Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 118

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 118
227 Félaga-skrá FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ ÍSLAND, rekur fiskveiðar. Starfrækir enga botn- vörpunga sem stendur af sömu ástæðu og Bragi. Stjórn: Jes Zimsen konsúll (framkvæmdarstj.), Hjalti Jónsson skip- stjóri og Pétur Jónsson verzlm. FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ HÁIvON JARL, stofnað 22. okt. 1916, til að »reka fiskiveiðar og aðrar atvinnugreinir, er standa í sambandi við fiskiútgerð. Stofnfé kr. 180,000, skift á 2500 kr. hluti og inn- borgað að fullu. Hluthatar — sem stendur — 20. Stjórn: Carl Proppé kaupm. (fram- kvæmdarstjóri), Olgeir Friðgeirsson kon- súll og Porsteinn Jónsson útgerðarm. FISKIVEIÐA OG VERZLUNARFÉLAGIÐ KVELDÚLFUR h/f. Pað á botnvörpung- ana Skallagrím, Snorra goða og Snorra Sturluson. Framkvæmdarstjórn: Thor Jen- sen, Richard Thors og Ólafur Thors. FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ HAUK- UR, stofnað 1912. Hefir enga útgerð sem stendur; selt Frökkum skip sín. Fram- kvæmdarstjóri félagsins er Pétur J. Thor- steinsson kaupm. FISKIVEIÐAFÉLAGIÐ NJÖRÐUR, stofn- að 9. des. 1913 til að »stunda fiskveiðar og atvinnugreinir, sem standa í sambandi við fiskiveiðaútgerð«. Eignir: 'ja af óíull- gerðu fiskpurkunarsvæði við Rauðará, síidveiðahús og bryggja á leigulóð á Sval- barðseyri við Eyjafjörð. Hluthafar eru 15. Stjórn: Porgeir Pálsson(aðal-framkvæmd- arstj.) Finnur Finnsson og præp. hon. Jóliann Porsteinsson. FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ ÆGIR, stofnað 13. júní 1914, til að »reka fisk- veiðar, par á meðal síldveiðar, annast um verkun og sölu á fiski og fiskafurðum og annan atvinnurekstur, sem stendur í sam- bandi við fiskveiðar. Pað á botnvörp- unginn Rán. Stjórn: Magnús Th. S. Blön- dahl (framkvæmdarftjó'i), Indriði Gott- sveinsson skipstj. og Páll Magnúss. járnsm. og stofnana. 228 FJÁRHAGSÁÆTLUN R.VÍKUR 1917 (ágrip). Til vegabóta eru ætlaðar nál. 54 pús. kr. — til að bæta Laugaveg og Lækj- argötu. Til vatnsveitunnar um 44,500 kr., til pess að veita fátæklingum vinnu 40,000 kr., til fátækraframfæris 130,000 kr., til barna- skólans 30,300 kr., til vaxta og afborgana 100 pús. kr., til purfamanna utansveitar 25,000 kr., og stjórnar kaupstaðarins 26,200 kr. Dýrtíðarráðstafanir 40,000 kr. — Ný lán á árinu (mest til vegabóta) eru áætl- uð 33,000 kr. Mismunur á tekjum og gjöldum eru 483,926 kr. 49 au., sem greið- ast eiga í útsvörum, og er pað 200 pús. kr. meira en í fyrra. FJÁRHAGSNEF’ND, borgarstjóri (form.), og bæjarfulltrúarnir Sighv. Bjarnason og Jörundur Brynjólfsson, veitir »forstöðu öllum fjárhag bæjarins, býr undir áætlun, annast reikninga, ávísar öll útgjöld, sér um stjórn féhirðis á bæjarsjóði« o. s. t'rv. FORNGRIPASAFNIÐ (sjá Pjóðmenja- safnið). FORNLEIFAFÉLAGIÐ (Hið íslenzka fornleifafélag), stofnað 5. nóv. 1879 í peim tilgangi, »að vernda fornleifar vorar, leiða pær í ljós og auka pekkingu á hinum fornu sögum og siðum feðra vorra«. Fé- lagatal 156, par af 59 æfilangt; árstillag 2 kr. (æfilangt 25 kr.); sjóður 800 kr. Form. Pálmi Pálsson yfirk., varaform. B. M. Ólsen prófessor. Fulltrúar: Hannes Por- steinsson skjalav., Jón Porkelsson pjóð- skjv., Jón Jacobson yfirbókav. (rit.), Matt- hías Pórðarson pjóðmenjav. (gjaldk.). F'RÁKKASPÍTALI (Franski spítalinn) við Frakkastíg neðan til, reistur 1904 af frönsku góðgerðafélagi og með stjórnar- styrk, ætlaður eingöngu frönskum far- mönnum og fiskiskipaflota Frakka hér við land. Ilann tekur 20 sjúklinga, en hefir verið lokaður frá heimsstyrjaldarbyrjun pangað til petta ár, að heimilað heíir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.