Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 130

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 130
251 Félaga-skrá og stofnaíia. 2. Arni Jóhannesson, prestur í Grenivik. 3. Bjarni Bjarnason, bóndi á Geitabergi. 4. Björn Hallsson, hreppstjóri á Rangá. 5. Eggert Benediktsson, hreppstjóri í Laugardælum. 6. Einar Árnason, bóndi í Miðey. 7. Eyjólfur Guðmundss., bóndi i Hvammi á Landi. 8. Gisli ísleifsson, aðstoðarm. í stjórnar- ráðinu í Reykjavik. 9. Guðm. Hannesson, prófessor í Reykja- vík. 10. Halldór Jónsson, bóndi á Varmá. 11. Halldór Jónsson, bóndi á Ranðumýri. 12. Jósef Jónsson hreppstjóri á Melum. 13. Kristinn Guðlaugsson, bóndi á Núpi. 14. - Kristján Helgi Benjamínsson, bóndi á Ytri-Tjörnum. 15. Magnús Helgason, skólastjóri í Rvík. 16. Magnús Jónsson, sýslumaður í Hafnarf. 17. Magnús Jónsson, bóndi í Klaustur- hólum. 18. Ólafur Erlendsson. bóndi á Jörfa. 19. Ólafur Magnússon, prestur í Arnarbæli. 20. Ólafur Ólafsson, próf. i Hjarðarholti. 21. Ólafur Jón Thorlacius, héraðslæknir í Búlandsnesi. 22. Páll Bergsson, kaupm. í Hrísey. 23. Sigurður Daníel Jónsson, kennari á ísaf. 24. Stefán Guðmundsson, bóndi áFitjum. LANDSSTJÓRN ÍSLANDS hefir aðsetu i Landshöfðingjahúsinu, sem áður var, milli Hverfisgötu og Bankastrætis. Pessir eru þar embættismenn og sýslunarmenn: Forsætisráðherra Jón Magnússon (laun 8000 kr. + ókeypis húsnæði. 2000 kr. til risnu og nál. 2000 kr. sem form. banka- ráðs íslandsbanka). Viðtalstími hans er frá kl. 1—3. Undir sinni stjórn hefir hann sérstaklega þau mál, er 1. skrifstofa fjallar um. Atvinnumálaráðherra Sigurður Jóns- son (1. 8000 kr.). Viðtalstimi kl. 1—3. Hon- um eru sérstaklega ætluð 2. skrifstofumál. Fjármálaráðherra Sig. Eggerz (1. 8000 kr.) Viðtalstími 1—3. Hann fjallar um og stjórn- ar 3ju skrifstofu málum. Skrifstofusjórar eru þrír: Guðmundur Sveinbjörnsson ál. skrifstofu (1. 3500 kr,), Jón Hermannsson á 2. skrifstofu (1. 3500 kr.) en haun hefir fengið Iausn frá 1. april og í hans stað verið skipaður Oddur Hermannsson cand. jur. Á 3. skrifstofu Indriði Einarsson (1. 3500). Fengið lausn frá 1. apríl, og verð- ur Magnús Guðmundsson sýslum. Skag- firðinga eftirmaður hans. Aðstoðarmenn eru: lögfræðingarnir Björn Pórðarson. Gísli ísleifsson. Einar M. Jónasson og Sig. Lýðsson. Skrifarar: Pórður Jensson Porltell Porláksson og Pétur Hjaltesteð. Aðrir starfsmenn: Jóhann Kristjánsson. Marínó Havstein, Guðm. Magnússon skáld og Einar Markússon. Dyravörður er Magn- ús Vigfússon. Störfum er skift á 3 skrifstofur. Fyrsta skrifstofa hefir á hendi: Dómsmál. lög- reglnmál, umsjón með fangelsum. veit- ingar allra réttarfarslegra leyfisbréfa. öll heilbringðismál, þar með taldar varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma, strand- málefni, mál er snerta hjúskap, arf og lík sifjabönd, og þar að lútandi leyfisbréf. Hún annast líka útg. Stjórnartíðindanna, fyrirskipar og býr undir kosningar til al- þingis. I.oks annast húnöllmál, er snerta andlegu stéttina, kirkjur og skóla, þar með taldan háskólann, hinn almenna menta- skóla i Reykjavík, kennaraskólann, lands- bókasafnið, ‘ þjóðskjalasafnið og þjóð- menjasafnið í Reykjavík. Önnur skrifstofa annast öll sveitar- stjórnarmálefni þar á meðal eftirlit með sýslunefndargerðum, sýslureikningum og kaupstaðareikuingum, mál er snerla verzl- un, iðnað og handiðn, vörumerki, iðnað- arnám, farmensku og banka. Veitir einka- leyfi, hefir yfirumsjón með póstmálum og símamálum landsins, vegamálum og öll- um samgöngumálum. Landbúnaðarmál- efni, búnaðarskóbr, dýralækningar, fiski- veiðar og umsjón þjóðjarða lúta og und- ir hana. Priðja skrifstofa lielir með höndum öll fjármál landsins, skattomál. tollmál og eftirlaun, ákveður veð embættismanna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.