Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 135
262
^261 Pélaga-skrá
félagsins. Stofnaöur 3. nóv. 1909, til »að
styrkja meðlimi Prentarafélagsius er at-
vinnubrest ber að höndum«. Gjaldskyldir
eru allir meðl. Prentarafélagsins. Sjóður
í árslok 1915 kr. 792,56. Stjórn Prentara-
félagsins hefir á hendi stjórn sjóðsius.
PRESTASTÉTTIN. Landinu er nú skift
í 105 prestaköll (lög 1G/n 1907) í stað 142
áður. Laun sóknarpresta eru 1300 kr.
(byrjunarlaun), en eftir 12 ára pjónustu
1500 og eftir 22 ára pjónustu 1700. Dóm-
kirkjupresturinn fær að auki 1200 kr. á
ári. Aukaverk eru borguð sérstaklega.
REYKJAVÍKURKLÚBBUR, stofnaður 2.
febr. 1881, »til að safna mönnum saman
til sameiginlegra skemtana, og sjá fyrir
pvi, sem yfir höfuð miðar til pess«.
Félagatal 94, árstillag 5 kr. Formaður
Magnús Einarson dýralæknir, meðstjórn-
endur Axel Tulinius f. sýslum. og Olafur
Björnsson ritstj.
RÖNTGENSSTOFNUN hefir starfað síö-
an í apríl 1914 að skoðun og lækning
sjúklinga með Röntgensgeislum. Opin
virka daga kl. 9—10 í húsi Nathan & 01-
sen. Læknir: Gunnl. Claessen.
SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS á fiskiskipum,
stofnuð með lögum 30. júli 1909 (Lagas.
VI. b. bls. 223). Framkvæmdarstjóri Jón
Gunnarsson (1. 3500). Gæzlustjórar: Jón
Hermannsson skrifstofustj. og Páll Hall-
dórsson skólastj. Skrifstofa í húsi Natlian
& Olsen. Opin 1—5.
SANEINAÐA GUFUSIÍIPAFÉLAG. Afgr.
í Pósthússtr. 2, opin kl. 8—8 virka daga.
Afgreiðslumaður Chr. Zimsen konsúll.
SÁTTANEFND Rvíkur heldur fundi á
priðjudögum kl. 9 árdegis í bæjarpings-
stofunni. Sáttamenn Jón Hermannsson
skrifstofustjóri og Jóhann Porkelsson
dómkirkj uprestur.
og stofnana.
SJÓÐIR og LEGÖT. Að pessu sinni eru
að eins teknir með peir sjóðir, sem merk-
astir eru eða snerta sérstaklega Reykjavík.
Bjargráðasjóður íslands, til hjálpar í
hallæri eða til að afstýra pvi, stofnaður
með lögum 10. nóv. 1913. Hvert sveitar-
og bæjarfélag skal greiða 25 a. árlegt ið-
gjald af hverjum heimilisföstum manni
og landssjóður greiðir 25 aura gjald fyrir
hvern mann. í árslok 1916 nam sjóður-
inn kr. 133,350.
Blómsveigasjóður Porbjargar Sveins-
dóltur, stofnaður við jarðarför hennar 16.
jan. 1903 með samskotum, er námu alls
1500 kr. Tilgangur hans er að styrkja fá-
tækar sængurkonur í Reykjavík. Bæjar-
stjórnin heflr stjórn sjóðsins á hendi, en
felur nefnd, er skipuð sé premur konum,
að útbýta styrk úr sjóðnum. Skipulags-
skrá 5. júlí 1903. Sjóður i árslok 1916 kr.
4167.55.
Slyrklarsjóður kveiuiaskólans í Reykja-
vík, stofnaður 18. des. 1890 af frú Th.
Melsted. Eign í árslok 1915 í Söfnunar-
sjóði kr. 3238.98.
Thorhillii barnaskólasjóður, stofnaður 3.
apríl 1759 með gjafabrjefi Jóns Porkels-
sonar Skálholtsrektors til kristilegs upp-
eldis allra fátækustu börnum í Kjalar-
nespingi. Sjóður í árslok 1915 kr. 73195.11.
Brœðrasjóður mentaskólans, stofnaður
11. des. 1846 með 37 rd. 72 sk., en hefir
síðan aukist af samskotum, prófgjöldum
og tillögum skólanemenda. Sjóður 8. apríl
1916 kr. 22069.16.
Ekknasjóður Reykjavlkur, stofnaður 15.
febr. 1890, með peim tilgangi, að styrkja
ekkjur og eftirlátin hjónabandsbörn sjóðs-
styrkjenda, pað er: peirra manna í Rvík,
sem greitt hafa að minsta kosti 3 ár fast
árstillag til sjóðsins. Sjóður i árslok 1915
kr. 22.698,07.
Ellistyrktarsjóður. Styrkur úr honum
er að jafnaði bundinn við 60 ára aldur
og má eigi veita hann peim, er pegið hafa
af sveit 5 síðustu árin. Reglugerð sjóðs-
ins er frá 3. jan. 1910.
Fiskimannasjóðnr Kjatarnesspings, stofn-