Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 133

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Page 133
258 ^fc>7 Félaga-skra MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR er félag þeirra manna, sem framleiða mjólk til sölu í Reykjavík. Stofnað til þess að vernda hagsmuni mjólkurframleiðenda, sjá um sölu á mjólk þeirra og kaupa út- lent fóður handa félagsmönnum. Félaginu er skift V 6 deildir: Reykjavíkurdeild, Seltjarnarnesdeild, Mosfellssveitardeild, Kjalarnesdeild, Garðahverfisdeild og Alfta- nesdeild. Félaginu stjórnar félagsráð og eru í því tveir fulltrúar úr hverri deild. I stjórn félagsráðsins eru nú Jón Iírist- jánsson prófessor, formaður, Forlákur Vil- hjálmsson Rauðará og Magnús Þorláks- son Blikastöðum. Félagið hefir sem stendur sjö mjólkur- sölustaði í Reykjavík. Viðskiftavelta í mjólkurafurðum og kraftfóðri mánuðina okt.—des. 1917 rúmar 200,000 krónur. MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR stofn- að 2. febr. 1917. Stjórnina skipa nú: Einar Finnsson (form.), Ólafur Jónsson (ritari) og Guðni Egilsson (féhirðir). Félagatala: 51. Fulltrúaráð: 6 menn. NÁMUFÉLAG ÍSLANDS, hlutafélag með 500 kr. hlutum, stofnað 20. sept. 1908, með þeirri fyrirællan, að »rannsaka þá staði á íslandi, sem líkindi eru til að geymi kol, málma eða annaö verðmæti, einnig að reka þær námur, sem líklegastar eru til ágóða fyrir félagið eða á annan hátt að gera þær verðmætar fyrir það«. Stjórn: Sveinn Björnsson (form.), Sturla Jóns- son, Jón Gunnarsson, H. S. Hanson og Emil Rokstad. NÁTTÚRUFRÆÐISFÉLAGIÐ, stofnað 16. júlí 1889, með þeim tilgangi að koma upp sem fullkomnustu náttúrusafni á ís- landi, sem sé eign landsins og geymt i Reykjavik«. Félagatal um 190; árstillag 1 kr.; æfitillp.g 10 kr. Formaður og umsjón- armaður Bjarni Sæmundsson adjunkt. Stjórn: Helgi Pjeturss. (skrif.), Helgi Jóns- son (gjk.). Varaform.: Guðm. Magnússon og Andrés Fjeldsted. og stofnana. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, stofnað af fyrnefndu félagi, hefir húsnæði í Lands- bókasafnshúsinu (Hverfisg.) og er opið á sunnudögum kl. 2—3. Heflr síðustu árin fengið 1300 kr. stvrk á ári úr landssjóðí og ókeypis húsnæði. NIÐURJÖFNUNARNEFND jafnar nið- ur á bæjarbúa i febrúarmánuði ár hvert gjöldum eftir efnum og ástæðum um ár það, er þá stendur yfir. (Aukaniðurjöfnun síðari hluta septembermán.). Niðurjöfn- unarskráin liggur til sýnis almenningi 14 daga í marzmán. Kæra má útsvar fyrir nefndinni sjálfri á 14 daga fresti þaðan, og skal hún svara á öðrum 14 daga fresti; síðan má enn á 14 daga fresti skjóta mál- inu undir bæjarstjórn til fullnaðarúrslita. — Þessir 15 menn eru í nefndinni: Egg- ert Briem yfird. (form.), Axel Tulinius lögfr. (varaform.), Samúel Ólafsson söðla- sm, Jón Ólafsson skipstj., Páll H. Gísla- son kaupm., Árni Jónsson kaupm., Jó- hannes Magnússon verzlm, Sveinn M. Hjartarson bakari, Sigurbjörn Þorkelsson kaupm, Hannes Ólafsson vm, Jóhannes Hjartarson afgrm, Magnús Einarson dýral, Ben. Þ. Gröndal cand, Jón Jónsson vm. og Geir Sigurðsson skipstj. NORRÆNA STÚDENTASAMBANDIÐ, Reykjavíkurdeild þess (R. N. S.), stofnað 14. jan. 1916. Er deild í Norræna stúd- entasambandinu (N. S.), sem hefir menn- ingarlegt samstarf og bróðurlega einingu Norðurlandaþjóða fyrir markmið sitt. Fé- lagsmenn: 32. Eignir engar. Stjórn: for- maður Steinþór Guðmundsson cand. theol, ritari Árni Sigurðsson stud. theol, gjaldk. Lárus Arnórsson stud. theol. NÝJA LESTRARFÉLAGIÐ, stofnað 1907, með því markmiði, »að veita greiðan að- gang að erlendum blöðum, tímaritum og bókum, einkum þeim, er út koma á Norð- urlöndum«. Félagstillag 10 kr. um árið. Félagsmenn um 90. Formaður er Gísli Sveinsson yfirdómslögm, féhirðir Th. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.