Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 142
275
Félaga-skrá og stofnana.
276
i Sundskálanum að upphæð kr. 1584.50.
Félagssjóður 123 kr.
VATNSNEFND, hefir á hendi umsjón
og stjórn vatnsveitunnar. í henni eru:
borgarstjóri, Kristján Guðmundsson og
Jón Porláksson.
VEGANEFND »hefir á hendi alla um-
sjón með og framkvæmdir á vegagerðum
og endurbótum og hirðingu á vegum,
holræsum, rennum og götulýsingu, alt
eftir ákvæðum bæjarstjórnarinnar«. Nefnd-
armenn eru 5 að tölu, borgarstjóri (form.)
og 4 menn, er bæjarstjórn kýs úr sínum
flokki: Agúst Jósefsson, Benedikt Sveins-
son, Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Guðm.
Ásbjörnsson.
VÉLSTJÓRAFELAG ÍSLANDS, stofnað
20. febr. 1909 oa voru stofnendur pess 8
íslenzkir vélstjórar, búsettir í Reykjavík.
Nú eru felagar 63.
Félagið á 2 sjóði: styrktarsjóð, að upp-
hæð um 1500 kr., sem var stofnaður 21.
sept. 1915, og félagssjóð, sem nú er orð-
inn 1500 kr.
Tilgangur félagsins er að auka félagslíf
meðal vélstjóra, sem í félagið ganga, efla
hag peirra, sbr. lög um styrktarsjóð fé-
lagsins, og á annau hátt, er félagið sér
sér fært. Enn fremur að auka pekkingu
peirra á starfinu, og sjá um eftir mætti,
að peim sé ekki óréttur gjör í pvi, sem
að vélgæzlu lýtur. Stjórn félagsins er
skipuð 7 mönnum, og er verkum skift
pannig: Form. er Ólafur T. Sveinsson
vélfr., ritari Hallgr. Jónsson vélstjóri, fé-
hirðir Sigurjón Kristjánsson vélstjóri, og
meðstjórnendur eru vélstjórarnir Sigur-
bjarni Guðnason, Ágúst Guðmundsson,
Jón Steinsson og Pétur Jóhannsson.
VERKFRÆÐINGAFÉLAG ISLANDS,
stofnað 1912. Tilgangur felagsins er að
efla félagslyndi meðal verkfróðra manna
á íslandi og álit vísindalegrar mentunar
í sambandi við verklega pekkingu, að
gæta hagsmuna stéttarinnar í hvívetna og
styrkja stöðu hennar i pjóðfélaginu. Fé-
lagsmenn 14. Stjórn: Knud Zimsen borg-
arstj. (form.), P. Smilh simaverkfr. og G.
Hlíðdal rafmagnsverkfr.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJA-
VÍKUR, stofnað 27. jan. 1891, með peim
tilgangi, að »efla samheldni og nánari
viðkynningu verzlunarmanna innbyrðis
og gæta hagsmuna peirra«; fundir einu
sinni i viku á vetrum (lestrarsalur, bóka-
safn, skemtisamkomur, fyrirlestrar, stuðn-
ingur til að fá góða stöðu). Eignir félags-
ins: All-stórt bókasafn, sem geymt er í 3
stórum bókaskápum á samkomustað fé-
lagsins. Aðrar eignir pess nema um kr.
1500,00, par af um 500 kr. í peningum.
Félagið hefir um margra ára skeið gefið
nokkur hundruð króna virði árlega til
jólaglaðnings fátækum börnum. Félagar
92. Form. Páll Gíslason kaupm.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS ' (stofnað
17. sept. 1917), er fulltrúanefnd fyrir verzl-
un, iðnað og siglingar, sem starfar í peim
tilgangi að vernda og efla pessa atvinnu-
vegi. Kosningarrétt til ráðsins hafa peir
kaupmenn, iðnrekendur, skipaútgerðar-
menn og forstöðumenn slíkra atvinnu-
fyrirtækja, er greitt hafa tillag sitt til
reksturskostnaðar ráðsins fyrir yfirstand-
andi ár. Kjörgengir í ráðið eru allir peir,
sem kosningarrétt hafa og eru búsettir í
Rvík eða svo nálægt bænum, að peir að
staðaldri geti tekið pátt i störfum ráðsins.
Verksvið ráðsins er:
a) Að svara fyrirspurnum frá alpingi,
stjórnarvöldum og öðrum um verzl-
unar-, vátryggingar-, toll- og samgöngu-
mál og annað pað, er varðar atvinnu-
greinar pær, sem ráðið er fulllrúi
fyrir. Ráðið skal einnig af sjálfsdáð-
um, ef pörf pykir, gera tillögur eða
láta í ljósi álit sitt í pessum efnum.
b) Að vinna að pvi, að koma á festu og
samræmi í viðskiftavenjum.
c) Að koma á fót gerðadómum í málum,