Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 123
238
HJÚKRUNABFÉLAGIÐ LÍKN í Rvík,
stofnað í júní 1915. Tilgangur að veita
fátækum einstaklingum eða heimilum
ókeypis hjúkrunarhiálp i veikindum par
sem pörf pykir fyrir, án tillits til pess,
hvort sjúklingurinn eða heimilið nýtur
styrks úr fátækrasjóði eða ei. Félagi get-
ur hver sá orðið sem einhver félagsmanna
tilkynnir formanni að óski að ganga í fé-
lagið, og mælir með, og jafnframt skuld-
bindur sig til að greiða árstillag til fé-
lagsins. Gjalddagi árstillagsins er í júní-
mánuði ár hvert. í sjóði 1. jan. 1918 kr.
1556,67. Stjórn skipa: formaður prófess-
orsfrú Chr. Bjarnhéðinsson, féhirðir frk.
Sigríður Björnsdóttir Jónssonar, ritari frú
Guðrún Aðalstein Finsen, borgarstjórafrú
F. Zimsen og prófessorsfrú Katrín Magn-
ússon.
HJÚKRUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR,
stofnað 8. apríl 1903, að tilhlutun Oddfel-
lowa. Rað vinnur að lijúkrunarstörfum í
Reykjavíkurbæ með pví að lána hjúkrun-
arkonur á heimili, par sem pess gerist
pörf, sumpart gegn ákveðinni borgun,
sumpart ókeypis. Sjóður i ársbyrjun 1916
kr. 1208,44 Tala félagsmanna um 180.
Stjórn: Jón Helgason biskup (form.), Gunnl.
Claessen læknir (féhirðir), Sighv. Bjarna-
son bankastj. (ritari).
HOLDSVEIKRASPÍTALINN í Laugar-
nesi, reistur 1898 af dönskum Oddfellow-
um, fyrir nær 130,000 kr., veitir hæli 60
—70 holdsveikum sjúklingum af öllu land-
inu (nú 52). Læknir og forstöðumaður
spítalans er Sæm. Bjarnhéðinsson (1. 2700
kr. 300 kr. persónul. launaviðbót); yfir-
hjúkrunarkona er fröken Harriet Kjær;
ráðsmaður Einar Markússon (1. 1800 kr.);
ráðsk. Sigríður Gilsdóttir. Heimsókúar-
timi kl. 2—3'/s. Stjórn spítalans skipa:
landlæknir, Halldór Daníelsson yfirdóm-
ari (skipaður af stjórn Oddfellowst. Ing-
ólfi). Priðja sæti óskipað af landsstjórn-
inni.
og stofnana.
HREPPSTJÓRAR. Landinu er skift i
nál. 200 hreppa. Hreppstjóra skipar sýslu-
maður eftir tillögum sýslunefndar. í laun
hafa peir póknun, er nemur 50 aurum
fyrir hvern innanhreppsmann, sem býr á
jörð eða jarðarparti, er metin sé til dýr-
leika eigi minna en 5 hundruð eftir gild-
andi jarðamati og ennfremur 50 aura fyr-
ir hvern innanhreppsmann, er á haust-
pingi telur til tíundar eigi minna en */=
lausafjárhundrað, pó má póknunin aldrei
vera undir 24 kr., sbr. lög 13. desbr. 1886.
HRINGURINN, kvenfélag, upphaflega
skemtifélag, en var fyrir nokkrum árum
snúið upp í líknarfélag, sem hjálpar berkla-
veikum fátæklingum í Reykjavik. Aflar sér
fjár með skemtunum. Pað á nú í fasta-
sjóði um 5000 kr. Stjórn: formaður frú
Kristin Jacobson; féhirðir frú Guðrún
Geirsdóttir; ritari frú Ásta Einarson; frú
Anna Daníelson og frk. Sigríður Björns-
dóttir.
HÚSASKATTUR i Reykjavik í lands-
sjóð er 75 au. af hverjum fullum 500 kr.
af brunabótarvirðingarverði, að frádregn-
um pinglýstum veðskuldum. Hann nam
1916 4,832 kr.
HÚSSTJÓRNARSKÓLINN, haldinn i
Iðnaðarmannahúsinu, stofnaður 1897 með
pvi markmiði, »að leitast við að innræta
pjóðinni pann hugsunarhátt, að pykja
pað lítilmannlegt, að eyða meira en hægt
er að afla, að meta hreinlæti og reglusemi
fremst af öllum peim pægindum, er menn
geta veitt sér, að reyna ný áhöld, er létt
gætu vinnuna, og veita peim meðmæli,
ef pau eru að gagni«. Námsgreinar eru:
matreiðsla, pvottur, reikningshald, hús-
stjórn; ennfremur hjúkrunarstörf í heima-
húsum. Námstími 3 mánuðir. Tala náms-
meyja að jafnaði 12 á vetrum, 6 á sumr-
um. Forstöðukona og eigandi jgfr. Hólm-
fríður Gísladóttir; fastakennari jgfr. Ing-
unn Bergmann; 1 tímakenslukona.