Fréttablaðið - 14.04.2018, Blaðsíða 120
Til sölu eru fasteignir og lausafé sem áður var í eigu
Fiskiðjunnar Bylgju í Ólafsvík.
Fasteignir:
• Bankastræti 1, fiskvinnsluhús byggt 1985, 1.598,3 ferm.
• Bankastræti 3, iðnaðarhúsnæði byggt 1977, 260,3 ferm.
• Norðurtangi 1, verbúð, byggt 1971, 639,5 ferm., um 15 herb.
sem hægt er að leigja út.
Samtals er því um að ræða 2.498,1 ferm.
Lausafé: Fiskvinnsluvélar, frystar, lyftarar og fleira tengt rekstri fiskvinnslu.
Ásett verð á fasteignir og lausafé 200.000.000.
Varðandi skoðun og nánari upplýsingar skal haft samband við
Inga Tryggvason hrl. ingi@lit.is og s. 860 2181
Tilboðum skal skilað á ingi@lit.is í síðasta lagi 2. maí 2018.
LIT ehf. lögmannsstofa
Ingi Tryggvason hrl.
Borgarbraut 61, 310 Borgarnes
ingi@lit.is og s. 860 2181
FASTEIGNIR OG
LAUSAFÉ Í ÓLAFSVÍK
Stærsta aðdáendaveisla
landsins í fullum gangi
EVE Fanfest var sett á fimmtudaginn. Aðdáendur þessa tölvuleiks
eru ekki þekktir fyrir neitt hálfkák þegar kemur að Fanfest og flykkj-
ast til landsins til að fagna áhugamálinu með öðrum spilurum.
Snuffbox-strák-
arnir veifuðu
flaggi sínu svo að
allir sæju, enda
ákaflega stoltir.
Fréttablaðið/Sig-
tryggur ari
Hilmar
Veigar Pétursson
æðstiprestur fór með
FaNgnaðarerindið
fyrir mannskapinn í
Hörpunni og setti þar
með Fanfest við
mikinn fögnuð
og gleði.
Þessi
fór alla leið.
eins og reyndar
nánast allir sem
voru mættir í
Hörpuna á
Fanfest.
Þessir mættu
kappklæddir
og predikuðu
erindi EVE við
gesti og gang-
andi – væntan-
lega voru þeir
þó að predika
fyrir kórinn.
Einhvers
konar EVE-
læknar?
EVE-vísinda-
menn? að
minnsta kosti
mikill andi í
gangi. Frétta-
blaðið/Sig-
tryggur ari
1 4 . a p r í l 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r64 l í f i ð ∙ f r É T T a B l a ð i ð
Lífið
1
4
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
7
5
-9
D
F
4
1
F
7
5
-9
C
B
8
1
F
7
5
-9
B
7
C
1
F
7
5
-9
A
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
8
s
_
1
3
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K