Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 140

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 140
271 272 Félaga-skrá SUNDSKÁLINN GRETTIR, reistur af Ungmennafélagi Reykjavíkur árið 1909, við Skerjafjörð, heflr kostað um kr. 2500. Opinn frá 1. maí til 1. nóv. Einstök böð kosta 10 a. og 5 a. fyrir börn. Mánaðar- gjald kr. 1,50. Ársgjald kr. 3,00. Stjórn: Signrjón Pétursson kaupm. (form.), Einar Pétursson verzlm. (gjaldk.), Guðm. Kr. Guðmundsson verzlm. (ritari). SYSLUMENN. Landinu er skift í 21 sýslufélag og 5 kaupstaði. Sýslumenn eru alls á landinu 17, en bœjarfógetar 5. Sýslumenn eru nú: Kristján Linnet (settur) í Mýra- og Borgarfjarðarsýsla (laun 3500 kr.). Páll V. Bjarnason í Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu (laun 3000 kr.), Bjarni P. Johnson i Dalasýsln (laun 2500 kr.) Guðmundur Björnsson í Barða- strandarsýslu (laun 2500 kr.), H. Magnús Torfason í ísafjarðarsýslu (laun 3000 kr.), Halldór Iír. Júlínsson í Strandasýslu (laun 2500 kr.), Ari Jónsson í Húnavatns- sýslu (laun 3500 kr.), Steindór Gunnlaugs- son (settur) í Skagafjarðarsýslu (laun 3000 kr.), Páll Einarsson í Eyjafjarðar- sýslu (laun 3000 kr.), Steingrímur Jónsson i Pingeyjarsýslu (laun 3500 kr.), Porsteinn Porsteinsson (settur) í N.-Múlasýslu (1. 3000 kr.), Magnús Gíslason (settur) í Suður-Múlasýslu (laun 3000 kr.). Sigur- jón Markússon i Skaftafellssýslu (laun 3000 kr.), Karl Júlíus Einarsson í Vest- mannaeyjum (laun 2000 kr.), Björgvin Vigfússon í Rangárvallasýslu (laun 3000 kr.), Bogi Brynjólfsson (settur) i Árnes- sýslu (laun 3500 kr.), Magnús Jónsson í Gullbringu- og Kjósarsýslu (laun 3000 kr.). Bœjarfógelar eru sem stendur: i Reykja- vik, frá 1. apríl Jóh. Jóhannesson (1. 5000) Magnús Torfason á ísafirði (1. 500), Páll Einarsson á Akureyri (1. 500), Porsteinn Porsteinsson (seltur) á Seyðisfirði (1. 500), Magnús Jónsson í Hafnarfirði (1. 500). SÆNGURKVENNAFÉLAGIÐ, stofnað 1873 með þeim tilgangi að gefa sængur- konum mat og föt á hið nýfædda barn. og stofnana. Eignir: í sparisjóði 86 kr. Félagið gaf í hittiðfyrra 200 kr. í Landspítalasjóðinn. Tala félaga 7. Form. Elín Stephensen landshöfðingjafrú. SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS, stofn- aður með lögum 10. febr. 1888 til »að geyma fé, ávaxta pað og auka, og útborga vextina um ókomna tíð, eftir pví sem upp- liaflega er ákveðið, sem og styrkja menn til að safna sér sérstakri upphæð«. Sjóð- urinn nam í árslok 1916 um 715 pús. kr., Framkvæmdarstjóri Eiríkur Briem pró- fessor, gæzlustjórar Klemenz Jónsson f. landritari og Einar Gunnarsson cand. Féhirðir síra Vilhj. Briem. Bókari Richard Torfason bankaritari. SÖGUFÉLAGIÐ, stofnað 7. marz 1902 með pví ætlunarverki, »að gefa út heim- ildarrit að sögu íslands í öllum greinum frá pví á miðöldum og síðan, og í sam- bandi við pau ættvísi og mannfræði pessa Iands«. Félagstillag er 5 kr. um árið. Eign- ir 31. 'des. 1916 taldar kr. 17960,40 a. Fé- lagatal 330. Form. dr. Jón Porkelsson pjóðskjalavörður, skrifari Jón Jónsson docent, gjaldkeri Klemenz Jónsson f. land- ritari, aðrir stjórnendur Einar Arnórsson prófessor og Hannes Porsteinsson skjala- vörður. SONGFÉLAGIÐ 17. JÚNÍ, stofnað haust- ið 1911. Ber nafn af aldarafmæli Jóns Sigurðssonar. Felagar 22. Stjórn Ólafur Björnsson (form.), Einar Kvaran (ritari), Einar Viðar (féhirðir), Söngstjóri er Sig- fús Einarsson tónskáld. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 8. október 1900. Markmið að efla skáklist á íslandi, og gefa félagsmönnum tækifæri til að tefla saman. Árstillag 5 krónur. Stjórn Guðm. Breiðfjörð formaður, Magn- ús Guðbrandsson skrifari, Haraldur Sig- urðsson verzlunarmaður gjaldkeri. Fé- lagsmenn geta komið saman á hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.