Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2012, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 02.11.2012, Qupperneq 49
jk* TRÖLLASAGA ( GERÐUBERGI WT'i Ástarsaga úr fjöllunum, tónleikur fyrir börn eftir Pétur Eggerz og Gudna Franzson, verður flutt i Gerðubergi á sunnudag kl. 14.00. Sagan byggir á samnefndri sögu Guðrúnar Helgadóttur og fjallar um tröllskessuna Flumbru og tröllastrákana hennar átta. KYNNINGARBLAÐ KitchenAid JÓLATILBOÐ Vélin fæst í mörgum litum - Verð frá kr. 82.990 Öllum KitcHenAid* Artisan hrærivélum fylgirfimm stykkja áhaldasett ásamt matreiðslubók á íslensku. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 • Sím i: 520 7900 • ef@ef.is • www.ef.is ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónuarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Á nœstunni mun hann heimsœkja fœrustu kokka landsins og fá þá til að elda Ijúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn- björnsson sér um sjónvarpsþátt- inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar heimsækir hann marga af færustu kokkum landsins og fær þá til að elda ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi. í dag er það mat- reiðslumaðurinn Bjarni Geir Alfreðsson sem Úlfar heimsækir. Hann er betur þekkt- ur sem Bjarni snæðingur á veitingastað BSÍ. í dag rekur hann ásamt dóttur sinni Matbúð Mömmu Steinu á Skólavörðustíg og er einn af stofnendum Bocuse d‘Or- akademíunnar. Hér færir hann okkur uppskrift að karríkjúklingi með enskum áherslum ásamt kjúklingasúpu. Hægt er að fylgjast með Bjarna Geir elda þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 20.30 á sjón- varpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. MATMAÐUR Bjarni rekur ásamt dóttur sinni Matbúð Mömmu Steinu á Skólavörðustíg og er einn af stofnendum Bocuse d'Or-akademíunnar. MYND/ANTON KJÚKLINGUR BJARNA SNÆÐINGS Karríkjúklingur með enskum áherslum 4 kjúklingalæri smá karrí salt og pipar 1 hvítlauksrif, saxað ’/2 laukur saxaður 1 lítil dós ananaskurl 1 rauð paprika grófsöxuð kjúklingasoð ^ nautakraftur eftir smekk 250 ml rjómi maizena-sósuþykkir Hitið olíu á pönnu. Kryddið kjúklinginn með karrí og salti og brúnið í 3 mínútur. Takið kjúklinginn af pönnunni og bætið grænmeti út í ásamt karrí og brúnið örlítið. Setjið soðið út í ásamt kjúklingnum og sjóðið í 15 mínútur við vægan hita. Bragðbætið með kjötkrafti og rjóma. Þykkið með sósujafnara og kryddið eftir smekk með salt og pipar. Borið fram með rótargrænmeti, hrísgrjónum og grænum baunum að enskum hætti. Kjúklingasúpa „TTK" (Taka Til i Kæli) 250 g kjúklingur eldaður (má vera strimlar eða kjúk- lingaafgangar) 300 g rótargrænmeti skorið íteninga 1 I kjúklingasoð 2 msk. tómatpúrra 2 hvítlauksrif söxuð >/2 blaðlaukur skorinn í sneiðar '/2 blómkálshaus skorinn '/2 brokkolíshaus skorinn smá karrí 1 msk. nautakraftur tabasco-sósa eftir smekk Hitið kjúklingasoðið og bætið grænmeti og tómatpúrru út í ásamt kjúklingnum. Bragðbætið með karrí, nauta- krafti og tabasco-sósu og sjóðið í 10 til 15 mínútur. Bætið að lokum soðnu pasta, hrísgrjónum eða núðlum út í. Trefjar Annie Mist mælir með heilsuréttunum frá Nings Annie Mist heimsmeistari í Crossfit 2011 og 2012 veit að til að ná árangri skiptir mataræði öllu máli. Suðurlandsbraut 6 • Stórhöfða 17 • Hlíðasmára 12 • Sími 588 9899 • www.nings.is Uppóhalds réttur Anniear er Tröllatrefjar. Orka 448 kJ / 107 kkal 1,4g þar af mett. fitusýrur 0,7g Kolvetni 10,2g Njóttu vel! j JJj J 'jú 10,8g Prótein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.