremur dög- um seinna fór mér að líða betur, var kraftmeiri og hjólagleðin fór að koma aftur,“ Fann kraftinn aftur með Amínó 100% „Amínó 100% bjargaði mér alveg í sumar,“ segir Hartmann Kr. Guðmundsson. Unnið í samstarfi við Icecare Ég stunda hjólreiðar af krafti til heilsubótar og ánægju og hjóla 150-200 kílómetra á viku. Þetta hefur verið áhugamál og ástríða hjá mér síðustu þrjú árin. Snemma í sumar upplifði ég mikla þreytu og leiða og þegar ég hjólaði var ég lúinn og hálf kraftlaus. Þá fór ég að taka Amínó 100%, þrjú hylki tvisvar á dag. Þremur dögum seinna fór mér að líða betur, var kraftmeiri og hjólagleðin fór að koma aftur,“ segir hann. „Upp frá þessu breyttist staðan töluvert hjá mér, ég hef verið fullur af krafti, tekið þátt í mörgum reiðhjólakeppnum og bætt tíma minn í þeim öllum, frá því í fyrra. Ég mæli því hiklaust með Amínó 100% fyrir þá sem eru í álagsíþróttum og mun svo sannarlega halda áfram að taka þetta. Annað sem ég tók eftir. Þegar álagið er mikið hættir mér alltaf til að fá vöðvakrampa í fæturna. Eftir að ég fór að taka Amínó 100% hafa kramparnir minnkað töluvert, þrátt fyrir aukið álag.“ Hartmann K. Guðmundsson fann kraftinn aftur þegar hann fór að taka Amínó 100% í sumar og gat í kjölfarið stundað hjólreiðar af krafti á ný. Mynd | Rut Margrét Alice heilsu- markþjálfi mælir heilshugar með meltingargerlunum frá Bio-Kult. Styrkir ónæmiskerfið og meltinguna Hreysti og betri einbeiting fyrir tilstuðlan Bio-Kult. „Ég trúði ekki þegar ég fór að finna fyr ir áhrifum af Ami no Liðum.“ var þetta orðið hvimleitt vandamál hjá mér. Ég hef ekki haft mikla trú á fæðubótarefnum í gegnum tíðina, en ákvað að prófa Amínó Liði, þar sem ég sá að þetta er framleitt úr íslenskum sæbjúgum og íslensku fiskpróteini, það fannst mér áhugavert. Ég trúði því ekki þegar ég fór að finna fyrir áhrifum af Amínó Liðum, því að aðeins eftir fimm daga fann ég ótrúlega góð áhrif. Ég átti erfitt með að trúa þessu, því að ég var alltaf að bíða eftir því að verða slæmur eft- ir fjallgöngur eða hjólatúra. Ég ætla klárlega að halda áfram að nota Amínó Liði, því það virkar mjög vel fyrir mig.“ 3 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2017 HEILSA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.