Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 44
Markmið samtakanna er að styðja við íslenska barnamenningu, stuðla að auknum lestri barna, auka menningarlæsi barna og hvetja þau til sköpunar. Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@frettabladid.is Við ætlum að halda veglega uppskeruhátíð í Eldborgar-sal í Hörpu, sunnudaginn 22. apríl, sem jafnframt er loka- dagur Barnamenningarhátíðar. Hátíðin sjálf er hápunktur barna- menningarstarfs sem hefur verið unnið í allan vetur og m.a. verið til umfjöllunar í Stundinni okkar og á KrakkaRÚV,“ segir Markús Már Efraím en hann er formaður Sögu – samtaka um barnamenningu sem voru stofnuð í fyrra. Á hátíðinni verða krakkar verðlaunaðir fyrir sína sköpun og einnig verða veitt verðlaun til listamanna sem hafa sinnt barnamenningu. „Krakkar á aldrinum 6-12 ára geta valið sína uppáhaldsbók, rithöfunda, bestu íslensku barnabókina, bestu þýddu bókina, lagatexta og leiksýningu svo eitthvað sé nefnt,“ segir Markús. Kosning fer fram á vefnum krakkaruv.is/sogur og lýkur núna á mánudaginn, 16. apríl. Hátíðin verður sýnd í beinni útsendingu hjá Sjón- varpinu. Barnamenningarhátíð, Mennta- málastofnun, RÚV, SÍUNG og fleiri stofnanir standa að Sögum – sam- Uppskeruhátíð barnanna Sögur – verðlaunahátíð barnanna verður haldin með pompi og prakt í Hörpu um næstu helgi. Markús Már Efraím, formaður Sögu – samtaka um barnamenningu, lofar góðri skemmtun. Markús Már er formaður Sögu – samtaka um barnamenningu og lofar góðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna í Hörpu um næstu helgi. MYND/EYÞÓR tökunum um barnamenningu en markmið þeirra er að auka lestur barna, auka menningarlæsi barna og hvetja þau til sköpunar. „Auk þess viljum við styðja við íslenska barnamenningu og stuðla að því að fleiri sögur verði sagðar,“ segir Markús en stefnt er að því að hátíðin verði árlegur viðburður. Leikrit eftir börn á fjölum Borgarleikhússins Strax frá upphafi hefur starf sam- takanna verði líflegt og mörgum verkefnum ýtt úr vör. „Í vetur höfum við hjá Sögum verið í sam- starfi við KrakkaRÚV og haldið margs konar Sögusamkeppnir, t.d. í lestri, stuttmyndagerð og smásagnagerð. Framleiddar voru tíu örmyndir eftir börn og Útvarpsleikhúsið framleiddi og flutti tíu stutt útvarpsleikverk eftir börn. Þessa dagana erum við að velja smásögur sem bárust í keppnina og Menntamálastofnun ætlar að gefa út á rafbók, sem er mjög spennandi. Í haust ætlar svo Borgarleikhúsið að setja á svið tvö leikrit eftir krakka sem sendu inn handrit í leikritasamkeppni fyrr í vetur,“ upplýsir Markús og bætir við að þátttaka í þessum keppnum hafi verið svo góð að hún hafi farið fram úr björtustu vonum. „Sem dæmi bárust um hundrað sögur í smásagnakeppnina,“ segir hann. Fjörug fjölskylduskemmtun Síðasta sunnudag hófust síðan þættir fyrir krakka í Sjónvarpinu sem heita Sögur þar sem tekið er saman það sem þegar er búið að gera. „Hugsunin á bak við þættina er að kveikja áhuga krakka á bókum. Að sjálfsögðu leggjum við áherslu á barnamenningu í heild sinni en núna er aðaláherslan á læsi. Sögur eru alls staðar og allt í kringum okkur,“ segir Markús. Hann hlakkar til hátíðarinnar um næstu helgi og á von á fjöl- menni í Hörpu. „Þessi hátíð á að vera fjölskylduskemmtun, fjörug og skemmtileg með dans- og söngatriðum. Aðgangur er ókeypis en það þarf að útvega sér miða á harpa.is,“ segir hann að lokum. SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ STÆRÐIR 14-28 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 4 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 4 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 7 5 -D 4 4 4 1 F 7 5 -D 3 0 8 1 F 7 5 -D 1 C C 1 F 7 5 -D 0 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 3 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.