Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 134

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 134
2(# Félaga-skrá og stofnana. 259 Krabbe landsverkfr., meðstjórnandi J. Möller ritstj. NÆTURVERÐIR: Guðmundur Stefáns- son (Lindarg. 15), Kristján Jónasson (Hverfg. 55), Ólafur Magnússon (Hverflsg. 60 A) og Þórður Geirsson (Vesturg. 22). ODDFELLOW-STÚKAN INGÓLFUR (I. 0. 0. F.), stofnuð 1. ágúst 1897, keypti 1915 stórhýsið Ingólfshvol og hefur par húsnæði. Félagatala 118. Formaður Kle- menz Jónsson landritari. Meðstjórnend- ur: Einar Árnason kaupm., Olgeir Frið- geirsson kaupm., P. O. Christensen lyf- sali og Brynj. Björnsson tannlæknir. PÓSTAR fara á stað frá Reykjavík p. á.: a) norður og vestur3. og 28.jan., 25. febr., 22. marz, 13. apríl, 8. og 31. maí, 20. júni, 14. júli, 9. og 28. ágúst, 17. sept., 10. okt., 6. nóv. og 11. des. b) austur 9. jan., 1. og 27. febr., 23. marz, 18. apríl, 12. maí, 4. og 24. júní, 16. júlí, 6. og 27. ágúst, 17. sept,, 8. okt., 8. nóv. og 5. des. PÓSTÁVÍSANIR til Danmevkur, sem nema mega mest 720 kr., kosta minst 15 a. (25 kr.), pá 30 a. undir 100 kr. og 15 a. viðbót á 100 kr. úr pví og 20 siðustu krónurnar, p. e. mest 135 a.; til annara landa nál. V*0/0 af fjárhæðinni, sem send er. Simapóstávisanir er hægt að senda til flestra landa og er gjaldið fyrir pær hið sama og aðrar póstávísanir að við- bættu símskeytinu. Senda má peninga í póstávísun innan- lands mest 720 kr. milli allra póstaf- greiðslna á landinu fyrir 30 a. á fyrstu 25 kr., pá 60 a. á alt að 100 kr. og 30 a. á hverjar 100 kr. úr pví eða minna. PÓSTGJÖLD. Bréfspjöld innanbæjar 3 a., innanlands 10. a., til Danmerkur 5 a., til annara landa 10 a. Bréf innanbæjar (alt að 250 gr. á pyngd) 4 a. Innanlands (alt að 20 gr.) 20 a., 20-125 gr. 40 a., 125 —250 gr. 60 a. Til annarra landa alt að 20 gr. 20 a., og fyrir 20 gr. að auki 10 a. Krossband innanbæjar (alt að 250 gr.) 3 a. Innanlands fyrir hver 50 gr. 6 a. Mest pyngd á sumrum 2000 gr., á vetrum 650 gr. Til útlanda fyrir hver 50 gr. 5 a. Ábyrgðargjald er 30 a. innanl. PÓSTHÚS, Pósthússtræti 5. Hið nýja pósthús reist 1915 og kostaði 70—80,000 kr. Bréfapóststofan opin virka daga kl. 10 árd. til kl. 6 siðd., helga daga kl. 10 árd,—11 árd. Forsalur með pósthólfum opinn kl. 8 árd,—6 síðd. Póstmeistari er Sigurður Briem (1. 4000 kr.). Póstaf- greiöslumenn: Porleifur Jónsson (1.3000), Ole P. Blöndal (1. 2900), Páll Steingríms- son (1. 2900), Friðrik Klemenzson (1. 1800) og Teitur Kr. Pórðarson (settur) (1.1500). Aðstoðarmenn 6. Alls eru á landinu 43 póstafgr.menn utan Rvíkur og 216 bréf- hirðingar. PRENTARAFÉLAGIÐ (Hið íslenzka prentarafélag) stofnað 4. apríl 1897, til »að cfla og styrkja samheldni meða) prentara á íslandi, að styrkja félagsmenn í atvinnuleysi, að koma í veg fyrir, að réttur peirra sé fyrir borð borinn af prentsmiðjueigendum, að styðja að öllu pví, er til framfara horfir í iðn peirra, og að svo miklu leyti sem hægt er tryggja velmegun peirra í framtíðinni«. Félaga- tal 60. Sjóður (í árslok 1915) kr. 1006,56. Stjórn: Form. Hallbjörn Halldórsson, skrifari Einar Sigurðsson, gjaldkeri Jón Sigurjónsson. í sambandi við prentara- félagið eru: 7. Sjúkrasamlag hins islenzka prentara- félags, stofnað 18. ágúst 1897 til »að tryggja samlagsmanni uppbót á pví fjártjóni, er sjúkdómar baka honum«. Allir prentarar, sem eru meðlimir »Hins íslenzka prent- árafélags«, svo og konur pelrra, hafa rétt til að gerast félagar samlagsins. Félagatal: 81. Sjóður (í árslok 1915) kr. 2871.53. Stjórn: Form. Ágúst Jósefsson, skrifari Jón Pórðarson, gjaldk. Jón Árnason. 2. Atvinnulegsisstyrktarsjóður Prentara-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.