Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 192
536
Auglýslng
I bNkksmíðavinnustofu
J. B. Péturssonar
Reykjavík
Simi 125
P. Box 125.
kaupa menn beztar og ódýrastar
neðanskráðar vörutegundir til skipadtgerðar:
Acetylen Gasblys, Áðgerðar-Ljósker,
Akkeris-Ljósker, Blikkbrúsa, Blyskönnur,
Hliðar-Ljósker, Jafnvægislampr, Lifrarbræðsluáhöld,
Loftrör, Nátthús, Olíubiúsa,
Oliukassa (í mótorbáta), Olíukönnur,
Potta (allar stærðir og gerðir), Síldarpönnur,
Steem Ljósker, Heck-Ljósker, Troll-Ljósker,
Gas-Ljósker, Form, Tarinur, Könnur, Katla,
Fisk-Bakka, Ösku-ílát,
Brennara, (margar tegundir), Glös (rifluð og slétt)
í flestallar tegundir af Ijóskerum,
Lampa, Lampaglös, Kveiki, Kupla o. fl. o. fl.
Styðjið innlendan iðnað og kaupið hjá
ofangreindri vinnijstofu,
sem uppfyllir kröfur nútímans með
Vanöaöri vinnu! Lágu verði
og Fljötri afgreiöslu!