Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Side 124

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1918, Side 124
239 Fclaga-skrá og stofnana. 240* IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ í Reykja- vík, stofnað 3. febrúar 1867, með þeim tilgangi, »að efla félagslíf meðal iðnaðar- manna, auka mentun þeirra og styðja gagnleg fyrirtæki«. Félagatal 62, árstillag 6 kr. (2 kr. fyrir iðnnema). Eign félagsins er Iðnaðarmannahúsið (Vonarstræti), reist 1897, og Iðnskólahúsið, reist 1906. Form. Knud Zimsen cand. polyt., borgarstjóri, ritari Guðm. Porláksson trésm., gjaldkeri Magnús Gunnarsson skósm. IÐNSKÓLI REYKJAVÍKUR hófst 1. okt. 1904, og er nú frá þvi 1906 haldinn í húsi skólans, Lækjargötu 14. Að eins kent á kveldin kl. 7—10 að jafnaði, 4 skyldu- námsgreinar: íslenzka, reikningur, danska og teiknun (fernskonar); 2 aukanáms- greinar: enska og bj'ggingarfræði. Skóla- stjóri er Pórarinn B. Porláksson málari; timakennarar 8. Nemendur urn 60, megnið af þeim iðnnemar úr Reykjavík. Iíenslan stendur í 7 mánuði, frá 1. okt. til 30. apr. ÍSFÉLAGIÐ VIÐ FAXAFLÓA,hlutaféIag, stofnað 5. nóv. 1894, með þeirri fyrirætl- un, »að safna ís og geyma hann til varð- veizlu matvælum og beitu, verzla með hann og það sem hann varðveitir bæði innan lands og utan, og styðja að við- gangi betri veiðiaðferðar við þær fiski- tegundir, er ábatasamt er að geyma í is«. Hlutabréfafúlga 10,000 í 50 kr. hlutum. Ársgróði til hluthafa siðasta ár 20°/o. Formaður Eiríkur Briem prófessor. Með- stjórnendur Ásgeir Sigurðsson og Chr. Zimsen konsúll. ísliússtjóri er Jóliannes Nordal. ÍSLANDS BANKI, stofnaður samkvæmt lögum 17. júní 1902 og reglugerð 25. nóv. 1903, með þeim tilgangi, »að efla og greiða fyrir framförum íslands í verzlun, búnaði, fiskiveiðum og iðnaði, og yfir höfuð að bæta úr peningahögum lands- ins«, tók til starfa 7. júní 1904. Bankinn er hlutafélag með 3 milj. kr. stofnfé og hefir 30 ára einkarétt til að gefa út bankaseðla fyrir alt að 2‘/» milj. kr., er handhafl á tilkall til gulls fyrir i bank- anum. Sem stendur hefir bankinn vegna styrjaldarinnar leyfí til að gefa út seðla eftir því sem viðskiftaþörfin krefur. Við- skiftavelta nál. 470 milj. kr. siðasla reikn- ingsskilaár (1916). Arður 1916 kr. 891.000. Æðsta stjórnvald yfir bankanum milli hluthafafunda hefir bankaráð, sem for- sætisráðherra íslands er formaður fyrir. En i bankaráðinu sitja nú: Magnús Pét- ursson læknir, Stefán Stefánsson skóla- meistari og Lárus H. Bjarnason prófessor (kosnir af alþingi), Bödtker forstjóri í Kaupmannahöfn, P. C. G. Ander- sen deildarstjóri og C. C. Clausen banka- stjóri (kosnir af hluthöfum). Bankaráðs- mennirnir hafa að launum 1000 kr. og á- kveðinn hluta af gróða bankans (nú um 4500 kr.). Framkvæmdarstjórn hafa á hendi að öðru leyti sem stendur 3 bankastjórar: Sighvatur Bjarnason, H. Tofte og Hannes Hafstein. Bankagjaldkeri Sveiun Hall- grímsson. Bankaritari Hannes Thorsteins- son, cand. jur. Bankabókari Jens B. Waage. Bankaaðstoðarmenn 15 alls. End- urskoðendur bankans eru þeir Indriði Einarsson og Iiristján Jónsson. Bankinn á sér hús, steinhús, í Austurstræti 19, er opinn hvern virkan dag kl. 10—4. ÍPAKA, lestrarfélag Mentaskólapílta, stofnað 1880, »til að efla mentun og fróð- leik félagsmanna, einkum auka þekking þeirra á mentunarástandi annara núlifand. þjóða«. Allir skólapiltar greiða því kr. 1,50 í árstillag. Kennurum er og heimilt að vera í því, og ráða þeir sjálfir tillagi sínu. ÍPRÓTTAFÉLAGIÐ KÁRI, stofnað 1908 í þeim tilgangi, að æfa lyftingar, glímur, leikfimi o. fl. Stjórn: Jón Ásbjörns- son (form.), Pétur Magijússon (ritari), Eggert Einarsson stud. med. (féhirðir). ÍPRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.