Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 141

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 141
274 273 Félaga-skrá kvöldi yfir veturinn i herbergi félagsins, nú í Aðalstræti 8. THORVALDSENSFÉLAGIÐ, stofnað 19. nóv. 1875 á afmælisdegi Alb. Thorvald- sens, sama dag og afhjúpaður var minnis- varði hans á Austurvelli í Reykjavík, í þeim tilgangi »að reyna að styðja að almenningsgagni, að svo miklu leyti sem kraftar félagsins leyfa, einkum pó þvi, sem komið getur kvenfólki að notum«. Styður eftir föngum isl. heimilisiðnað. Félagatal (auk 2 heiðursfélaga) 62 alt kvenfólk; árstillag 2 kr. Stjórn: landlækn- isfrú Þórunn Jónassen (form.), landshöfð- ingjafrú Elín Stephensen, frú Sigríður Pálsson, frú Guðrún Árnason og frú Katrín Magnússon. Thorvaldsensbazar, Austurstræti 4, op- inn kl. 9—8. Félagið átti fyrir nokkrum árum 4000 kr. sjóð, er það varði í hús- næði handa sér, húseigninni í Austur- stræti 4, tók lán fyrir því, sem á vantaði, en stofnaði 29. marz 1906 nýjan sjóð, Rarnauppeldissjóð Thorvaldsensfélagsins. sem nú er orðinn 10—11 þús. kr., og á að nota síðar meir til að ala upp munað- arlaus börn, eftir því sem til vinst. TRÉSMIÐAFÉLAG RVÍKUR, stornað 10. des. 1899. Tilgangur félagsins er að efla samheldni meðal trésmiða og fram- farir i trésmíði, og gera sér alt far um að vinnulaun við trésmíði svari kröfum tímans. Félagatala 125. Sjóður í ársbyrjun 1918 um 300 kr. Stjórn: Guðm. Eiríksson form., Björn Pórðarson ritari, Gisii Hall- dórsson féhirðir. UMBOÐSMENN. Til þess að hafa um- sjón með þjóðjörðum í landinu eru skip- aðir sérstakir umboðsmenn. Peir byggja jarðirnar, með samþykki stjórnarráðsins, taka við afgjaldi þeirra og hafa að laun- um */« hluta afgjaldsins. Sem stendur eru 7 umboð alls á landinu. og stofnana. Jón Egilson. Skrifstofa Laugavegi 31, op- in 5-7. UNGMENNAFELAGASAMBAND IS- LANDS var stofnað 2. ágúst 1907, til þess að koma öllum ungmennafélögum lands- ins undir eina yfirstjórn, og eíla samvinnu þeírra i milli. í sambandinu eru 50 félög með 2000 fé- lagsmönnum. Sjóður kr. 1500.00. Stjórn: Jón Kjartansson (form.), Guðm. Jónsson (ritari), Egill Guttormsson (gjaldk.). U. M. F'. IÐUNN var stofnað 1908, með því markmiði »að styrkja og efla alt sem þjóðlegt er og landi og lýð til gagns og sóma, sérstaklega fegrun íslenzkrar tungu, að glæða áhuga á íþróttum, og vekja frjálslyndar skoðanir í hvívetna«. Félagar geta allar konur orðið eldri en 17 ára og yngri en 40. Félagar 84, alt konur. í hús- gerðarsjóði 761 kr. Stjórn: Ingibjörg Bene- diktsdóttir (form.), Eygló Gísladóttir (rit- ari), Gunnfríður Ebenesardóttir (gjaldk.) og Inga Lára Lárusdóttir (fundarstjóri). UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR var stofnað 3. okt. 1905. Tilgangur félagsins er »a. Að reyna af alefli að vekja löngun hjá æskulýðnum til þess að starfa fyrir sjálfa sig, land sitt og þjóð. b. Að temja sér að beita starfskröftum sínum í félagi og utan félags. c. Að reyna af fremsta megni að styðja, viðhalda og efla alt það sem þjóðlegt er og ramislenzkt og horfir hinni íslenzku þjóð til gagns og sóma. Sérstaklega skal leggja stund á að fegra og hreinsa móðurmálið. d. Að vekja og efla frjálslyndar skoðanir i hvívetna. í stjórn félagsins eru: form. Guðbrandur Magnússon, meðstjórnendur Björn Jak- obsson, Egill Guttormsson, Magnús Kjaran, Jón Sigurjónsson og Jón Pórðarson. Fé- lagar 59, aukafélagar 11. Eignir: Bóka- safn 540 bindi, litið steinhús, nr. 14 við Laufásveg, með 1075 □ álna lóð. Báðar þessar eignir eru sameign U. M. F. R. og U. F. F. Iðunnar. Pá á félagið hlutabréf UMSJÓNARMAÐUR áfengiskaupa er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.