Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 114
219
220
Félaga-skrá
utan Reykjavíkur Og á lausafé svo sem
hér segir:
a) Á 5/b hluta af tryggingarhæfu verði
húsa í kaupstöðum öðrum en Reykjavik
og verzlunarstöðum, sem hafa 300 íbúa
eða fleiri. Vátrygði ber sjálfur áhættuna
að V6 hluta.
b) Á 5/e liluta af tryggingarhæfu verði
lausafjármuna í kaupstöðum þeim og
verzlunarstöðum, sem um ræðir i staflið
a) og í Reykjavík. Vátrygði ber sjálfur
áhættuna að VG hluta.
Sveitarfélagið sem húseignirnar og mun-
irnir eru i, tekur pátt í áhættunni við
tryggingar þær, sem um ræðir í staflið a)
og b) að 7° hluta. Pó tekur það engan
þátt í þeim hluta ábyrgðarinnar, sem
endurtrygður kann að verða, og þá ekki
meira en 10,000 kr. af hverri hústrygging
og 6,000 kr. af hverri lausafjártrygging.
Skal skylt að vátryggja í félaginu allar
húseignir og byggingar á stöðum þeim,
sem um ræðir í staflið a), að undanskild-
um húseignum landssjóðs, enda eiga
íbúar á þessum stöðum rétt á að fá
lausafé sitt trygt i félaginu með skilyrðum
þeim, sem se’tt eru í 1. 3. nóv. 1915 og
reglugerð þessari.
c) Á 2/s hlutum af tryggingarhæfu verði
húseigna og lausafjármuna utan Reykja-
vikur, sem hvorki falla undir stafliö a)
eða b), né eru tryggingarskyld'í bruna-
bótasjóði sveitarfélags samkvæmt 1. nr. 26,
20. oktbr. 1905, nema stjórnarráðið sam-
þykki, en sveitarfélagið tekur engan þátt
i ábyrgðinni. Vátrygði ber sjálfur áhætt-
una að 'ja hluta.
Reglugerð félagsins, flokkunarreglur og
iðgjaldataxti dags. 16. janúar 1917. Fram-
kvæmdarstjóri félagsins er Sveinn Björns-
son yfirdómslögmaður. Aðalskrifstofa:
Austurstræti 7, Reykjavik. Talsimi 615.
BRUNABÓTAVIRÐINGARMENN fyrir
bæinn eru þeir trésmiðirnir Jón Sveins-
son (settur) og Sigvaldi Bjarnason. Mat
þeirra er þvi að eins gilt, að bæjarstjórn
staðfesti.
og stofnana.
BRUNÁMÁLANEFND, 5 manna nefnd,
borgarstjóri, slökkviliðsstjóri (Pétur Ingi-
mundarson) og bæjarfulltrúarnir Jörund-
ur Brynjólfsson, Ólafur Friðriksson og
Sveinn Björnsson. Hún »hefir á hendi,
undir yfirumsjón bæjarstjórnar, stjórn
brunamála kaupstaðarins, að svo miklu
leyti, sem það ekki ber beinlinis undir
slökkvistióra eða bæjarstjórn« (sbr. reglu-
gerð frá 27o 1913).
BRÆÐRAFÉLAGIÐ EDDA, stofnað í
nóvember 1913 og er það Frímúrarafélag.
Félagsmenn eru 16.
BRÆÐRASJÓÐUR sjá Sjóðir.
BURÐAREYRIR sjá póstgjöld.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS, stofnað 5.
júlí 1899 »til þess að efla landbúnað og
aðra atvinnuvegi landsmanna, er standa í
nánu sambandi við hann«. Félagatal er um
1380. Félagátillag er 10 kr. í eitt skifti,
nema fyrir félög er það 10 kr. 10. hvert
ár. Eignir voru um árslok 1915 um 78
þúsund kr. (þar af húseignir og erfðafestu-
land 40 þús ; áhöld, bækur og innanstokks-
munir 6 þús.; sjóður, skuldabréf og banka-
vaxtabréf 32 þús.). Félagið gefur út tíma-
rit, Búnaðarrit, 4 liefti á ári. Hefir mjólk-
urmeðferðarkenslu á Hvítárvöllum (15.
okt.—14. maí. Kennari H. J. Grönfeldt),
gróðrarstöð í lleykjavík (garðyrkjukenslu
þar 6 vikur, frá 1. mai. Forstöðumaður
stöðvarinnar: Einar Helgason); heldur
búnaðarnámsskeið, hússtjórnarnámsskeið,
eftirlitsmannanámsskeið (í Reykjavík 1.
nóv. til 15. des. Par kend bólusetning
sauðfjár við bráðapest, berklaveikisrann-
sókn á kúm o. fl); veitir styrk til jarð-
yrkjufyrirtækja, nautgriparæktarfélaga,
hrossaræktarfélaga, sauðfjárkynbótabúa
og til utanfara til náms, sem snertir land-
búnað; veitir verðlaun góðum hjúum, sem
lengi hafa verið í einni vist eða tveimur.
Yfirstjórn félagsins er í liöndum búnað-
arþings. Pað kemur saman annaðhvort ár