Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 126
243
KAUPMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR,
stofnað í júlíraánuði 1890, með peim til-
gangi »að efla gott samkomulag og góða
samvinnu meðal kaupmanna innbyrðis og
meðal kaupmannastéttarinnar og hinna
ýmsu stjórnarvalda, er hafa afskífti af
málum, er varða verzlun og siglingar«.
Félagatal 73, árstillag 12 kr. Pað sem af-
gangs er útgjöldum félagsins er geiið til
Verzlunarskólans. Stjórn: Jón Brynjólfs-
son kaupm. (form.), Páll H. Gíslason
kaupm. (ritari), L. Kaaber, Ásgeir Sig-
urðsson og Jes Zimsen (féhirðir).
KAPÓLSKA TRÚBOÐÍÐ i Landakoti
(Túng.) var endurreist hér 1895 og kirkja
reist 1899. Prestur Joh. Jos. Servaes.
KENNARAFÉLAGIÐ (Hið islenzka kenn-
arafélag) var slofnað á fundi i Reykja-
vík 23. febr. 1889, til »að efla mentun
hinnar íslenzku þjóðar, bæði alþýðument-
unina og hina æðri mentun, auka sam-
vinnu og samtök milli islenzkra kennara
og hlynna að hagsmunum kennarastéttar-
innar í öllum greinum, andlegum og lík-
amlegum«. Félagsmenn 74. Sjóður og
goldin tillög 478 kr. Forseti Jón Pórar-
insson fræðslumálastjóri. Varaforseti Mor-
ten Hansen skólastj. Fulltrúar: Magnús
Helgason, Pálmi Pálsson yfirk., Sig. Jóns-
son kennari, Ögm. Sigurðsson skólastjóri
og Hallgr. Jónsson kennari.
KENNARAFÉLAG BARNASKÖLA
REYKJAVÍKUR, stofnað 28. des. 1908, til
þess »að efla samvinnu og samtök meðal
kennara skólans og hlynna að velferð
hans«. F'élagatal 31, árstillag 3 kr. og
sjúkrasjóðstillag 3 kr. Eignir félagsins
eru: Sjúkrasjóður um 500 kr., stofnaður
með 240 kr. gjöf frá N. N., ennfremur
bókasafn, stofnað með bókagjöfum frá
skólastj. M. H. og 100 kr. peningagjöf.
Safnið nú 165 bindi. Stjórn: Hallgrimur
Jónsson (form.), Helgi Hjörvar (ritari),
Guðm. Jónsson (gjaldkeri), Guðrún Blön-
dal og Ingibjörg Sigurðardóítir.
244
KENNARASKÓLI, ofan við Laufásveg
sunnarlega, tók til starfa 1. október 1908.
Skólastjóri síra Magnús Helgason (laun
2400 -f liúsnæði), kennarar dr. Olafur
Danielsson (laun 2600) og Sig. Guðmunds-
son mag. (1. 2400). Hefir ekki starfað i
vetur.
KIRKJUGJÖLD (sjá sóknargjöld).
KLÆÐSKERAMEISTARAFÉLAG REYK-
JAVÍKUR, stofnað 2. marz 1917. Stjórn:
Guðm. Bjarnason, L. Andersen, Vigfús
Guðbrandsson.
KLÆÐSKERASVEINAFÉLAGIÐ í RVÍK,
stofnað 29. marz 1916 til »að efla hag fé-
lagsmanna«. Eignir eru engar, en árstil-
lögum skal safna i sjóð, sem á sinum
tíma skal varið til styrktar félagsmönn-
um, ef óhöpp henda. Tala félagsmanna
er nú sem stendur 12. Stjórn skipa þetta
ár: Halldór Hallgrimsson form., Helgi
Porkelsson ritari, Kristján Sighvatsson
gjaldkeri.
KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍK-
UR, stofnað 29. júní 1910 til »að iðka og
vekja áhuga á knattspyrnu«. Sjóður fél.
er nú um kr. 350,00 og aðrar eignir 350
kr. virði. Félagsmenn 95. Stjórn: Árni
Einarsson verzlm. (form.), Erlendur Ó.
Pétursson verzlm. (ritari), Kristján L.
Gestsson verzlm. (féh.).
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR,
stofnað 21. april 1908 til að efla knatt-
spyrnu. Árstillag 2 kr. Inntökugjald 2 kr.
Félagið starfar í 3 deildum: eldri deild,
yngri deild og kvennadeild. Meðlimir alls
150. Stjórn: form. Axel Andrésson, Suður-
götu 10, ritari Halldór Halldórsson, féh.
Óskar Norðmann stud. art.
KONSÚLAR ERLENDRA RÍKJA í
REYKJAVÍK eru: L. Kaaber belgiskur
konsúll, E. Cable brezkur konsúll (Consul
missus) og varakonsúlar Ásgeir Sigurðs-
Félaga-skrá og stofnana.