Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 110
211
21
Þinglesin afsöl 1917.
5. des. 1917 Ólafi Jónssyni húseign nr. 3
Mýrargötu. Verð 14000.00.
271. H. Hendriksen selur 19. sept. 1917
landssjóði Islands gutuskipið Borg. Verð
IIOOOOO.OO.
Samanlögð upphæð allra þinglesinna af-
salsbréfa á árinu, þar sem söluverðs er
getið, er...................kr. 6.938.081.11,
þar af skip og bátar . . » 4010.072.00,
en hús, lóðir og annað . » 2.928.009.11.
Samanlögð upphæð allra þinglesinna veð-
skulda- og tryggingarbréfa á árinu er kr.
6,469.752.24.
III. Fólaga-skrá og stofnana o. fi.
ALDAN, félag skipstjóra og stýrimanna
í Reykjavik, stofnað 17. febrúar 1893 til
»aÖ hlynna aö öllu þvi, sem til framfara
og eflingar lýtur við fiskiveiðar, og hverju
því velferðarmáli, sem einkum varðarþil-
skipaútgerð hér við land, og enn fremur
að efla Styrktarsjóð skipstjóra og stýri-
manna við Faxaflóa, samkvæmt skipu-
lagsskrá sjóðsinsw. Félagatal 130; árstil-
lag 10 kr. Formaður Magnús Magnússon
framkv.stj., ritari Jón Árnason skipstj.,
gjaldkeri Ellert Schram skipstj. Félagið
hefir einnig með höndum »Styrktarsjóð
skipstjóra«.
ALLIANCE FRANCAISE (frakkneska
félagið), stofnað i okt. 1911, með því mark-
miði »að auka áhuga og þekkingu á franskri
tungu og frönskum bókmentum, meðal
annars með frönskum fyrirlestrum, bóka-
safni og samkomum«. Félagið á franskt
bókasafn (um 370 bindi). Árstillag 6 kr.
Félagsmenn 40. Stjórn PállSveinsson cand.
forseti, Halldór Daníeisson yfirdómari
varaforseti, jgfr. Thora Friðriksson ritari,
Br. Björnsson tannlæknir, bókavörður, P.
P. J. Gunnarsson féhirðir.
ALPINGI. Alþingi skiftist í tvær deildir.
í efri deild eiga sæti 6 landskjörnir þing-
menn, kosnir með hlutfallskosningum um
land alt til 12 ára, en helmingur víki á 6
ára fresti. Auk þessara 6, 8 þjóðkjörnir
þingmenn, sem kosnir eru til Efri deildar
af Sameinuðu þingi fyrir alt kjörtímabilið.
í Neðri deild eiga sæti 26 þjóðkjörnir
þingmenn. Kosning hinna þjóðkjörnu þing-
manna er venjulega til 6 ára i senn. Sið-
ustu almennu kosningar fóru fram 21.
okt. 1916, en landskjör þ. 5. ágúst 1916.
Um kjördæmaskiftinguna gilda ákvæðin
í 18. gr. laga 14. sept. 1877, sbr. lög nr. 19,
3. okt. 1903. Utanbæjar þingmenn fá 10 kr.
dagkaup, en innanbæjar 8 kr. Ferðakostn-
að fá þingmenn greiddan eftir ákveðnum
lagareglum og úrskurðar nefnd kosin af
Samein. þingi þá reikninga.
Landskjörnir. Hannes Hafstein bankastj.
1. landskj. (þjóðkj. 1901 og 1903—1915). Sig.
Eggerz ráðherra 2. landskjörinn (þjóðkj.
1913—15). Sigurður Jónsson ráðherra at-
vinnu- og verzlunarmála 3. landskj. Guð-
jón Guðlaugsson kaupfélagsstj. 4. landskj.
(þjóðkj. 1893-1907 og 1912-13). Hjörtur
Snorrason f. skólastj. 5. landskj. (þjóðkj.