Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 119

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 119
229 Pélaga-skrá og stofnana. 230 verið að nota hann að nokkru fyrir næma sjúkdóma. FRAiMFARAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 5. jan. 1889 til að »auka áhuga á sjávar- og landvinnu og ýmsu öðru, sem miðar tii hagsmuna jafnt fyrir einstakling- inn sem þjóðfélagið í heild sinni«. Form. Guðmundur Guðmundsson, féhirðir Einar Helgason garðyrkjum., skrifari Gísli Por- bjarnarson búfr. FRAMSÓKN, málfundafélag Mentaskóla- nemenda. Tilgangur, samkv. 2. gr. félags- laganna, »að auka viðkynningu og sam- heldni meðal félaga. Æfa þá í riti og ræðu og styöja að hverskonar fróðleik og hollum skemtunum meðal þeirra«. Fé- lagið berst fyrir einu málfundafélagi í skóla. Stjórn: Tómas Jónsson formaður, Rikharður Iíristmundsson ritari, Gunnar Bjarnason gjaldkeri. FRÁMSÓKN, verkakvennafélag, stofnað 25. okt. 1914, til að sstyðja og efla hags- muni og atvinnu félagskvenna, koma betra skipulagi á alla daglaunavinnu þeirra, tak- marka vinnutíma og auka menning og samhug innanfélaga. Félagatal 375. Stjórn skipa frúrnar Jónina Jónatansdóttir, Elka Björnsdóttir, Karólína Siemsen, Jóhanna Fórðardóttir og María Pétursdóttir. FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN í Reykja- vík var stol'naður 19. nóvember 1899, með þeim tilgangi, »að eíla og útbreiða frjáls- an kristindóm«. Tala safnaðarmanna alls rúm 5340. Söfnuðurinn á sér kirkju, Frí- kirkjuna, suður af Barnaskólanum, sem kostað hefir fult 35000 kr. Safnaðarstjórn skipa nú: Jón Brynjólfsson kaupm., Arin- bjö'rn Sveinbjarnarson bókb. (form.), Ilannes Haíliðason bæjarfulltrúi, Jón Jónsson kaupm. frá Vaðnesi, Ámundi Árnason kaupm., Jón Magnússon fiski- matsm. (frá Skuld) og Árni Jónsson kaupm. GASNEFND hefir á hendi umsjón með gasmálum öllum. Borgarstjóri er formað- ur, en aðrir nefndarmenn eru Jón Por- láksson og Jón Baldvinsson. GASSTÖÐIN, inst við Hverfisgötu, reist 1909—1910. Tók til starfa 12. júli 1910. Var rekin 5 lyrstu árin á ábyrgð Carls Francke í Bremen, en síðan af bænum. Forstjóri: A. Borckenhagen (1. 3750 kr. -j- leigul. bústað, Ijósi og hita). Starfsmenn alls 15. Gasstöðin kostaði 400.000 kr. Nú kostar teningsstikan kr. 1,88 til ljósa og kr. 1,20 til suðu, en upphaflega að eins 20 og 15 a. GEÐVEIKRAHÆLIÐ á Kleppi, stofnað 1906 með 115 þús. kr. kostnaði. Tala sjúklinga 66. Læknir, ráðsmaður og yfir- maður Pórður Sveinsson. Laun: 3600 kr. Yfirhjúkrunarkona: Jórunn Bjarnadóttir. Ráðskona: Vigdís Bergsteinsdóttir. í stjórn hælisins: Guðm. Björnson landl. og Guðm. Böðvarsson kaupm. GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN, stofnað 7. jan. 1909, með því áformi einkúm, að wviðhalda hinni fornu og þjóðlegu iþrótt, glímum, og leitast við af fremstum mætti að koma þeim á svo hátt óg fullkomið stig sem auðið er«. Fulltiða félagsmenn 60. Stjórn: Sigurjón Pétursson (form.), Halldór Hansen (ritari), Ólafur Jóhanns- son (gjaldkeri). Sjóður um 200 kr. GOOD-TEMPLARAREGLAN (I. O. G. T.) Alþjóðafélag. Markmið: útrýming áfengis- nautnar með bindindi og banni. Fluttist hingað til lands 1884. Henni er skift í greinar. Er sú æðsta nefnd Alpjóða-Hái- stúkan. Formaður (Alþ. Æ. T.) er Edv. Wavrinsky rikisþingmaður i Stokkhólmi, en ritari er Tom Honeyman í Glasgow á Skotlandi. Auk þeirra eru 6 aðrir í stjórnarnefndinni. Slórslúka íslands. Formaður (Stór- Templar) Pétur Iíalldórsson bóksali. Rit- ari: Jóh. Ögm. Oddsson kaupm. Laugav. 63. Auk þeirra eru 7 aðrir í stjórnar- nefndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.