Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 124
239
Fclaga-skrá og stofnana.
240*
IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ í Reykja-
vík, stofnað 3. febrúar 1867, með þeim
tilgangi, »að efla félagslíf meðal iðnaðar-
manna, auka mentun þeirra og styðja
gagnleg fyrirtæki«. Félagatal 62, árstillag
6 kr. (2 kr. fyrir iðnnema). Eign félagsins
er Iðnaðarmannahúsið (Vonarstræti), reist
1897, og Iðnskólahúsið, reist 1906. Form.
Knud Zimsen cand. polyt., borgarstjóri,
ritari Guðm. Porláksson trésm., gjaldkeri
Magnús Gunnarsson skósm.
IÐNSKÓLI REYKJAVÍKUR hófst 1. okt.
1904, og er nú frá þvi 1906 haldinn í húsi
skólans, Lækjargötu 14. Að eins kent á
kveldin kl. 7—10 að jafnaði, 4 skyldu-
námsgreinar: íslenzka, reikningur, danska
og teiknun (fernskonar); 2 aukanáms-
greinar: enska og bj'ggingarfræði. Skóla-
stjóri er Pórarinn B. Porláksson málari;
timakennarar 8. Nemendur urn 60, megnið
af þeim iðnnemar úr Reykjavík. Iíenslan
stendur í 7 mánuði, frá 1. okt. til 30. apr.
ÍSFÉLAGIÐ VIÐ FAXAFLÓA,hlutaféIag,
stofnað 5. nóv. 1894, með þeirri fyrirætl-
un, »að safna ís og geyma hann til varð-
veizlu matvælum og beitu, verzla með
hann og það sem hann varðveitir bæði
innan lands og utan, og styðja að við-
gangi betri veiðiaðferðar við þær fiski-
tegundir, er ábatasamt er að geyma í is«.
Hlutabréfafúlga 10,000 í 50 kr. hlutum.
Ársgróði til hluthafa siðasta ár 20°/o.
Formaður Eiríkur Briem prófessor. Með-
stjórnendur Ásgeir Sigurðsson og Chr.
Zimsen konsúll. ísliússtjóri er Jóliannes
Nordal.
ÍSLANDS BANKI, stofnaður samkvæmt
lögum 17. júní 1902 og reglugerð 25. nóv.
1903, með þeim tilgangi, »að efla og
greiða fyrir framförum íslands í verzlun,
búnaði, fiskiveiðum og iðnaði, og yfir
höfuð að bæta úr peningahögum lands-
ins«, tók til starfa 7. júní 1904. Bankinn
er hlutafélag með 3 milj. kr. stofnfé og
hefir 30 ára einkarétt til að gefa út
bankaseðla fyrir alt að 2‘/» milj. kr., er
handhafl á tilkall til gulls fyrir i bank-
anum. Sem stendur hefir bankinn vegna
styrjaldarinnar leyfí til að gefa út seðla
eftir því sem viðskiftaþörfin krefur. Við-
skiftavelta nál. 470 milj. kr. siðasla reikn-
ingsskilaár (1916). Arður 1916 kr. 891.000.
Æðsta stjórnvald yfir bankanum milli
hluthafafunda hefir bankaráð, sem for-
sætisráðherra íslands er formaður fyrir.
En i bankaráðinu sitja nú: Magnús Pét-
ursson læknir, Stefán Stefánsson skóla-
meistari og Lárus H. Bjarnason prófessor
(kosnir af alþingi), Bödtker forstjóri
í Kaupmannahöfn, P. C. G. Ander-
sen deildarstjóri og C. C. Clausen banka-
stjóri (kosnir af hluthöfum). Bankaráðs-
mennirnir hafa að launum 1000 kr. og á-
kveðinn hluta af gróða bankans (nú um
4500 kr.).
Framkvæmdarstjórn hafa á hendi að
öðru leyti sem stendur 3 bankastjórar:
Sighvatur Bjarnason, H. Tofte og Hannes
Hafstein. Bankagjaldkeri Sveiun Hall-
grímsson. Bankaritari Hannes Thorsteins-
son, cand. jur. Bankabókari Jens B.
Waage. Bankaaðstoðarmenn 15 alls. End-
urskoðendur bankans eru þeir Indriði
Einarsson og Iiristján Jónsson. Bankinn
á sér hús, steinhús, í Austurstræti 19, er
opinn hvern virkan dag kl. 10—4.
ÍPAKA, lestrarfélag Mentaskólapílta,
stofnað 1880, »til að efla mentun og fróð-
leik félagsmanna, einkum auka þekking
þeirra á mentunarástandi annara núlifand.
þjóða«. Allir skólapiltar greiða því kr.
1,50 í árstillag. Kennurum er og heimilt
að vera í því, og ráða þeir sjálfir tillagi
sínu.
ÍPRÓTTAFÉLAGIÐ KÁRI, stofnað 1908
í þeim tilgangi, að æfa lyftingar, glímur,
leikfimi o. fl. Stjórn: Jón Ásbjörns-
son (form.), Pétur Magijússon (ritari),
Eggert Einarsson stud. med. (féhirðir).
ÍPRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR,