Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 115
*
221
222
Félaga-skrá
(alþingisárið). Par eiga sæti 12 fulltrúar
(4 kosnir af aðalfundi, 8 af sýslunefndum
og búnaðarsamböndum). Félagsstjórn:
Eggert Brietn frá Viðey, forseti, Guðm.
Hannesson prófessor, skrifari og Eggert
Briem yíirdómari. Gjaldkeri: Einar Helga-
son. Ráðunautar: Einar Helgason garð-
fræðingur (í garðyrkju, sandgræðslu o. fl.)
og Sigurður Sigurðsson búfræðingur (í
jarðyrkju, búfjárrækt o. fl.). Aðstoðarmað-
ur í sauðfjárræktarmálum: Jón H. Þor-
bergsson yfirullarmatsmaður.
Skrifstofa félagsins er í Lækjargötu 14 B,
sem er eign félagsins; opin kl. 12—3.
BYGGINGARFULLTRÚAR bæjarins eru
Einar Erlendsson byggingam. og Rórarinn
Kristjánsson hafnarstjóri og bæjarverk-
fræðingur.
BYGGINGARNEFND »veitir öll bygg-
ingaleyfi og hefir umsjón með, að bygg-
ingarsamþyktinni sé fylgt«. Borgarstjóri
er formaður nefndarinnar, en aðrir nefnd-
armenn eru: Slökkviliðsstjórinn (Pétur
Ingimundarson), Guðm. Asbjörnsson, Por-
varður Porvarðarson, Krisinn Sigurðsson
og Sveinn Jónsson. Nefndin heldur að
jafnaði fundi annan hvern laugardag. Sjá
byggingarsamþ. 7. sept. 1903.
BÆJARFÓGETI i Reykjavík er (frá !/8
1917) Vigfús Einarsson settur (1. 3000 kr.).
Skrifstofan er á Hverfisgötu 21, opin 10—
12 og 1—5. Talsími 277. Bæjarfógetafull-
trúi er Oddur Hermannsson cand. juris.
Skrifarar: Ben. P. Gröndal, Grímúlfur Ó-
lafsson, jungfrú Kristjana Jónsdóttir og
Sigurður Porsteinsson.
Sú breyting verður á bæjarfógetaem-
bættinu frá 1. apríl, að Jóh. Jóhannesson
bæjarfógeti á Seyðisfirði tekur við því.
BÆJARGJALDKERI i Reykjavík er
Borgþór Jósefsson Laufásvegi 5 (1. 3600
kr.). Aðstoðarmaður: Gisli Kjartansson
(1. 1800) Skrifstofan opin kl. 10—12 og 1—5.
og stofnana.
BÆJARGJÖLD föst í Reykjavík eða gjöld
í bæjarsjóðinn fyrir utan aukaútsvör eru:
gjöld af bygðri lóð 3 aurar af hverri fer-
hyrningsalin afflatarmáli undir húsuin og
yngri torfbæjum en frá 1878 (eldri 2 a.)
og af óbygðri lóð '/■* a. Auk þess er uú
greitt sótaragjald og vatnsskattur, salerna-
hreinsunargjald, gangstétta- og holræsa-
gjöld.
BÆJARPÓSTURINN ber póstbréf út
um bæinn kl. 8'/2 árd. og kl. 5 siðd. alla
virka daga, en kl. 8!/2 árd. sunnudaga.
Póstbréfakassarnir eru tæmdir virka daga
kl. 7Vs árd. og kl. 4 siðd., en s.unnudaga
að eins ld. 7!/s árd. Pó er kassinn á póst-
stofunni ekki tæmdur fyr en 10 mín. áður
en póstur fer.
BÆJARSTJÓRN Reykjavíkur heldur
reglulega fundi 1. og 3. hvern fimtudag í
mánuði hverjum kl. 5 siðd. í Goodtempl-
arahúsinu. Hana skipa, auk borgarstjóra,
sem nú er einnig fulltrúi, 15 fuiltrúar,
kjörnir til 6 ára, en 3. liluti gengur úr
annaðlivort ár. Forseti bæjarstjórnar er
nú Sighvatur Bjarnason bankastjóri, vara-
forseti Ben. Sveinsson bankastjóri. Aðrir
fulltrúar: Ágúst Jósefsson prentaii, Bríet
Bjarnhéðinsdóttir ritst., Guðm. Ásbjarn-
arson kaupm., Jón Baldvinsson prentari,
Jón Ólafsson skipstj., Jón Porláksson verk-
fræðingur, Jörundur Brynjólfsson kenn-
ari, Kristján V. Guðmundsson verkstjóri,
Lára Inga Lárusdóttir kennari, Ólafur
Friðriksson ritstj., Sigurður Jónsson kenn-
ari, Sveinn Björnsson yfirdómslögm. og
Porv. Porvarðarson prentsmiðjustjóri.
BÆJARVERKFRÆÐINGUR hefir á
hendi verklegar framkvæmdir bæjarins.
Bæjarverkfræðingur er nú settur Pórar-
inn Kristjánsson hafnarstjóri og nokkru
af störfum gegnir Einar Erlendsson bygg-
ingameistari. Skrifstofa i Brunastöðinni
opin kl. 4—5 virka daga.