Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Síða 140
271
272
Félaga-skrá
SUNDSKÁLINN GRETTIR, reistur af
Ungmennafélagi Reykjavíkur árið 1909,
við Skerjafjörð, heflr kostað um kr. 2500.
Opinn frá 1. maí til 1. nóv. Einstök böð
kosta 10 a. og 5 a. fyrir börn. Mánaðar-
gjald kr. 1,50. Ársgjald kr. 3,00. Stjórn:
Signrjón Pétursson kaupm. (form.), Einar
Pétursson verzlm. (gjaldk.), Guðm. Kr.
Guðmundsson verzlm. (ritari).
SYSLUMENN. Landinu er skift í 21
sýslufélag og 5 kaupstaði. Sýslumenn eru
alls á landinu 17, en bœjarfógetar 5.
Sýslumenn eru nú: Kristján Linnet
(settur) í Mýra- og Borgarfjarðarsýsla
(laun 3500 kr.). Páll V. Bjarnason í Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýslu (laun 3000
kr.), Bjarni P. Johnson i Dalasýsln (laun
2500 kr.) Guðmundur Björnsson í Barða-
strandarsýslu (laun 2500 kr.), H. Magnús
Torfason í ísafjarðarsýslu (laun 3000 kr.),
Halldór Iír. Júlínsson í Strandasýslu
(laun 2500 kr.), Ari Jónsson í Húnavatns-
sýslu (laun 3500 kr.), Steindór Gunnlaugs-
son (settur) í Skagafjarðarsýslu (laun
3000 kr.), Páll Einarsson í Eyjafjarðar-
sýslu (laun 3000 kr.), Steingrímur Jónsson
i Pingeyjarsýslu (laun 3500 kr.), Porsteinn
Porsteinsson (settur) í N.-Múlasýslu (1.
3000 kr.), Magnús Gíslason (settur)
í Suður-Múlasýslu (laun 3000 kr.). Sigur-
jón Markússon i Skaftafellssýslu (laun
3000 kr.), Karl Júlíus Einarsson í Vest-
mannaeyjum (laun 2000 kr.), Björgvin
Vigfússon í Rangárvallasýslu (laun 3000
kr.), Bogi Brynjólfsson (settur) i Árnes-
sýslu (laun 3500 kr.), Magnús Jónsson í
Gullbringu- og Kjósarsýslu (laun 3000 kr.).
Bœjarfógelar eru sem stendur: i Reykja-
vik, frá 1. apríl Jóh. Jóhannesson (1. 5000)
Magnús Torfason á ísafirði (1. 500), Páll
Einarsson á Akureyri (1. 500), Porsteinn
Porsteinsson (seltur) á Seyðisfirði (1. 500),
Magnús Jónsson í Hafnarfirði (1. 500).
SÆNGURKVENNAFÉLAGIÐ, stofnað
1873 með þeim tilgangi að gefa sængur-
konum mat og föt á hið nýfædda barn.
og stofnana.
Eignir: í sparisjóði 86 kr. Félagið gaf í
hittiðfyrra 200 kr. í Landspítalasjóðinn.
Tala félaga 7. Form. Elín Stephensen
landshöfðingjafrú.
SÖFNUNARSJÓÐUR ÍSLANDS, stofn-
aður með lögum 10. febr. 1888 til »að
geyma fé, ávaxta pað og auka, og útborga
vextina um ókomna tíð, eftir pví sem upp-
liaflega er ákveðið, sem og styrkja menn
til að safna sér sérstakri upphæð«. Sjóð-
urinn nam í árslok 1916 um 715 pús. kr.,
Framkvæmdarstjóri Eiríkur Briem pró-
fessor, gæzlustjórar Klemenz Jónsson f.
landritari og Einar Gunnarsson cand.
Féhirðir síra Vilhj. Briem. Bókari Richard
Torfason bankaritari.
SÖGUFÉLAGIÐ, stofnað 7. marz 1902
með pví ætlunarverki, »að gefa út heim-
ildarrit að sögu íslands í öllum greinum
frá pví á miðöldum og síðan, og í sam-
bandi við pau ættvísi og mannfræði pessa
Iands«. Félagstillag er 5 kr. um árið. Eign-
ir 31. 'des. 1916 taldar kr. 17960,40 a. Fé-
lagatal 330. Form. dr. Jón Porkelsson
pjóðskjalavörður, skrifari Jón Jónsson
docent, gjaldkeri Klemenz Jónsson f. land-
ritari, aðrir stjórnendur Einar Arnórsson
prófessor og Hannes Porsteinsson skjala-
vörður.
SONGFÉLAGIÐ 17. JÚNÍ, stofnað haust-
ið 1911. Ber nafn af aldarafmæli Jóns
Sigurðssonar. Felagar 22. Stjórn Ólafur
Björnsson (form.), Einar Kvaran (ritari),
Einar Viðar (féhirðir), Söngstjóri er Sig-
fús Einarsson tónskáld.
TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað
8. október 1900. Markmið að efla skáklist
á íslandi, og gefa félagsmönnum tækifæri
til að tefla saman. Árstillag 5 krónur.
Stjórn Guðm. Breiðfjörð formaður, Magn-
ús Guðbrandsson skrifari, Haraldur Sig-
urðsson verzlunarmaður gjaldkeri. Fé-
lagsmenn geta komið saman á hverju