Fréttatíminn - 04.02.2017, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 04.02.2017, Blaðsíða 52
1Hreyfðu þig. Það hefur raun-verulega góð áhrif á geðið að hreyfa sig reglulega. 2Ekki hanga of mikið á netinu; Facebook, Twitter og öðru slíku, allra síst rétt áður en þú ferð að sofa. Gott að hafa síma- lausa daga. 3Sofðu reglulega, líka um helg-ar. Haltu svefninum stöðugum, ekki sofa 6 tíma eina nóttina og 10 tíma aðra. Best er að sofa svip- að lengi allar nætur. 4 Faðmaðu og kysstu. 5Þó að þér finnist góð hugmynd að fá þér bjór eða vínglas fyrir svefninn þá hefur áfengi almennt slæm áhrif á geðheilsuna. Best er að sleppa því alveg eða halda því í hófi fyrir góð tilefni. 6 Hugsaðu fallega um sjálfa/n þig. Ef það koma tímar þar sem þér finnst ekki mikið til þín koma, skrifaðu þá niður kosti þína og einblíndu á þá. 7Hlustaðu á fallega tónlist. 8Sem betur fer er það sífellt að verða sjálfsagðara að leita sér hjálpar vegna andlegrar vanlíð- an. Ef þú ert komin/n í öngstræti, leitaðu til fagaaðila til þess að fá viðeigandi hjálp. 9Lærðu hugleiðslu. Það er gott að grípa til hennar til þess að róa hugann. 10Reyndu að njóta eins dags í einu og sleppa því að vera með áhyggjur af öllu því sem framtíðin ber í skauti sér. Geðheilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum. Ef hún er í lagi eru okkur svo gott sem allir vegir færir. Ýmislegt utan- aðkomandi getur haft áhrif á geðheilsu okkar en við getum gert eitt og annað til þess að halda henni í betri kantinum. 10 ráð í átt að geðprýði Passaðu geðheilsuna 4 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 2017HEILSA Segðu halló FRÍSKANDI LÍFRÆNT GOS FULLKOMNAR DAGINN www.wholeearthfoods.com Yfirfullt af náttúrulegum gæðum Frískandi bragð - No nonsense Fæst í heilsuvörubúðum og öllum helstu matvöruverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.