Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 125

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 125
Félaga-skrá og stofnana. 242 stofnað 11. marz 1907 (stofnandi: A. J. Bertelsen), til þess að iðka fimleika og iþróttir og glæða áhuga á þeim. Tilgangi sínum reynir félagið að ná með þvi, að gangast fyrir tilsögn í fimleikum og íþrótt- um og með þvi, að efna til iþrótlamóta. Árstillag starfandi félaga kr. 7,00, hlut- lausra kr. 3,00. Tala félaga um 200. Eignir félagsins: í félagssjóði kr. 300,00, í hús- byggingarsjóði kr. 1300,00, í leikfimis- áhöldum nál. 900 kr. Stjórn: Helgi Jón- asson bankaritari (form.), Haraldur Jo- hannessen bankaritari (féhirðir), Ottó Bj. Arnar símritari (ritari), Einar Pétursson verzlm. (umsjónarmaður áhalda), Harald Asþelund verzlm. (gjaldkeri). Félagið starfar í 6 deildum. Kennari í 1., 2. og mentamannadeild: Björn Jakobs- son, í drengjadeild og stúlknadeild B: Steindór Björnsson, í stúlknadeild A: Pórunn Thorsteinsson. ÍPRÓTTASAMBAND ÍSLANDS, er bandalag islenzkra íþrótta- og fimleika- félaga, stofnað 28. jan. 1912. Markmið þess er: að auka félögunum aíl og samtök með því, að þau lúti öll einni yfirstjórn og hliti allsherjarreglum, að vera fulltrúi íslands um öll íþrótta- mál gagnvart öðrum þjóðum, að styðja af fremsta megni íþróttir og fimleika, er horfa til eílingar líkamlegrar og andlegrar orku hinnar íslenzku þjóðar. (1. gr. í lög- um I. S. Í.). Styrktarfélagi getur hver sá orðið, er geldur 5 kr. árlega í Sambands- sjóð eða 50 krónur í eitt skifti fyrir öll. Æfigjöld skulu lögð i sjóð, er nefnist: »Sjóður Styrktarfélaga íþróttasambands íslands« og má aldrei eyða af honum meiru en ársvextir nema, sbr. 6. gr. í lögum í. S. í. Sjóðurinn er nú kr. 485.83. íþróttagreinar þær er sambandið hefir með liöndum eru 16 talsíns. Sambands- félög í. S. í. eru nú orðin 61 að tölu. Sambandið nýtur styrks úr landssjóði, enda skal það vera ráðunautnr lands- stjórnarinnar um íþróttamál. Heimilis- fang í. S. í. er í Rvík (þósth. 174). Stjórn: A. V. Tulinius (form.), G. Björnson (vara- form.), Jón Ásbjörnsson (ritari), Ben. G. Waage (gjaldkeri), Halldór Hansen (bóka- vörður). ÍPRÓTTASAMBAND REYKJAVÍKUR, stofnað vorið 1910, aðallega til þess, að koma upþ íþróttavelli fyrir höfuðstaðinn. í samhandinu eru þessi félög: Skautafé- lag Rvíkur, íþróttafélag Rvíkur, Glímu- félagið Ármann, Ungmennafélagið Iðunn, Knattsþyrnufélag Rvikur, Fram, Víkingur og Ungmennafélag Rvíkur. íþróttasam- bandið hefir komið uþp íþróltavelli á Melunum 80X190 stikur, girtan bárujárni, og hefir hann kostað með gasi og vatns- veitu nál. 14000 kr. Stjórn: Sigurjón Pét- ursson kaupm. (form.), Benedikt G. Waage, Jón Porláksson, Magnús Kjaran og Otto Bj. Arnar. JAFNAÐARMANNAFÉLAG‘ REYKJA- VÍKUR, stofnað 17. marz 1917, til að élla og útbreiða iafnaðarstefnuna, einkum í Reykjavík. Stjórn: Pétur G. Guðmunds- son (form.), Hinrik u. Siemsen (ritari), Guðm. Sigurðsson (gjaldkeri), Felix Guð- mundsson, Hallbjörn Halldórsson. JARÐRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 17. okt. 1891, »til þess að efla og auka jarðrækt í landi bæjarins, hvort heldur er garðyrkja eða grasrækt«. For- maður Einar Helgason garðfræðingur, féhirðir Jón Kristjánsson prófessor, ritari Pétur Hjaltested úrsm. Félagar nál. 40. Félagssjóður nál. 1700 kr. JÓSEFSSYSTUR (St. Josefs Söstre), ka- þólskar nunnur, komu hingað 1896 og settust að í Landakoti (Túng.). Peirra ætlunarverk er ýmiskonar líknarstörf, einkum hjúkrun sjúkra og kensla. Pær eru 12 alls og fyrir þeim er María Vict- oria priorinna. KARLAKÓR K. F. U. M, stofnað 1917. Félagar 23. Söngstjóri: Jón Halldórsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.