Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 122

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Blaðsíða 122
• 235 .Félaga-skrá og stofnana. 236 pess nú talinn aðallega sá »að stj'rkja til lækninga fátækt fólk, sem pjáist af lungna- tæringu. Ennfremur vinnur félagið eftir megni að pvi, að koma í veg fyrir út- breiðslu lungnatæringarinnar hér á landi, meðal annars með pví áð gera sem flest- um kunnugt eðli sóttkveikjunnar, hátt- semi veikinnar, hvernig hún herst og hver ráð séu til að varna pvi, svo og ennfremur með áhrifum á hér að lútandi löggjöf landsins«. Stjórnendur félagsins eru: Klemens Jónsson, landritari, form., Guðm. Björnson landlæknir, ritari og Sighvatur Bjarnason bankastjóri, féhirðir. IIEILSUHÆLISFÉLAGSDEILD RVÍK- UR, stofnuð 22. jan. 1907. »Félagsdeildin vinnur að aðaltilgangi félagsins með hverjum peim hætti, er hún fær við kom- ið, einkum með pví að auka sem mest liðsafla félagsins og vekja almennan á- huga á hlutverki pess, alt samkvæmt fé- lagslögunum. — Félagsdeildin nær yfir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur«. Tekjuafgang deildarinnar sendir deild- arstjórn árlega yfirstjórn félagsins og dragast par frá 3°/o, sem leggjast við hina almennu félagseign og '/■* af árstekjunum er lagður i varasjóð deildarinnar. Að pví frádregnu er tekjunum varið til að styrkja til lækninga fátækt fólk, er pjáist af lungna- tæringu og á heimili í lögsagnarumdæmi Reykjavikur. Félagar deildarinnar liafa forgangsrétt öðrum fremur um styrkveit- ingu af deildarfé, pegar peir liafa veriö 3 undanfarin ár í félaginu og hafa greitt félagsgjöld sín skilvíslega. Stjórn deildar- innar: Sæm. prófessor Bjarnhéðinsson form., Eggert yfirréttarmálaflm. Claessen gjaldk., Magnús bankastjóri Sigurðsson ritari. IIEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS, stofnað 24. júní 1914, til að auka og efla pjóðlegan heimilisiðnað á íslandi, stuðla að vöndun hans og fegurð og vekja á- huga manna á pví að framleiða nytsama hluti. Jafnframt skal félagið stuðla að sem arðvænlegastri sölu á heimilisiðnað- arafurðum bæði á íslandi og erlendis«. Félagið heldur námsskeið i ýmsum greinum heimilisiðnaðar eða styrkir námsskeið sem haldin eru, og nýtur til pess 1000 kr. styrks árlega af landsfé. Stjórn: Inga L. Lárusdóttir, forseti, Ingi- björg H. Bjarnason, Laufey Villijálms- dóttir, ritari, Matthías Pórðarson, pjóð- menjavörður, Ragnhildur Pétursdóttir gjaldkeri, Sigriður Björnsdóttir og St. H. Bjarnason. HÉRAÐSLÆKNIR í Reykjavík er nú Jón Hjaltalín Sigurðsson, Laugaveg 38, heima 2—3 og kl. 7'/«. HEYRNAR- OG MÁLLEYSINGJASKÓL- INN var fluttur til Reykjavikur (frá Stóra- Hrauni) árið 1907. Nemendum kend al- menn barnaskólamentun og auk pess ern peir látnir læra, sumir, ýmsar iðngreinar. Húsnæði: Laugavegi 104. Námstími 7 ár, frá 9—10 ára aldri. Skylt er að senda pangað alla heyrnar- og málleysingja. Nú eru í skólanum: 10. Styrkur af almanna fé: 10,000 kr. Forstöðukona frú Margrét Rasmus (1. 1200 -j- 200 kr. til ljóss og hita), kenslukona Ragnh. Guðjónsdóttir (1. 720 kr. auk húsnæðis og hita). HJÁLPRÆÐISHERINN, slofnaður í Lundúnum 1878 af William Booth. Flutt- ist hingað árið 1895. Hefir aðsetur í Kirkjustræti 2 í nýreistu stórhýsi úr stein- steypu, sem virt er á 87,000 kr. Tala her- manna á landinu nál. 120, ílest innlent fólk. Deildir utanbæjar: á Fellsströnd, Ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Hafnarfirði og Seyðisfirði. Yfirmaður: S. Grauslund stabskapteinn. Geslcihœli hefir herinn í »kastala« sínum, sem rúmar 35—40 gesti og er ódýrt mjög. Eftirspurnarskrifstofu, sem grenslast eftir horfnum ættingjum og vinum utan lands og innan. Hjúkrunar- starfsemi ókeypis. Ennfremur lestrarstofu, ! aðallega fyrir sjómenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.