Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 112

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 112
215 Félaga-skrá og stofoana. 2T6 ANDBANMINGAFELAGIÐ, stofnað 3. mai 1917, til að vinna að pvi, að lögin um aðílutningsbann á áfengi verði sem fyrst afnumin, svo og einnig að öðru leyti að vinna móti hverju þvi, er linekkir persónufrelsi manna og almennum mann- réttindum. Stjórn: A. Fjeldsted augn- lælcnir (form.), Gunnar Egilson skipa- miðlari (ritari) og Halldór Pórðarson bókb. (féhirðir). Skrifstofa: Ingólfsstr. 21, opin kl. 4—7 dagl. BAÐHÚS REYKJAVÍKUR, bak við Iíirkjustræti 10, er venjulega opið alla virka daga, 5 daga vikunnar kl. 8—8, og á laugardögum 8—10'/»; lokað á sunnu- dögum. En sem stendur er pað — vegna dýrtíðarinnar — að eins opið iniðvikud. og laugard. kl. 8—8. Rar fást kerlaugar á 1.50 au. og steypiböð, heit og köld, á 90 au. einstök böð. Baðhúsið var keypt af Reykjavíkurbæ í febr. 1912 fyrir 14,300 kr. Baðvörður Guðm. Jónsson. BAKARASVEINAFÉLAG ÍSLANDS, stofnað 5. febr. 1908 til að vernda hag og hagsmuni þeirra sveina á íslandi, er bakaraiðn stunda og styðja að öllu því, er til framfara horflr i iðninni. Stjórn: Stefán Sandholt (form.), Guðmundur Ól- afsson (gjaldk.), Hjálmar Jónsson (ritari). I sambandi við félagið er styrktarsjóður B. S. F. í. til að styrkja veika og vinnu- lausa meðlimi sína. Stjórn: Kristján Hall Guðm. B. Hersir og Guðm. Oddsson. BANKAR, sjá íslandsbanki og Lands- banki. BANDALAG KVENNA, stofnað 30. maí 1917, til að efla samuð og samvinnu milli félaganna, að styðja sérhvert gott málefni bæjarins og þjóðfélagsins, eftir þvi, sem kraftar þess leyfa, einkum þau, er snerta þroska kvenna og uppeldi barna, að styðja að stofnun slíkra sambanda víðsvegar um landið og myndun allsherjar sam- bands þeirra í milli. Pessi félög eru í bandalagi: Hið íslenzka kvenfélag, Hring- urinn, Hvitabandið (eldri deild), Hvita- bandið (yngri deild), Kvenfélag fríkirkju- safnaðarins, Kvenréttindafélagið, Lestrar- félag kvenna i Rvik, Thorvaldsensfélagið. Stjórn: Steinunn H. Bjarnason (form.), Laufey Vilhjálmsdóttir(ritari), Susie Briem (féhirðir), Katrín Magnússon, Kristín Jac- obson, Kristín B. Símonarson, Kristín Vigfúsdóttir, Sigurbjörg Porláksdóttir, Steinunn Bjartmarsdóttir. BANNVINAFÉLAG REYKVÍKINGA, stofnað 23. apríl 1917. Tilgangur: Að styðja og vernda bannlögin (Lög um til- búnings- og aðflutningsbann á áfengi). Stjórn: Sigurður Gunnarsson, præp. hon. (formaður), Halldór Jónasson, kennari (ritari), Jón Rósenkranz, læknir (gjaldk.), Jón Ásbjörnsson, yfirdómslögmaður og Tryggvi Rórhallsson, ritstjóri. ' BARNASKÓLI, reistur 1898, við Tjörn- ina auslanverða, tvilyft timburhús og leik- fimishús að auki. Viðbót allmikil var reist 1907. Par eru 22 skólastofur og skóla- stjórahúsnæði að auki, smíðastofa og eld- hús í kjallara. Nemendur nál. 1200, og er skift í 8 ársbekki (í 41 kensludeildum). Námsgreinar: kristindómur, lestur, skrift, reikningur, íslenzka, danska, enska, ís- landssaga. mannkynssaga, landafræði, náttúrusaga, söngfræöi, söngur, dráttlist, leikfimi og handavinna (léreftssaumur, prjón og matreiðsla fyrir stúlkur; trésmíði o. fl. fyrir drengi). Skólastjóri Morten Hansen (1. 2400 kr.). Fastir kennarar með 1000—2000 kr. launum eru nú rúmir 20 og tímakennarar 15. BIFLÍUFÉLAGIÐ, hið íslenzka, stofnað 10. sept. 1816 til að vinna að útbreiðslu lieilagrar ritningar meðal íslendinga. Fé- lagatal um 50. Við árslok 1915 var sjóður þess nál. 8200 kr. Stjórn: Biskupinn, sjálf- kjörinn form., Eiríkur próf. Briem fé- hirðir, Haraldur próf. Níelsson ritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.