Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 118
227
Félaga-skrá
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ ÍSLAND,
rekur fiskveiðar. Starfrækir enga botn-
vörpunga sem stendur af sömu ástæðu
og Bragi. Stjórn: Jes Zimsen konsúll
(framkvæmdarstj.), Hjalti Jónsson skip-
stjóri og Pétur Jónsson verzlm.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ HÁIvON
JARL, stofnað 22. okt. 1916, til að »reka
fiskiveiðar og aðrar atvinnugreinir, er
standa í sambandi við fiskiútgerð. Stofnfé
kr. 180,000, skift á 2500 kr. hluti og inn-
borgað að fullu. Hluthatar — sem stendur
— 20. Stjórn: Carl Proppé kaupm. (fram-
kvæmdarstjóri), Olgeir Friðgeirsson kon-
súll og Porsteinn Jónsson útgerðarm.
FISKIVEIÐA OG VERZLUNARFÉLAGIÐ
KVELDÚLFUR h/f. Pað á botnvörpung-
ana Skallagrím, Snorra goða og Snorra
Sturluson. Framkvæmdarstjórn: Thor Jen-
sen, Richard Thors og Ólafur Thors.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ HAUK-
UR, stofnað 1912. Hefir enga útgerð sem
stendur; selt Frökkum skip sín. Fram-
kvæmdarstjóri félagsins er Pétur J. Thor-
steinsson kaupm.
FISKIVEIÐAFÉLAGIÐ NJÖRÐUR, stofn-
að 9. des. 1913 til að »stunda fiskveiðar
og atvinnugreinir, sem standa í sambandi
við fiskiveiðaútgerð«. Eignir: 'ja af óíull-
gerðu fiskpurkunarsvæði við Rauðará,
síidveiðahús og bryggja á leigulóð á Sval-
barðseyri við Eyjafjörð. Hluthafar eru 15.
Stjórn: Porgeir Pálsson(aðal-framkvæmd-
arstj.) Finnur Finnsson og præp. hon.
Jóliann Porsteinsson.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ ÆGIR,
stofnað 13. júní 1914, til að »reka fisk-
veiðar, par á meðal síldveiðar, annast um
verkun og sölu á fiski og fiskafurðum og
annan atvinnurekstur, sem stendur í sam-
bandi við fiskveiðar. Pað á botnvörp-
unginn Rán. Stjórn: Magnús Th. S. Blön-
dahl (framkvæmdarftjó'i), Indriði Gott-
sveinsson skipstj. og Páll Magnúss. járnsm.
og stofnana. 228
FJÁRHAGSÁÆTLUN R.VÍKUR 1917
(ágrip). Til vegabóta eru ætlaðar nál. 54
pús. kr. — til að bæta Laugaveg og Lækj-
argötu.
Til vatnsveitunnar um 44,500 kr., til
pess að veita fátæklingum vinnu 40,000 kr.,
til fátækraframfæris 130,000 kr., til barna-
skólans 30,300 kr., til vaxta og afborgana
100 pús. kr., til purfamanna utansveitar
25,000 kr., og stjórnar kaupstaðarins 26,200
kr. Dýrtíðarráðstafanir 40,000 kr. — Ný
lán á árinu (mest til vegabóta) eru áætl-
uð 33,000 kr. Mismunur á tekjum og
gjöldum eru 483,926 kr. 49 au., sem greið-
ast eiga í útsvörum, og er pað 200 pús.
kr. meira en í fyrra.
FJÁRHAGSNEF’ND, borgarstjóri (form.),
og bæjarfulltrúarnir Sighv. Bjarnason og
Jörundur Brynjólfsson, veitir »forstöðu
öllum fjárhag bæjarins, býr undir áætlun,
annast reikninga, ávísar öll útgjöld, sér
um stjórn féhirðis á bæjarsjóði« o. s. t'rv.
FORNGRIPASAFNIÐ (sjá Pjóðmenja-
safnið).
FORNLEIFAFÉLAGIÐ (Hið íslenzka
fornleifafélag), stofnað 5. nóv. 1879 í peim
tilgangi, »að vernda fornleifar vorar, leiða
pær í ljós og auka pekkingu á hinum
fornu sögum og siðum feðra vorra«. Fé-
lagatal 156, par af 59 æfilangt; árstillag 2
kr. (æfilangt 25 kr.); sjóður 800 kr. Form.
Pálmi Pálsson yfirk., varaform. B. M.
Ólsen prófessor. Fulltrúar: Hannes Por-
steinsson skjalav., Jón Porkelsson pjóð-
skjv., Jón Jacobson yfirbókav. (rit.), Matt-
hías Pórðarson pjóðmenjav. (gjaldk.).
F'RÁKKASPÍTALI (Franski spítalinn)
við Frakkastíg neðan til, reistur 1904 af
frönsku góðgerðafélagi og með stjórnar-
styrk, ætlaður eingöngu frönskum far-
mönnum og fiskiskipaflota Frakka hér við
land. Ilann tekur 20 sjúklinga, en hefir
verið lokaður frá heimsstyrjaldarbyrjun
pangað til petta ár, að heimilað heíir