Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 133
258
^fc>7 Félaga-skra
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR er
félag þeirra manna, sem framleiða mjólk
til sölu í Reykjavík. Stofnað til þess að
vernda hagsmuni mjólkurframleiðenda,
sjá um sölu á mjólk þeirra og kaupa út-
lent fóður handa félagsmönnum. Félaginu
er skift V 6 deildir: Reykjavíkurdeild,
Seltjarnarnesdeild, Mosfellssveitardeild,
Kjalarnesdeild, Garðahverfisdeild og Alfta-
nesdeild. Félaginu stjórnar félagsráð og
eru í því tveir fulltrúar úr hverri deild.
I stjórn félagsráðsins eru nú Jón Iírist-
jánsson prófessor, formaður, Forlákur Vil-
hjálmsson Rauðará og Magnús Þorláks-
son Blikastöðum.
Félagið hefir sem stendur sjö mjólkur-
sölustaði í Reykjavík. Viðskiftavelta í
mjólkurafurðum og kraftfóðri mánuðina
okt.—des. 1917 rúmar 200,000 krónur.
MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR stofn-
að 2. febr. 1917. Stjórnina skipa nú: Einar
Finnsson (form.), Ólafur Jónsson (ritari)
og Guðni Egilsson (féhirðir). Félagatala:
51. Fulltrúaráð: 6 menn.
NÁMUFÉLAG ÍSLANDS, hlutafélag með
500 kr. hlutum, stofnað 20. sept. 1908,
með þeirri fyrirællan, að »rannsaka þá
staði á íslandi, sem líkindi eru til að geymi
kol, málma eða annaö verðmæti, einnig
að reka þær námur, sem líklegastar eru
til ágóða fyrir félagið eða á annan hátt
að gera þær verðmætar fyrir það«. Stjórn:
Sveinn Björnsson (form.), Sturla Jóns-
son, Jón Gunnarsson, H. S. Hanson og
Emil Rokstad.
NÁTTÚRUFRÆÐISFÉLAGIÐ, stofnað
16. júlí 1889, með þeim tilgangi að koma
upp sem fullkomnustu náttúrusafni á ís-
landi, sem sé eign landsins og geymt i
Reykjavik«. Félagatal um 190; árstillag 1
kr.; æfitillp.g 10 kr. Formaður og umsjón-
armaður Bjarni Sæmundsson adjunkt.
Stjórn: Helgi Pjeturss. (skrif.), Helgi Jóns-
son (gjk.). Varaform.: Guðm. Magnússon
og Andrés Fjeldsted.
og stofnana.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, stofnað af
fyrnefndu félagi, hefir húsnæði í Lands-
bókasafnshúsinu (Hverfisg.) og er opið á
sunnudögum kl. 2—3. Heflr síðustu árin
fengið 1300 kr. stvrk á ári úr landssjóðí
og ókeypis húsnæði.
NIÐURJÖFNUNARNEFND jafnar nið-
ur á bæjarbúa i febrúarmánuði ár hvert
gjöldum eftir efnum og ástæðum um ár
það, er þá stendur yfir. (Aukaniðurjöfnun
síðari hluta septembermán.). Niðurjöfn-
unarskráin liggur til sýnis almenningi 14
daga í marzmán. Kæra má útsvar fyrir
nefndinni sjálfri á 14 daga fresti þaðan,
og skal hún svara á öðrum 14 daga fresti;
síðan má enn á 14 daga fresti skjóta mál-
inu undir bæjarstjórn til fullnaðarúrslita.
— Þessir 15 menn eru í nefndinni: Egg-
ert Briem yfird. (form.), Axel Tulinius
lögfr. (varaform.), Samúel Ólafsson söðla-
sm, Jón Ólafsson skipstj., Páll H. Gísla-
son kaupm., Árni Jónsson kaupm., Jó-
hannes Magnússon verzlm, Sveinn M.
Hjartarson bakari, Sigurbjörn Þorkelsson
kaupm, Hannes Ólafsson vm, Jóhannes
Hjartarson afgrm, Magnús Einarson dýral,
Ben. Þ. Gröndal cand, Jón Jónsson vm.
og Geir Sigurðsson skipstj.
NORRÆNA STÚDENTASAMBANDIÐ,
Reykjavíkurdeild þess (R. N. S.), stofnað
14. jan. 1916. Er deild í Norræna stúd-
entasambandinu (N. S.), sem hefir menn-
ingarlegt samstarf og bróðurlega einingu
Norðurlandaþjóða fyrir markmið sitt. Fé-
lagsmenn: 32. Eignir engar. Stjórn: for-
maður Steinþór Guðmundsson cand. theol,
ritari Árni Sigurðsson stud. theol, gjaldk.
Lárus Arnórsson stud. theol.
NÝJA LESTRARFÉLAGIÐ, stofnað 1907,
með því markmiði, »að veita greiðan að-
gang að erlendum blöðum, tímaritum og
bókum, einkum þeim, er út koma á Norð-
urlöndum«. Félagstillag 10 kr. um árið.
Félagsmenn um 90. Formaður er Gísli
Sveinsson yfirdómslögm, féhirðir Th.
9