Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 121
233
234
Félaga-skrá
HAFNSÖGUMENN í Reykjavík eru þeir
Helgi Teitsson og Oddur Jónsson (Ráða-
gerði).
HÁSETAFÉLAG REYKJAVÍKUR stofn-
að 23. okt. 1915, til þess að eíla samheldni
og bæta kjör þeirrar stéttar. Félagatal 500.
Stjórn: Sigurjón A. Ólafsson, form., Jón
Bach, varaform., Vilhjálmur Vigfússon,
ritari, Grimur Hákonarson, gjaldk. Ólafur
Árnasou, varagjaldk. Meðstjórnendur:
Ólafur ísleifsson og Jón Guðnason.
HÁSKÓLI ÍSLANDS. stofuaður með
lögum 30. júlí 1909; settur á aldarafmæli
Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911. Skiftist í
4 deildir: guðfræðis-, lieimspekis- (og
tungumála-) laga- og læknadeild. Rektor
háskólans frá 1. okt 1917—1. okt. 1918:
Ágúst H. Bjarnason prófessor. í guð-
fræðisdeild eru 2 prófessorar: Haraldur
Níelsson (1. kr. 3400 og Sigurður Sivert-
sen (1. kr. 3000), og einn docent:
Magnús Jónsson (settur) (1. kr. 2800). í
heimspekisdeild eru 2 prófessorar: Björn
M. Olsen í norrænu (1. kr. 4400) form. og
Agúst H. Bjarnason í heimspeki (1. kr.
3400), og sem stendur 3 docentar: Jón
Jónsson (1. kr. 2800) í íslandssögu, Bjarni
Jónsson frá Vogi (1. kr. 2800) í fornmál-
unum og Holger Wiehe sendikennari, í
dönskum fræðum. Sendikennarar í frönsku
og þýzku starfa eigi sem stendur vegua
styrjaldarinnar. í lagadeild eru 3 pró-
fessorar: Lárus H. Bjarnason (1. kr. 4400)
form., Jón Kristiánsson (1. kr. 3400) og
Einar Arnórsson (laun krónur 6000). í
læknadeild eru 2 prófessorar: Guðm.
Magnússon (1. 3400 kr.) form. og Guðm.
Hannesson (1. kr. 3400). Aukakennarar:
Ardrés Fjeldsted augnl., Gunnl. Claessen,
forstjóri Röntgen-stofnunarinnar, Jón H.
Sigurðsson héraðsl., Ólafur Rorsteinsson
nef-, háls- og eyrnal., Sæm. Bjarnhéðins-
son holdsveikral.. Vilhelm Bernhöft tannl.,
og Bórður Sveinsson geðveikral. Háskóla-
rilari er Jón Rósenkranz læknir. Dyra-
vörður er húsfr, Kristín Hinriksdóttir.
og stofnana,
Nemendur í háskólanum eru sem stend-
ur 77 og skiftast þannig: í guðfræðisdeild
20, í læknadeild 42, í lagadeild 12, í heim-
spekisdeild 3. Háskólinn hefir húsnæði í
Alþingishúsinu og næsta húsi við það,
Kirkjustræti 12 (læknadeildin).
HEGNINGARHÚSIÐ í Rvik, (Skóla-
vörðustíg 9) var reist 1872 af ísl. steini.
Rað er hvorttveggja, gæzlufangelsi fyrir
Rvik, og betrunar- og tyftunarhús fyrir
alt landið. Húsið er virt á 30,900 kr.
Fangavörður Sigurður Pétursson. Par var
enginn betrunarhússfangi 1. jan. 1918.
HEILBRIGÐISFULLTRÚINN í Reykja-
vík, sem stendur Árni Einarsson kaupm.
(Laugaveg 28 B), hefir á hendi eftirlit
með því, að heilbrigðissamþykt bæjarins
sé lialdin og önnur lagafyrirmæli, er að
beílbrigði lúta, undir yfirumsjón heil-
brigðisnefndar.
HEILBRIGÐISNEFND, bæjarfógeti, hér-
aðslæknir og 1 bæjarfulltrúi, nú Bened.
Sveinsson alþingism., skal sjá um, að
heilbrigðissamþykt bæjarins sé fylgt.
HEILSUHÆLIÐ á Vífilsstöðum reist
1909—1910 af Heilsuhælisfélaginu, sem
stofnað var til af Oddfellowum, mest-
megnis með frjálsum samskotum. Virt á
nál. 300.000 kr. Opnað fyrir sjúklinga í
sept. 1910. Veitir vist nál. 80 berklasjúk-
lingum fyrir 2 króna borgun á dag (3 kr.
á einbýlisstofum). Læknir: Sigurður Magn-
ússon (1. 3800 kr.). Yflrhjúkrunarkona:
frk. Marie Sörensen. Ráðsmaður Porleif-
ur Guðmundsson. Ráðskona: Valgerður
Steinsen. Heimsóknartími: 12 —2'/2. Nú eru
á hælinu 74 sjúklingar.
HEILSUHÆLISFÉLAGIÐ, stofnað 13.
nóvbr. 1906 af Oddfellowum í Reykjavík,
aðallega i þvi skyni að koma upp heilsu-
hæli fyrir berklaveika. Pegar landssjóður
tók að sér rekstur heilsuhælisins, var
lögum félagsins breytt og er tilgangur