Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 125
Félaga-skrá og stofnana.
242
stofnað 11. marz 1907 (stofnandi: A. J.
Bertelsen), til þess að iðka fimleika og
iþróttir og glæða áhuga á þeim. Tilgangi
sínum reynir félagið að ná með þvi, að
gangast fyrir tilsögn í fimleikum og íþrótt-
um og með þvi, að efna til iþrótlamóta.
Árstillag starfandi félaga kr. 7,00, hlut-
lausra kr. 3,00. Tala félaga um 200. Eignir
félagsins: í félagssjóði kr. 300,00, í hús-
byggingarsjóði kr. 1300,00, í leikfimis-
áhöldum nál. 900 kr. Stjórn: Helgi Jón-
asson bankaritari (form.), Haraldur Jo-
hannessen bankaritari (féhirðir), Ottó Bj.
Arnar símritari (ritari), Einar Pétursson
verzlm. (umsjónarmaður áhalda), Harald
Asþelund verzlm. (gjaldkeri).
Félagið starfar í 6 deildum. Kennari í
1., 2. og mentamannadeild: Björn Jakobs-
son, í drengjadeild og stúlknadeild B:
Steindór Björnsson, í stúlknadeild A:
Pórunn Thorsteinsson.
ÍPRÓTTASAMBAND ÍSLANDS, er
bandalag islenzkra íþrótta- og fimleika-
félaga, stofnað 28. jan. 1912.
Markmið þess er: að auka félögunum
aíl og samtök með því, að þau lúti öll
einni yfirstjórn og hliti allsherjarreglum,
að vera fulltrúi íslands um öll íþrótta-
mál gagnvart öðrum þjóðum, að styðja
af fremsta megni íþróttir og fimleika, er
horfa til eílingar líkamlegrar og andlegrar
orku hinnar íslenzku þjóðar. (1. gr. í lög-
um I. S. Í.). Styrktarfélagi getur hver sá
orðið, er geldur 5 kr. árlega í Sambands-
sjóð eða 50 krónur í eitt skifti fyrir öll.
Æfigjöld skulu lögð i sjóð, er nefnist:
»Sjóður Styrktarfélaga íþróttasambands
íslands« og má aldrei eyða af honum
meiru en ársvextir nema, sbr. 6. gr. í
lögum í. S. í. Sjóðurinn er nú kr. 485.83.
íþróttagreinar þær er sambandið hefir
með liöndum eru 16 talsíns. Sambands-
félög í. S. í. eru nú orðin 61 að tölu.
Sambandið nýtur styrks úr landssjóði,
enda skal það vera ráðunautnr lands-
stjórnarinnar um íþróttamál. Heimilis-
fang í. S. í. er í Rvík (þósth. 174). Stjórn:
A. V. Tulinius (form.), G. Björnson (vara-
form.), Jón Ásbjörnsson (ritari), Ben. G.
Waage (gjaldkeri), Halldór Hansen (bóka-
vörður).
ÍPRÓTTASAMBAND REYKJAVÍKUR,
stofnað vorið 1910, aðallega til þess, að
koma upþ íþróttavelli fyrir höfuðstaðinn.
í samhandinu eru þessi félög: Skautafé-
lag Rvíkur, íþróttafélag Rvíkur, Glímu-
félagið Ármann, Ungmennafélagið Iðunn,
Knattsþyrnufélag Rvikur, Fram, Víkingur
og Ungmennafélag Rvíkur. íþróttasam-
bandið hefir komið uþp íþróltavelli á
Melunum 80X190 stikur, girtan bárujárni,
og hefir hann kostað með gasi og vatns-
veitu nál. 14000 kr. Stjórn: Sigurjón Pét-
ursson kaupm. (form.), Benedikt G. Waage,
Jón Porláksson, Magnús Kjaran og Otto
Bj. Arnar.
JAFNAÐARMANNAFÉLAG‘ REYKJA-
VÍKUR, stofnað 17. marz 1917, til að élla
og útbreiða iafnaðarstefnuna, einkum í
Reykjavík. Stjórn: Pétur G. Guðmunds-
son (form.), Hinrik u. Siemsen (ritari),
Guðm. Sigurðsson (gjaldkeri), Felix Guð-
mundsson, Hallbjörn Halldórsson.
JARÐRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR,
stofnað 17. okt. 1891, »til þess að efla og
auka jarðrækt í landi bæjarins, hvort
heldur er garðyrkja eða grasrækt«. For-
maður Einar Helgason garðfræðingur,
féhirðir Jón Kristjánsson prófessor, ritari
Pétur Hjaltested úrsm. Félagar nál. 40.
Félagssjóður nál. 1700 kr.
JÓSEFSSYSTUR (St. Josefs Söstre), ka-
þólskar nunnur, komu hingað 1896 og
settust að í Landakoti (Túng.). Peirra
ætlunarverk er ýmiskonar líknarstörf,
einkum hjúkrun sjúkra og kensla. Pær
eru 12 alls og fyrir þeim er María Vict-
oria priorinna.
KARLAKÓR K. F. U. M, stofnað 1917.
Félagar 23. Söngstjóri: Jón Halldórsson.