Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 111

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 111
2’ Félaga-skrá og stofnana. 214 1914—15), Guðm. Björnson landlæknir 6. landskj. (þjóðkj. 1905—07, kgkj. 1913—15). Þjóðkjörnir. Pétur Ottesen bóndi, þm. Borgfirðinga (frá 21/10—’16), Pétur Pórðar- son hreppstjóri þingm. Mýramanna (frá sl/io—’16), Halldór Steinsen læknir í Ól- afsvik þm. Snæfellinga (1912—1913 og 1916), Bjarni Jónsson frá Vogi, grísku- docent, þm. Dalamanna (frá 1908), Hákon Kristófersson hreppstjóri í Haga, þm. Barð- atrendinga (frá 1913), Matthías Ólafsson ráðunautur þm. Vcstur-Ísíirðinga(frá 1912)» Magnús Torfason bæjarfógeti á ísafirði, þm. Isafjarðarkaupstaðar (þm. Rangæinga 1901, ísafj. frá 51/io—’16), síra Sig. Stefán son í Vigur (þjóðkj. 1886 og oftast síðan), þm, N.-ísfirðinga, Magnús Pétursson læknir á Hólmavik, þm. Strandamanna (frá 1914), Þórarinn Jónsson, bóndi á Hjaltabakka, 1 þm. Húnvetninga (kgkj. 1905—1907, þjóðkj 1912—’13 og frá 21/io—’16), Guðmundur Ólafsson hreppstj. í Ási, 2. þm. Húnvetn- inga (frá 1914), Magnús Guðmundsson sýslumaður á Sauðárkróki,* 1. þm. Skagf. (frá sl/io—’16), Ólafur Briem, umboðsmað- ur á Álfgeirsvöllum, 2. þm. Skagfirðinga (þm. Skagf. frá 1886 og siðan), Stefán Stefánsson bóndi i Fagraskógi, 1. þm. Eyfirðinga (þjóðkj. frá 1901—1902 og frá 1905), Einar Árnason, bóndi á Eyrarlandi, 2. þm. Eyfirðinga (frá 21/10—’16), Magnús Kristjánsson kaupm., þm. Akureyrar (frá 1905—1908 og frá 1913), Benedikt Sveins- son bankastjóri, þm. Norður-Þingeyinga (frá 1908), Pétur Jónsson, umboðsmaður á Gautlöndum, þm. Suður-Pingeyinga (frá 1894), Jón Jónsson bóndi á Hvanná, 1. þm. Norð-Mýlinga (1908—1911 og frá 1914), Porsteinn M. Jónsson, kennari í Borgar- firði, 2. þm. Norð-Mýlinga (frá 21/io—’16), Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti, þm. Seyðfirðinga (þm. N.-Múlasýslu 1901 og 1903—1913, Seyðfirðinga frá !1/io—’16), Sveinn Ólafsson, umboðsmaður í Firði, 1. þm. Sunn-Mýlinga (frá 2,/'o—’16), Björn R. Stefánsson verzlunarstj., 2. þm. Sunn- Mýlinga (B1/io—T6), Porleífur Jónsson hreppstj. í Hólum, þm. Austur-Skaftfell- inga (frá 1908), Gísli Sveinsson yfirdóms- lögm., þm. Vestur-Skaftfellinga (frá s,/i°— ’16), Karl Einarsson sýslum., þm. Vest- manneyinga (frá 1914), Eggert Pálsson prestur, 1. þm. Rangæinga (frá 1902), Einar Jónsson bóndi á Geldingalæk, 2. þm. Rangæinga (frá 1908), Sigurður Sig- urðsson ráðunautur, 1. þm. Árnesinga (1901 og frá 1908), Einar Arnórsson prófessor, 2. þm. Árnesinga (frá 1914), Björn Kristjánsson bankastjóri, 1. þm. Gullbringu- og Kjósarsýslu (frá 1900 og síðan), Kristinn Daníelsson præp. hon., 2. þm. Gullbr,- og Kjósarsýslu (þm. Vest.- ísf. 1908—1911, þm. Gullbr.- og Kjósar- sýslu frá 1913), Jörundur Brynjólfsson kennari, 1. þm. Reykvíkinga (frá 21/io—’ 16), Jón Magnússon forsætisráðherra (þm. Vestmanneyinga 1902—1913, Rvik frá 1914). Milliþingaforsetar eru Kristinn Daníels- son præp. hon. (forseti Samein. þings), Guðm. Björnson landl. (forseti Efrid.) og Benedikt Sveinsson alþm. (varaforsati Neðri deildar). Skrifstofustjóri Alþingis er nú Einar Porkelsson (laun kr. 2400), ráðinn til 6 ára (frá þingi 1915). ALÞÝÐUFRÆÐSLUNEFND Stúdenta- félagsins sér um að haldnir séu við og við alt árið alþýðufræðsluerindi í Rvík og út land. Styrkur 1000 kr. (þar af 300 kr. til stúdentafél. á Akureyri) til þess veittur af alþingi. í nefndinni eru nú: Jón Jac- obson landsbókavörður (form.), Gisli Sveinsson alþm. (gjaldk.), Guðm. Finn- bogason dr. phil., Guðm. Magnússon pró- fessor, Matth. Pórðarson þjóðmenjavörður. ALÞÝÐULESTRARFÉLAG REYKJA- VÍKUR, stofnað 1901. Opið á vetrarkvöld- um (1. okt. til 30. april) alla virka daga frá kl. 6—8, sem stendur í Bókav. Guðm. Gamalíelssonar Lækjarg. 6. Safnið á um 1200 bindi. Tillag 2 kr. um árið, frá sjó- mönnum 25 au. á mánuði. I’ormaður ........................meðstjórnendur Porl. H. Bjarnason adjunkt og Jóh. Ögm. Oddsson kaupm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.