Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 111
2’
Félaga-skrá og stofnana.
214
1914—15), Guðm. Björnson landlæknir 6.
landskj. (þjóðkj. 1905—07, kgkj. 1913—15).
Þjóðkjörnir. Pétur Ottesen bóndi, þm.
Borgfirðinga (frá 21/10—’16), Pétur Pórðar-
son hreppstjóri þingm. Mýramanna (frá
sl/io—’16), Halldór Steinsen læknir í Ól-
afsvik þm. Snæfellinga (1912—1913 og
1916), Bjarni Jónsson frá Vogi, grísku-
docent, þm. Dalamanna (frá 1908), Hákon
Kristófersson hreppstjóri í Haga, þm. Barð-
atrendinga (frá 1913), Matthías Ólafsson
ráðunautur þm. Vcstur-Ísíirðinga(frá 1912)»
Magnús Torfason bæjarfógeti á ísafirði,
þm. Isafjarðarkaupstaðar (þm. Rangæinga
1901, ísafj. frá 51/io—’16), síra Sig. Stefán son
í Vigur (þjóðkj. 1886 og oftast síðan), þm,
N.-ísfirðinga, Magnús Pétursson læknir á
Hólmavik, þm. Strandamanna (frá 1914),
Þórarinn Jónsson, bóndi á Hjaltabakka, 1
þm. Húnvetninga (kgkj. 1905—1907, þjóðkj
1912—’13 og frá 21/io—’16), Guðmundur
Ólafsson hreppstj. í Ási, 2. þm. Húnvetn-
inga (frá 1914), Magnús Guðmundsson
sýslumaður á Sauðárkróki,* 1. þm. Skagf.
(frá sl/io—’16), Ólafur Briem, umboðsmað-
ur á Álfgeirsvöllum, 2. þm. Skagfirðinga
(þm. Skagf. frá 1886 og siðan), Stefán
Stefánsson bóndi i Fagraskógi, 1. þm.
Eyfirðinga (þjóðkj. frá 1901—1902 og frá
1905), Einar Árnason, bóndi á Eyrarlandi,
2. þm. Eyfirðinga (frá 21/10—’16), Magnús
Kristjánsson kaupm., þm. Akureyrar (frá
1905—1908 og frá 1913), Benedikt Sveins-
son bankastjóri, þm. Norður-Þingeyinga
(frá 1908), Pétur Jónsson, umboðsmaður
á Gautlöndum, þm. Suður-Pingeyinga (frá
1894), Jón Jónsson bóndi á Hvanná, 1.
þm. Norð-Mýlinga (1908—1911 og frá 1914),
Porsteinn M. Jónsson, kennari í Borgar-
firði, 2. þm. Norð-Mýlinga (frá 21/io—’16),
Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti, þm.
Seyðfirðinga (þm. N.-Múlasýslu 1901 og
1903—1913, Seyðfirðinga frá !1/io—’16),
Sveinn Ólafsson, umboðsmaður í Firði,
1. þm. Sunn-Mýlinga (frá 2,/'o—’16), Björn
R. Stefánsson verzlunarstj., 2. þm. Sunn-
Mýlinga (B1/io—T6), Porleífur Jónsson
hreppstj. í Hólum, þm. Austur-Skaftfell-
inga (frá 1908), Gísli Sveinsson yfirdóms-
lögm., þm. Vestur-Skaftfellinga (frá s,/i°—
’16), Karl Einarsson sýslum., þm. Vest-
manneyinga (frá 1914), Eggert Pálsson
prestur, 1. þm. Rangæinga (frá 1902),
Einar Jónsson bóndi á Geldingalæk, 2.
þm. Rangæinga (frá 1908), Sigurður Sig-
urðsson ráðunautur, 1. þm. Árnesinga
(1901 og frá 1908), Einar Arnórsson
prófessor, 2. þm. Árnesinga (frá 1914),
Björn Kristjánsson bankastjóri, 1. þm.
Gullbringu- og Kjósarsýslu (frá 1900
og síðan), Kristinn Daníelsson præp. hon.,
2. þm. Gullbr,- og Kjósarsýslu (þm. Vest.-
ísf. 1908—1911, þm. Gullbr.- og Kjósar-
sýslu frá 1913), Jörundur Brynjólfsson
kennari, 1. þm. Reykvíkinga (frá 21/io—’ 16),
Jón Magnússon forsætisráðherra (þm.
Vestmanneyinga 1902—1913, Rvik frá 1914).
Milliþingaforsetar eru Kristinn Daníels-
son præp. hon. (forseti Samein. þings),
Guðm. Björnson landl. (forseti Efrid.) og
Benedikt Sveinsson alþm. (varaforsati
Neðri deildar). Skrifstofustjóri Alþingis
er nú Einar Porkelsson (laun kr. 2400),
ráðinn til 6 ára (frá þingi 1915).
ALÞÝÐUFRÆÐSLUNEFND Stúdenta-
félagsins sér um að haldnir séu við og við
alt árið alþýðufræðsluerindi í Rvík og út
land. Styrkur 1000 kr. (þar af 300 kr. til
stúdentafél. á Akureyri) til þess veittur
af alþingi. í nefndinni eru nú: Jón Jac-
obson landsbókavörður (form.), Gisli
Sveinsson alþm. (gjaldk.), Guðm. Finn-
bogason dr. phil., Guðm. Magnússon pró-
fessor, Matth. Pórðarson þjóðmenjavörður.
ALÞÝÐULESTRARFÉLAG REYKJA-
VÍKUR, stofnað 1901. Opið á vetrarkvöld-
um (1. okt. til 30. april) alla virka daga
frá kl. 6—8, sem stendur í Bókav. Guðm.
Gamalíelssonar Lækjarg. 6. Safnið á um
1200 bindi. Tillag 2 kr. um árið, frá sjó-
mönnum 25 au. á mánuði. I’ormaður
........................meðstjórnendur
Porl. H. Bjarnason adjunkt og Jóh. Ögm.
Oddsson kaupm.